Fimm ár frá skjálftanum á Haíti Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. janúar 2015 15:45 Mótmæli hafa verið í Haítí reglulega síðustu daga og vikur. vísir/ap Íbúar Haítí komu saman víða um landið í dag til að minnast þess að fimm ár eru liðin frá því að jarðskjálfti, sjö að stærð, reið yfir landið. Upptök skjálftans voru aðeins 25 kílómetra fyrir utan höfuðborgina Port-au Prince en borgin, og svæðin í kring, lögðust nánast í rúst eftir skjálftann.Skjálftinn átti sér stað skömmu fyrir klukkan fimm síðdegis þann 12. janúar 2015. Stjórnvöld á Haítí gáfu út að yfir 300.000 manns hafi látist í hamförunum en sú tala hefur verið dregin í efa og er talið að hún sé nokkuð ýkt. Engin formleg talning fór fram á því hve margir týndu lífinu. Mannfjöldi kom saman í messu í nýlegri kirkju sem var reist skammt frá þeim stað þar sem gamla þjóðardómkirkjan stóð áður. Sú kirkja hrundi í skjálftanum. Haítí er eitt fátækasta ríki heimsins og hafði skjálftinn einnig þær afleiðingar að forseti landsins, René Préval, tapaði kosningum árið 2011. Michel Martelly, sem áður var þekktur tónlistarmaður í landinu undir nafninu Sweet Micky, hefur verið forseti síðan þá. Spilling er töluverð í landinu og hafa óeirðir brotist út á undanförnum mánuðum til að mótmæla ástandinu í landinu. Samkvæmt Sameinuðu þjóðunum hefur landið fengið um tíu milljarða bandaríkjadollara í aðstoð frá hörmungunum. Aðstoðin hefur bæði verið í formi neyðarvista og peninga. Þrátt fyrir það er það mat alþjóðastofnana að ríflega helmingur þjóðarinnar lifi undir fátæktarmörkum. Ástandið virðist ekki ætla að skána í bráð en pattstaða ríkir á milli Martelly og þingsins og ófyrirséð hvenær úr henni leysist. Tengdar fréttir Biðja um 490 milljarða fyrir Haítí Sameinuðu þjóðirnar munu í þessari viku biðja þjóðir heims um að veita næstum 490 milljarða íslenskra króna til að fjármagna enduruppbyggingu í Haítí eftir jarðskjálftann í janúar. 29. mars 2010 21:10 Fjárhagsaðstoð sem lofað var berst ekki til Haítí Flest löndin sem lofuðu að senda fjárhagsaðstoð til Haítí hafa enn ekki borgað krónu af þeim fjármunum. Þetta sýnir könnun sem CNN hefur gert. 15. júlí 2010 07:46 Hópnauðganir á Haiti Vopnuð gengi glæpamanna fara um flóttamannabúðir á Haiti og hópnauðga konum án þess að nokkuð sé að gert, að sögn Amnesty International. 7. janúar 2011 11:33 Haítí vantar lækna, lyf og búnað strax Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hvatti þjóðir álfunnar í gær til að senda Haítíbúum neyðaraðstoð til að auðvelda baráttu gegn kólerufaraldri á eyjunni. 20. nóvember 2010 06:15 Haíti: Hjálparstarfið hefur safnað 21 milljón 12,3 milljónir króna hafa safnast í páskasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar fyrir Haíti en stofnunin hefur þá samanlagt safnað tæplega 21 milljón króna til uppbyggingar á Haítí en landið fór illa út úr jarðskjálftanum í lok janúar. 3. maí 2010 16:36 Rapparinn fær ekki að bjóða sig fram Rapparinn Wyclef Jean sem kom öllum í opna skjöldu fyrir nokkrum vikum og sagðist ætla að bjóða sig fram til forsetaembættis Haíti má ekki bjóða sig fram samkvæmt yfirkjörstjórn landsins. Frá þessu var greint í gær og verður listi yfir frambjóðendur birtur í heild sinni í dag. 20. ágúst 2010 07:04 Þrjú ár að hreinsa til á Haítí Forseti Haítís segir að það muni taka þrjú ár að fjarlægja húsarústir úr höfuðborginni Port au Prince og fyrr verði ekki hægt að hefja endurreisn af fullum krafti. 