Viðtal við skopmyndateiknarann Luz: „Fyrst sá ég blóðug fótspor“ Atli Ísleifsson skrifar 31. janúar 2015 14:27 Luz segist hafa verið heppinn að hafa ekki verið drepinn í árásunum þann 7. janúar. „Fyrst sé ég blóðug fótspor. Síðar gerði ég mér grein fyrir því að þetta var blóð félaga minna,“ segir skopmyndateiknarinn Luz í átakanlegu sjónarpsviðtali við Vice, aðspurður um daginn þegar tíu starfsmenn franska blaðsins Charlie Hebdo voru drepnir að morgni 7. janúar síðastliðinn. Luz mætti á skrifstofurnar og sá þá lík fjölda félaga sinna og samstarfsmanna. „Ég sá að það var fólk á gólfinu. Bökin þeirra. Ég sá vin minn á gólfinu, andlit hans sneri niður. Það sem er sérstakt er að þú getur aldrei undirbúið þig undir eitthvað svona.“ Fréttastofa Vice hitti Luz í íbúð hans í París, en Luz hefur notið lögregluverndar síðustu vikurnar eftir árásirnar. Luz átti að vera á ritstjórnarfundinum þar sem tíu starfsmenn blaðsins voru skotnir til bana. „Ég var heppinn. Þetta var afmælisdagur minn, 7. janúar, og ég var uppi í ásamt eiginkonu minni, lengur en ég hafði ætlað mér. Hún hafði komið afmælisköku, kerti, kaffi. Þetta var frábært. Og ég varð of seinn á fundinn.“ Luz segir að þegar hann hafi mætt á skrifstofurnar hafi fólk sagt sér að fara ekki inn þar sem tveir vopnaðir menn hafi nýverið farið þar inn. „Við reyndum að skilja hvað hafi nákvæmlega gerst. Við gátum ekki farið inn, við fundum á okkur að eitthvað var að, og svo heyrðum við fyrsta skotið.“ Luz teiknaði forsíðu tölublaðs Charlie Hebdo sem kom út í nokkrum milljónum eintaka. Á forsíðunni var mynd af Múhameð spámanni. Sjá má viðtalið við Luz í spilaranum hér að neðan. Viðtalið er á tekið á frönsku en textað yfir á ensku. Tengdar fréttir Starfsmenn Charlie Hebdo jarðaðir Meðal þeirra eru tveir þekktustu teiknarar blaðsins. 15. janúar 2015 16:18 Frakkar efla eftirlit með grunuðum hryðjuverkamönnum Frönsk stjórnvöld hafa ákveðið að skapa 2.680 ný störf og auka fjárframlög um 425 milljónir evra vegna aukins eftirlits með hryðjuverkamönnum. 21. janúar 2015 10:34 Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21 „Ekki vera hrædd, vertu róleg, ég ætla ekki að drepa þig“ Sigolène Vinson er blaðamaður á franska skopmyndablaðinu Charlie Hebdo. Hún var í vinnunni þegar Kouachi-bræðurnir réðust inn á ritsjórnarskrifstofurnar og skutu 11 starfsmenn blaðsins til bana. 14. janúar 2015 20:30 Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Fleiri fréttir 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Sjá meira
„Fyrst sé ég blóðug fótspor. Síðar gerði ég mér grein fyrir því að þetta var blóð félaga minna,“ segir skopmyndateiknarinn Luz í átakanlegu sjónarpsviðtali við Vice, aðspurður um daginn þegar tíu starfsmenn franska blaðsins Charlie Hebdo voru drepnir að morgni 7. janúar síðastliðinn. Luz mætti á skrifstofurnar og sá þá lík fjölda félaga sinna og samstarfsmanna. „Ég sá að það var fólk á gólfinu. Bökin þeirra. Ég sá vin minn á gólfinu, andlit hans sneri niður. Það sem er sérstakt er að þú getur aldrei undirbúið þig undir eitthvað svona.“ Fréttastofa Vice hitti Luz í íbúð hans í París, en Luz hefur notið lögregluverndar síðustu vikurnar eftir árásirnar. Luz átti að vera á ritstjórnarfundinum þar sem tíu starfsmenn blaðsins voru skotnir til bana. „Ég var heppinn. Þetta var afmælisdagur minn, 7. janúar, og ég var uppi í ásamt eiginkonu minni, lengur en ég hafði ætlað mér. Hún hafði komið afmælisköku, kerti, kaffi. Þetta var frábært. Og ég varð of seinn á fundinn.“ Luz segir að þegar hann hafi mætt á skrifstofurnar hafi fólk sagt sér að fara ekki inn þar sem tveir vopnaðir menn hafi nýverið farið þar inn. „Við reyndum að skilja hvað hafi nákvæmlega gerst. Við gátum ekki farið inn, við fundum á okkur að eitthvað var að, og svo heyrðum við fyrsta skotið.“ Luz teiknaði forsíðu tölublaðs Charlie Hebdo sem kom út í nokkrum milljónum eintaka. Á forsíðunni var mynd af Múhameð spámanni. Sjá má viðtalið við Luz í spilaranum hér að neðan. Viðtalið er á tekið á frönsku en textað yfir á ensku.
Tengdar fréttir Starfsmenn Charlie Hebdo jarðaðir Meðal þeirra eru tveir þekktustu teiknarar blaðsins. 15. janúar 2015 16:18 Frakkar efla eftirlit með grunuðum hryðjuverkamönnum Frönsk stjórnvöld hafa ákveðið að skapa 2.680 ný störf og auka fjárframlög um 425 milljónir evra vegna aukins eftirlits með hryðjuverkamönnum. 21. janúar 2015 10:34 Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21 „Ekki vera hrædd, vertu róleg, ég ætla ekki að drepa þig“ Sigolène Vinson er blaðamaður á franska skopmyndablaðinu Charlie Hebdo. Hún var í vinnunni þegar Kouachi-bræðurnir réðust inn á ritsjórnarskrifstofurnar og skutu 11 starfsmenn blaðsins til bana. 14. janúar 2015 20:30 Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Fleiri fréttir 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Sjá meira
Starfsmenn Charlie Hebdo jarðaðir Meðal þeirra eru tveir þekktustu teiknarar blaðsins. 15. janúar 2015 16:18
Frakkar efla eftirlit með grunuðum hryðjuverkamönnum Frönsk stjórnvöld hafa ákveðið að skapa 2.680 ný störf og auka fjárframlög um 425 milljónir evra vegna aukins eftirlits með hryðjuverkamönnum. 21. janúar 2015 10:34
Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21
„Ekki vera hrædd, vertu róleg, ég ætla ekki að drepa þig“ Sigolène Vinson er blaðamaður á franska skopmyndablaðinu Charlie Hebdo. Hún var í vinnunni þegar Kouachi-bræðurnir réðust inn á ritsjórnarskrifstofurnar og skutu 11 starfsmenn blaðsins til bana. 14. janúar 2015 20:30