Aukið samstarf við Arabaríki til að berjast gegn hryðjuverkum Bjarki Ármannsson skrifar 19. janúar 2015 23:43 Federica Mogherini, utanríkismálastjóri ESB. Vísir/AFP Evrópusambandið (ESB) boðar samvinnuverkefni með múslimaríkjum í kjölfar árásanna á húsnæði tímaritsins Charlie Hebdo í París. Meðal annars er stefnt að því að bæta arabískukunnáttu Evrópubúa. Federica Mogherini, utanríkismálastjóri ESB, greindi frá þessu í tilkynningu til fjölmiðla í Brussel í dag. Hún gaf þó lítið upp um það hvað nákvæmlega mun felast í aðgerðunum, sem eiga að koma í veg fyrir frekari hryðjuverk með því að auka samvinnu við þau ríki þar sem múslimar eru í meirihluta.BBC greinir frá. Sautján manns létu lífið í tveimur árásunum í París fyrr í mánuðinum en árásarmennirnir tengdust samtökum í Miðausturlöndum. Með voðaverkunum sögðust þeir vera að „hefna“ fyrir skopteikningar Charlie Hebdo af Múhameð, helsta spámanni íslamstrúar.Sjá einnig: Reyna að fá eintök af Charlie Hebdo í Eymundsson Mogherini sagði að verkefnum yrði hrint af stað á næstunni í samstarfi við Tyrkland, Egyptaland, Jemen, Alsír og Persaflóaríkin til að auka upplýsingaflæði milli landa og leggja enn frekari áherslu á að koma í veg fyrir fjárveitingar til hryðjuverkasamtaka. „Ég vil bæta úr samskiptum okkar við arabískumælandi fólk nú þegar, bæði innan ESB og utan,“ sagði hún um tungumálaframtakið fyrirhugaða. „Við þurfum að auka færni okkar í að tala og skrifa arabísku og að hlusta á þau skilaboð sem berast úr arabísku samfélagi.“ Tengdar fréttir Skopmyndir af Múhameð spámanni í næsta tölublaði Charlie Hebdo Charlie Hebdo kemur út næsta miðvikudag í að minnsta kosti milljón eintökum. 12. janúar 2015 14:46 Amedy Coulibaly segist vera á vegum Íslamska ríkisins Nýtt myndband af manninum sem myrti fimm manneskjur í París hefur litið dagsins ljós. 11. janúar 2015 11:36 Boumeddiene sést í öryggismyndavél í Tyrklandi Talið er að Hayat Boumeddiene sé nú að finna í Sýrlandi. 12. janúar 2015 17:28 Enginn virðist vilja lík árásarmannanna Fjölskyldur Kouachi bræðranna og Amedy Coulibaly hafa ekki beðið um jarðarfarir. 16. janúar 2015 12:36 Minntist fórnarlambanna með þremur litum í brjóstvasanum Edi Rama, forsætisráðherra Albaníu, minntist fórnarlamba hryðjuverkanna í París með því að mæta með þrjá penna í brjóstvasanum á samstöðufundinn í París í gær. 12. janúar 2015 18:09 Fjölmennur samstöðufundur í París Fólk kemur saman víða um Frakkland vegna ódæðisverkanna í vikunni. 11. janúar 2015 13:31 Ungur maður bjargaði fólki í gíslatökunni í París Lokaði fólk inn í kæligeymslu í kjallara verslunarinnar og kom því þannig í öruggt skjól. 10. janúar 2015 23:38 Framtíð skops: Langtímaáhrif morðanna á ritstjórn Charlie Hebdo Málþing á vegum Námsbrautar í menningarfræði við Háskóla Íslands fer fram á föstudaginn í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands, og stendur yfir frá 12-13. 14. janúar 2015 11:07 Reyndu að kveikja í skrifstofum dagblaðs Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið tvo menn sem reyndu að kveikja í skrifstofum dagblaðs sem hefur endurbirt myndir frá Charlie Hebdo. 11. janúar 2015 10:36 Al-Qaeda lýsir yfir ábyrgð á árásinni á Hebdo Yfirmaður hryðjuverkasamtakana í Jemen segir þá hafa valið skotmarkið, fjármagnað árásina og skipulagt hana. 14. janúar 2015 11:00 Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21 Hert öryggisgæsla í Frakklandi Her- og lögreglumenn verða sýnilegri í Frakklandi og munu koma til með að gæta mögulegra skotmarka. 12. janúar 2015 10:14 Nýtt myndband af Kouachi-bræðrunum: Héngu úr bíl og skutu á lögreglu Búið er að birta nýtt myndband sem sýnir bræðurna Chérif og Said Kouachi skömmu eftir árásirnar á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo í París í síðustu viku. 13. janúar 2015 18:48 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Sjá meira
Evrópusambandið (ESB) boðar samvinnuverkefni með múslimaríkjum í kjölfar árásanna á húsnæði tímaritsins Charlie Hebdo í París. Meðal annars er stefnt að því að bæta arabískukunnáttu Evrópubúa. Federica Mogherini, utanríkismálastjóri ESB, greindi frá þessu í tilkynningu til fjölmiðla í Brussel í dag. Hún gaf þó lítið upp um það hvað nákvæmlega mun felast í aðgerðunum, sem eiga að koma í veg fyrir frekari hryðjuverk með því að auka samvinnu við þau ríki þar sem múslimar eru í meirihluta.BBC greinir frá. Sautján manns létu lífið í tveimur árásunum í París fyrr í mánuðinum en árásarmennirnir tengdust samtökum í Miðausturlöndum. Með voðaverkunum sögðust þeir vera að „hefna“ fyrir skopteikningar Charlie Hebdo af Múhameð, helsta spámanni íslamstrúar.Sjá einnig: Reyna að fá eintök af Charlie Hebdo í Eymundsson Mogherini sagði að verkefnum yrði hrint af stað á næstunni í samstarfi við Tyrkland, Egyptaland, Jemen, Alsír og Persaflóaríkin til að auka upplýsingaflæði milli landa og leggja enn frekari áherslu á að koma í veg fyrir fjárveitingar til hryðjuverkasamtaka. „Ég vil bæta úr samskiptum okkar við arabískumælandi fólk nú þegar, bæði innan ESB og utan,“ sagði hún um tungumálaframtakið fyrirhugaða. „Við þurfum að auka færni okkar í að tala og skrifa arabísku og að hlusta á þau skilaboð sem berast úr arabísku samfélagi.“
Tengdar fréttir Skopmyndir af Múhameð spámanni í næsta tölublaði Charlie Hebdo Charlie Hebdo kemur út næsta miðvikudag í að minnsta kosti milljón eintökum. 12. janúar 2015 14:46 Amedy Coulibaly segist vera á vegum Íslamska ríkisins Nýtt myndband af manninum sem myrti fimm manneskjur í París hefur litið dagsins ljós. 11. janúar 2015 11:36 Boumeddiene sést í öryggismyndavél í Tyrklandi Talið er að Hayat Boumeddiene sé nú að finna í Sýrlandi. 12. janúar 2015 17:28 Enginn virðist vilja lík árásarmannanna Fjölskyldur Kouachi bræðranna og Amedy Coulibaly hafa ekki beðið um jarðarfarir. 16. janúar 2015 12:36 Minntist fórnarlambanna með þremur litum í brjóstvasanum Edi Rama, forsætisráðherra Albaníu, minntist fórnarlamba hryðjuverkanna í París með því að mæta með þrjá penna í brjóstvasanum á samstöðufundinn í París í gær. 12. janúar 2015 18:09 Fjölmennur samstöðufundur í París Fólk kemur saman víða um Frakkland vegna ódæðisverkanna í vikunni. 11. janúar 2015 13:31 Ungur maður bjargaði fólki í gíslatökunni í París Lokaði fólk inn í kæligeymslu í kjallara verslunarinnar og kom því þannig í öruggt skjól. 10. janúar 2015 23:38 Framtíð skops: Langtímaáhrif morðanna á ritstjórn Charlie Hebdo Málþing á vegum Námsbrautar í menningarfræði við Háskóla Íslands fer fram á föstudaginn í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands, og stendur yfir frá 12-13. 14. janúar 2015 11:07 Reyndu að kveikja í skrifstofum dagblaðs Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið tvo menn sem reyndu að kveikja í skrifstofum dagblaðs sem hefur endurbirt myndir frá Charlie Hebdo. 11. janúar 2015 10:36 Al-Qaeda lýsir yfir ábyrgð á árásinni á Hebdo Yfirmaður hryðjuverkasamtakana í Jemen segir þá hafa valið skotmarkið, fjármagnað árásina og skipulagt hana. 14. janúar 2015 11:00 Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21 Hert öryggisgæsla í Frakklandi Her- og lögreglumenn verða sýnilegri í Frakklandi og munu koma til með að gæta mögulegra skotmarka. 12. janúar 2015 10:14 Nýtt myndband af Kouachi-bræðrunum: Héngu úr bíl og skutu á lögreglu Búið er að birta nýtt myndband sem sýnir bræðurna Chérif og Said Kouachi skömmu eftir árásirnar á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo í París í síðustu viku. 13. janúar 2015 18:48 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Sjá meira
Skopmyndir af Múhameð spámanni í næsta tölublaði Charlie Hebdo Charlie Hebdo kemur út næsta miðvikudag í að minnsta kosti milljón eintökum. 12. janúar 2015 14:46
Amedy Coulibaly segist vera á vegum Íslamska ríkisins Nýtt myndband af manninum sem myrti fimm manneskjur í París hefur litið dagsins ljós. 11. janúar 2015 11:36
Boumeddiene sést í öryggismyndavél í Tyrklandi Talið er að Hayat Boumeddiene sé nú að finna í Sýrlandi. 12. janúar 2015 17:28
Enginn virðist vilja lík árásarmannanna Fjölskyldur Kouachi bræðranna og Amedy Coulibaly hafa ekki beðið um jarðarfarir. 16. janúar 2015 12:36
Minntist fórnarlambanna með þremur litum í brjóstvasanum Edi Rama, forsætisráðherra Albaníu, minntist fórnarlamba hryðjuverkanna í París með því að mæta með þrjá penna í brjóstvasanum á samstöðufundinn í París í gær. 12. janúar 2015 18:09
Fjölmennur samstöðufundur í París Fólk kemur saman víða um Frakkland vegna ódæðisverkanna í vikunni. 11. janúar 2015 13:31
Ungur maður bjargaði fólki í gíslatökunni í París Lokaði fólk inn í kæligeymslu í kjallara verslunarinnar og kom því þannig í öruggt skjól. 10. janúar 2015 23:38
Framtíð skops: Langtímaáhrif morðanna á ritstjórn Charlie Hebdo Málþing á vegum Námsbrautar í menningarfræði við Háskóla Íslands fer fram á föstudaginn í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands, og stendur yfir frá 12-13. 14. janúar 2015 11:07
Reyndu að kveikja í skrifstofum dagblaðs Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið tvo menn sem reyndu að kveikja í skrifstofum dagblaðs sem hefur endurbirt myndir frá Charlie Hebdo. 11. janúar 2015 10:36
Al-Qaeda lýsir yfir ábyrgð á árásinni á Hebdo Yfirmaður hryðjuverkasamtakana í Jemen segir þá hafa valið skotmarkið, fjármagnað árásina og skipulagt hana. 14. janúar 2015 11:00
Þrjár milljónir skopmynda af Múhameð á morgun Charlie Hebdo kemur út á morgun í 3 milljón eintökum en í því verða myndir af Múhameð spámanni. 13. janúar 2015 07:21
Hert öryggisgæsla í Frakklandi Her- og lögreglumenn verða sýnilegri í Frakklandi og munu koma til með að gæta mögulegra skotmarka. 12. janúar 2015 10:14
Nýtt myndband af Kouachi-bræðrunum: Héngu úr bíl og skutu á lögreglu Búið er að birta nýtt myndband sem sýnir bræðurna Chérif og Said Kouachi skömmu eftir árásirnar á ritstjórnarskrifstofur Charlie Hebdo í París í síðustu viku. 13. janúar 2015 18:48