Tímamótakosningar í Grikklandi 25. janúar 2015 14:27 vísir/ap Tímamótakosningar verða í Grikklandi í dag, en samkvæmt skoðanakönnunum eru miklar líkur á að stjórnarandstöðuflokkurinn Syriza sigri. Það er talið geta leitt til þess að Grikkir reyni að semja upp á nýtt um endurgreiðslur á neyðarlánum til þjóðarinnar. Mikil spenna er í Evrópu vegna kosninganna, en Syriza- flokkurnn vill fá afskrifaðan stóran hluta neyðarlána sem landið hefur fengið frá Evrópusambandinu, Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Seðlabanka Evrópu undanfarin ár. Sitjandi stjórn landsins óttast að ef stjórnarandstaðan fer með sigur af hólmi munu Grikkir ekki standa í skilum á afborgunum lána sinna, og að þeir hrökklist úr evrusamstarfinu í kjölfarið. Antonis Samaris, forsætisráðherra Grikklands segir að mikil áhætta fylgi því að greiða Syriza flokknum atkvæði sitt. Gríska þjóðin hafi tvo valkosti, annaðhvort að taka stefnuna fram á við eða að halda út í óvissuna. Miklar efnahagsþrengingar hafa verið í Grikklandi undanfarin ár og lítil batamerki sjáanleg. Atvinnuleysi er um 25 prósent og hátt í 50 prósent á meðal yngri hluta þjóðarinnar. Skuldir Grikkja nema um 175 prósent af vergri landsframleiðslu en frá efnahagshruninu, 2008 hafa Grikkir fengið 240 milljarða evra að láni frá áðurnefndum stofnunum. Búist er við því að útgönguspár liggi fyrir um leið og kjörstöðum lokar kl. 17 að íslenskum tíma, en um 9,8 milljónir Grikkja eru á kjörskrá í þingkosningum. Grikkland Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira
Tímamótakosningar verða í Grikklandi í dag, en samkvæmt skoðanakönnunum eru miklar líkur á að stjórnarandstöðuflokkurinn Syriza sigri. Það er talið geta leitt til þess að Grikkir reyni að semja upp á nýtt um endurgreiðslur á neyðarlánum til þjóðarinnar. Mikil spenna er í Evrópu vegna kosninganna, en Syriza- flokkurnn vill fá afskrifaðan stóran hluta neyðarlána sem landið hefur fengið frá Evrópusambandinu, Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Seðlabanka Evrópu undanfarin ár. Sitjandi stjórn landsins óttast að ef stjórnarandstaðan fer með sigur af hólmi munu Grikkir ekki standa í skilum á afborgunum lána sinna, og að þeir hrökklist úr evrusamstarfinu í kjölfarið. Antonis Samaris, forsætisráðherra Grikklands segir að mikil áhætta fylgi því að greiða Syriza flokknum atkvæði sitt. Gríska þjóðin hafi tvo valkosti, annaðhvort að taka stefnuna fram á við eða að halda út í óvissuna. Miklar efnahagsþrengingar hafa verið í Grikklandi undanfarin ár og lítil batamerki sjáanleg. Atvinnuleysi er um 25 prósent og hátt í 50 prósent á meðal yngri hluta þjóðarinnar. Skuldir Grikkja nema um 175 prósent af vergri landsframleiðslu en frá efnahagshruninu, 2008 hafa Grikkir fengið 240 milljarða evra að láni frá áðurnefndum stofnunum. Búist er við því að útgönguspár liggi fyrir um leið og kjörstöðum lokar kl. 17 að íslenskum tíma, en um 9,8 milljónir Grikkja eru á kjörskrá í þingkosningum.
Grikkland Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira