Fyrrverandi starfsmenn DV stofna nýjan fjölmiðil Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 2. janúar 2015 19:48 Jón Trausti Reynisson fyrrverandi framkvæmdastjóri DV hefur tryggt sér lénið Stundin.is og stofnað útgáfufélag um rekstur nýs fjölmiðils, daginn fyrir gamlársdag, ásamt fleiri fyrrverandi starfsmönnum DV. Fjölmiðillinn sem á að bera nafnið Stundin, verður í eigu blaðamanna en leitað verður til almennings um fjármögnun. „Þessi vinna hefst strax eftir áramót, en við reiknum með að fá húsnæði á næstu dögum,“ segir Jón Trausti við Stöð 2 en hann segist stefnt að útgáfu, bæði á vefnum og prenti. Hann segist vilja búa til fjölmiðil sem sé ekki tengdur neinum hagsmunaaðilum sem geti haft áhrif á umfjallanir. „Síðast en ekki síst viljum við vera í eigu blaðamannanna sjálfra,“ segir Jón Trausti en leitað verður eftir stuðningi við verkefnið á næstu dögum gegnum vefinn Karolina Fund. Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, fyrrverandi aðstoðarritstjóri DV, mun ritstýra vefnum ásamt Jóni Trausta Reynissyni: ,,Hópurinn er enn í mótun en þetta eru góðir blaðamenn. Við stefnum að fjölmiðli sem er óháður og getur sagt meira, án þess að vera neinum háður. Við erum ekki að búa til nýtt DV. Sá tími er liðinn og vonandi gerðum við eitthvað gott þar. Núna langar okkur að stofna nýjan fjölmiðil sem miðlar upplýsingum til almennings og tekur á málum með öðrum hætti en aðrir fjölmiðlar geta gert. Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Jón Trausti Reynisson fyrrverandi framkvæmdastjóri DV hefur tryggt sér lénið Stundin.is og stofnað útgáfufélag um rekstur nýs fjölmiðils, daginn fyrir gamlársdag, ásamt fleiri fyrrverandi starfsmönnum DV. Fjölmiðillinn sem á að bera nafnið Stundin, verður í eigu blaðamanna en leitað verður til almennings um fjármögnun. „Þessi vinna hefst strax eftir áramót, en við reiknum með að fá húsnæði á næstu dögum,“ segir Jón Trausti við Stöð 2 en hann segist stefnt að útgáfu, bæði á vefnum og prenti. Hann segist vilja búa til fjölmiðil sem sé ekki tengdur neinum hagsmunaaðilum sem geti haft áhrif á umfjallanir. „Síðast en ekki síst viljum við vera í eigu blaðamannanna sjálfra,“ segir Jón Trausti en leitað verður eftir stuðningi við verkefnið á næstu dögum gegnum vefinn Karolina Fund. Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, fyrrverandi aðstoðarritstjóri DV, mun ritstýra vefnum ásamt Jóni Trausta Reynissyni: ,,Hópurinn er enn í mótun en þetta eru góðir blaðamenn. Við stefnum að fjölmiðli sem er óháður og getur sagt meira, án þess að vera neinum háður. Við erum ekki að búa til nýtt DV. Sá tími er liðinn og vonandi gerðum við eitthvað gott þar. Núna langar okkur að stofna nýjan fjölmiðil sem miðlar upplýsingum til almennings og tekur á málum með öðrum hætti en aðrir fjölmiðlar geta gert.
Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira