Kennurum kennt að skjóta Samúel Karl Ólason skrifar 30. janúar 2015 12:33 Minnisvarði um þau börn sem létust í árás Talíbana. Vísir/AP Kennurum í Peshwar héraði Pakistan er nú kennt á byssur, eftir að vígamenn Talíbana myrtu 132 börn og 15 fullorðna í árás á skóla í desember. Í myndbandi frá Reuters fréttaveitunni má sjá lögreglukonu þjálfa nokkra kennara í meðferð skotvopna. Um er að ræða tveggja daga námskeið, sem gengur út á að kenna kennurunum á hvernig byssur virka og hvernig eigi að þrífa þær. Þá er þeim einnig kennt að skjóta úr þeim. „Þau læra ekki margt á tveimur dögum, en þau munu einhverja kunnáttu um hvernig eigi að beita skotvopni,“ segir lögreglukonan. Samkvæmt lögreglunni verða öryggisverðir sem og nokkrir nemendur einnig þjálfaðir í beitingu skotvopna. Þá munu þeir fá skotvopnaleyfi. Kennari sem Reuters ræddi við segir þessa þjálfun vera nauðsynlega. Hvort sem um sé að ræða lækna, verkfræðinga, lögfræðinga eða blaðamenn. Lögreglan hefur gefið út að aðrar stofnanir geti einnig beðið um vopnaþjálfun fyrir starfsfólk sitt.Daily Mail hefur eftir upplýsingaráðherra Pakistan að með þessari þjálfun geti starfsfólk mögulega haldið aftur af árásarmönnum þar til öryggissveitir koma á vettvang. Öryggi við skóla í Pakistan hefur verið aukið gífurlega undanfarin misseri og stendur til að byggja vegg í kringum 35 þúsund skóla í landinu. Vopnaburður kennara hefur þó mætt gagnrýni. Meðal annars hefur verið sagt að börnum gæti stafað ógn af því og að það myndi draga úr gæðum kennslunnar að kennarar beri vopn í skólastofum. Tengdar fréttir Þetta eru mennirnir sem myrtu 132 börn Myndirnar fylgdu tilkynningu sem sagði ódæðið í Peshawar réttlætanlegt þar sem her Pakistan hafi drepið konur þeirra og börn um árabil. 17. desember 2014 15:18 Margir fallnir í árás á skóla í Pakistan Að minnsta kosti tuttugu námsmenn eru látnir og fjörutíu særðir í árás á skóla sem pakistanski herinn rekur í borginni Peshawar í Pakistan. 16. desember 2014 08:58 Skólahald hafið í Peshawar 150 voru myrtir í grunnskólanum í desember. 12. janúar 2015 08:02 Hafa fellt 67 vígamenn Í kjölfar árásarinnar í Peshawar, sem 132 börn dóu í, heyrðust hávær köll á hefnd og síðan þá hefur herinn gert loftárásir og sent hermenn gegn Talíbönum við landamæri Afganistan. 19. desember 2014 08:20 Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Fleiri fréttir 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Sjá meira
Kennurum í Peshwar héraði Pakistan er nú kennt á byssur, eftir að vígamenn Talíbana myrtu 132 börn og 15 fullorðna í árás á skóla í desember. Í myndbandi frá Reuters fréttaveitunni má sjá lögreglukonu þjálfa nokkra kennara í meðferð skotvopna. Um er að ræða tveggja daga námskeið, sem gengur út á að kenna kennurunum á hvernig byssur virka og hvernig eigi að þrífa þær. Þá er þeim einnig kennt að skjóta úr þeim. „Þau læra ekki margt á tveimur dögum, en þau munu einhverja kunnáttu um hvernig eigi að beita skotvopni,“ segir lögreglukonan. Samkvæmt lögreglunni verða öryggisverðir sem og nokkrir nemendur einnig þjálfaðir í beitingu skotvopna. Þá munu þeir fá skotvopnaleyfi. Kennari sem Reuters ræddi við segir þessa þjálfun vera nauðsynlega. Hvort sem um sé að ræða lækna, verkfræðinga, lögfræðinga eða blaðamenn. Lögreglan hefur gefið út að aðrar stofnanir geti einnig beðið um vopnaþjálfun fyrir starfsfólk sitt.Daily Mail hefur eftir upplýsingaráðherra Pakistan að með þessari þjálfun geti starfsfólk mögulega haldið aftur af árásarmönnum þar til öryggissveitir koma á vettvang. Öryggi við skóla í Pakistan hefur verið aukið gífurlega undanfarin misseri og stendur til að byggja vegg í kringum 35 þúsund skóla í landinu. Vopnaburður kennara hefur þó mætt gagnrýni. Meðal annars hefur verið sagt að börnum gæti stafað ógn af því og að það myndi draga úr gæðum kennslunnar að kennarar beri vopn í skólastofum.
Tengdar fréttir Þetta eru mennirnir sem myrtu 132 börn Myndirnar fylgdu tilkynningu sem sagði ódæðið í Peshawar réttlætanlegt þar sem her Pakistan hafi drepið konur þeirra og börn um árabil. 17. desember 2014 15:18 Margir fallnir í árás á skóla í Pakistan Að minnsta kosti tuttugu námsmenn eru látnir og fjörutíu særðir í árás á skóla sem pakistanski herinn rekur í borginni Peshawar í Pakistan. 16. desember 2014 08:58 Skólahald hafið í Peshawar 150 voru myrtir í grunnskólanum í desember. 12. janúar 2015 08:02 Hafa fellt 67 vígamenn Í kjölfar árásarinnar í Peshawar, sem 132 börn dóu í, heyrðust hávær köll á hefnd og síðan þá hefur herinn gert loftárásir og sent hermenn gegn Talíbönum við landamæri Afganistan. 19. desember 2014 08:20 Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Fleiri fréttir 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Sjá meira
Þetta eru mennirnir sem myrtu 132 börn Myndirnar fylgdu tilkynningu sem sagði ódæðið í Peshawar réttlætanlegt þar sem her Pakistan hafi drepið konur þeirra og börn um árabil. 17. desember 2014 15:18
Margir fallnir í árás á skóla í Pakistan Að minnsta kosti tuttugu námsmenn eru látnir og fjörutíu særðir í árás á skóla sem pakistanski herinn rekur í borginni Peshawar í Pakistan. 16. desember 2014 08:58
Hafa fellt 67 vígamenn Í kjölfar árásarinnar í Peshawar, sem 132 börn dóu í, heyrðust hávær köll á hefnd og síðan þá hefur herinn gert loftárásir og sent hermenn gegn Talíbönum við landamæri Afganistan. 19. desember 2014 08:20