16. febrúar 2010 08:44 Ísland hefur staðið við framlög til Haítí Íslensk stjórnvöld hafa veitt 96,1 milljón króna í hjálpar- og uppbyggingarstarf á Haítí frá því að jarðskjálfti reið þar yfir fyrir rúmu hálfu ári. Þau hafa því nú þegar staðið við öll þau framlög sem lofað hafði verið, að sögn Auðuns Atlasonar, deildarstjóra í utanríkisráðuneytinu. 17. júlí 2010 06:00 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Fleiri fréttir Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Sjá meira
Íbúar Haítí komu saman víða um landið í dag til að minnast þess að fimm ár eru liðin frá því að jarðskjálfti, sjö að stærð, reið yfir landið. Upptök skjálftans voru aðeins 25 kílómetra fyrir utan höfuðborgina Port-au Prince en borgin, og svæðin í kring, lögðust nánast í rúst eftir skjálftann.Skjálftinn átti sér stað skömmu fyrir klukkan fimm síðdegis þann 12. janúar 2015. Stjórnvöld á Haítí gáfu út að yfir 300.000 manns hafi látist í hamförunum en sú tala hefur verið dregin í efa og er talið að hún sé nokkuð ýkt. Engin formleg talning fór fram á því hve margir týndu lífinu. Mannfjöldi kom saman í messu í nýlegri kirkju sem var reist skammt frá þeim stað þar sem gamla þjóðardómkirkjan stóð áður. Sú kirkja hrundi í skjálftanum. Haítí er eitt fátækasta ríki heimsins og hafði skjálftinn einnig þær afleiðingar að forseti landsins, René Préval, tapaði kosningum árið 2011. Michel Martelly, sem áður var þekktur tónlistarmaður í landinu undir nafninu Sweet Micky, hefur verið forseti síðan þá. Spilling er töluverð í landinu og hafa óeirðir brotist út á undanförnum mánuðum til að mótmæla ástandinu í landinu. Samkvæmt Sameinuðu þjóðunum hefur landið fengið um tíu milljarða bandaríkjadollara í aðstoð frá hörmungunum. Aðstoðin hefur bæði verið í formi neyðarvista og peninga. Þrátt fyrir það er það mat alþjóðastofnana að ríflega helmingur þjóðarinnar lifi undir fátæktarmörkum. Ástandið virðist ekki ætla að skána í bráð en pattstaða ríkir á milli Martelly og þingsins og ófyrirséð hvenær úr henni leysist.
Tengdar fréttir Biðja um 490 milljarða fyrir Haítí Sameinuðu þjóðirnar munu í þessari viku biðja þjóðir heims um að veita næstum 490 milljarða íslenskra króna til að fjármagna enduruppbyggingu í Haítí eftir jarðskjálftann í janúar. 29. mars 2010 21:10 Fjárhagsaðstoð sem lofað var berst ekki til Haítí Flest löndin sem lofuðu að senda fjárhagsaðstoð til Haítí hafa enn ekki borgað krónu af þeim fjármunum. Þetta sýnir könnun sem CNN hefur gert. 15. júlí 2010 07:46 Hópnauðganir á Haiti Vopnuð gengi glæpamanna fara um flóttamannabúðir á Haiti og hópnauðga konum án þess að nokkuð sé að gert, að sögn Amnesty International. 7. janúar 2011 11:33 Haítí vantar lækna, lyf og búnað strax Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hvatti þjóðir álfunnar í gær til að senda Haítíbúum neyðaraðstoð til að auðvelda baráttu gegn kólerufaraldri á eyjunni. 20. nóvember 2010 06:15 Haíti: Hjálparstarfið hefur safnað 21 milljón 12,3 milljónir króna hafa safnast í páskasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar fyrir Haíti en stofnunin hefur þá samanlagt safnað tæplega 21 milljón króna til uppbyggingar á Haítí en landið fór illa út úr jarðskjálftanum í lok janúar. 3. maí 2010 16:36 Rapparinn fær ekki að bjóða sig fram Rapparinn Wyclef Jean sem kom öllum í opna skjöldu fyrir nokkrum vikum og sagðist ætla að bjóða sig fram til forsetaembættis Haíti má ekki bjóða sig fram samkvæmt yfirkjörstjórn landsins. Frá þessu var greint í gær og verður listi yfir frambjóðendur birtur í heild sinni í dag. 20. ágúst 2010 07:04 Þrjú ár að hreinsa til á Haítí Forseti Haítís segir að það muni taka þrjú ár að fjarlægja húsarústir úr höfuðborginni Port au Prince og fyrr verði ekki hægt að hefja endurreisn af fullum krafti. 16. febrúar 2010 08:44 Ísland hefur staðið við framlög til Haítí Íslensk stjórnvöld hafa veitt 96,1 milljón króna í hjálpar- og uppbyggingarstarf á Haítí frá því að jarðskjálfti reið þar yfir fyrir rúmu hálfu ári. Þau hafa því nú þegar staðið við öll þau framlög sem lofað hafði verið, að sögn Auðuns Atlasonar, deildarstjóra í utanríkisráðuneytinu. 17. júlí 2010 06:00 Mest lesið Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Fleiri fréttir Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Sjá meira
Biðja um 490 milljarða fyrir Haítí Sameinuðu þjóðirnar munu í þessari viku biðja þjóðir heims um að veita næstum 490 milljarða íslenskra króna til að fjármagna enduruppbyggingu í Haítí eftir jarðskjálftann í janúar. 29. mars 2010 21:10
Fjárhagsaðstoð sem lofað var berst ekki til Haítí Flest löndin sem lofuðu að senda fjárhagsaðstoð til Haítí hafa enn ekki borgað krónu af þeim fjármunum. Þetta sýnir könnun sem CNN hefur gert. 15. júlí 2010 07:46
Hópnauðganir á Haiti Vopnuð gengi glæpamanna fara um flóttamannabúðir á Haiti og hópnauðga konum án þess að nokkuð sé að gert, að sögn Amnesty International. 7. janúar 2011 11:33
Haítí vantar lækna, lyf og búnað strax Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hvatti þjóðir álfunnar í gær til að senda Haítíbúum neyðaraðstoð til að auðvelda baráttu gegn kólerufaraldri á eyjunni. 20. nóvember 2010 06:15
Haíti: Hjálparstarfið hefur safnað 21 milljón 12,3 milljónir króna hafa safnast í páskasöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar fyrir Haíti en stofnunin hefur þá samanlagt safnað tæplega 21 milljón króna til uppbyggingar á Haítí en landið fór illa út úr jarðskjálftanum í lok janúar. 3. maí 2010 16:36
Rapparinn fær ekki að bjóða sig fram Rapparinn Wyclef Jean sem kom öllum í opna skjöldu fyrir nokkrum vikum og sagðist ætla að bjóða sig fram til forsetaembættis Haíti má ekki bjóða sig fram samkvæmt yfirkjörstjórn landsins. Frá þessu var greint í gær og verður listi yfir frambjóðendur birtur í heild sinni í dag. 20. ágúst 2010 07:04
Þrjú ár að hreinsa til á Haítí Forseti Haítís segir að það muni taka þrjú ár að fjarlægja húsarústir úr höfuðborginni Port au Prince og fyrr verði ekki hægt að hefja endurreisn af fullum krafti. 16. febrúar 2010 08:44
Ísland hefur staðið við framlög til Haítí Íslensk stjórnvöld hafa veitt 96,1 milljón króna í hjálpar- og uppbyggingarstarf á Haítí frá því að jarðskjálfti reið þar yfir fyrir rúmu hálfu ári. Þau hafa því nú þegar staðið við öll þau framlög sem lofað hafði verið, að sögn Auðuns Atlasonar, deildarstjóra í utanríkisráðuneytinu. 17. júlí 2010 06:00