Er Messi farinn að hugsa sér til hreyfings? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. janúar 2015 15:00 Lionel Messi hefur spilað með Barcelona allan sinn feril. Vísir/AFP Árið hefur byrjað illa hjá Barcelona en fjölmiðlar á Spáni hafa fullyrt síðustu daga að Lionel Messi sé óánægður hjá félaginu og vilji mögulega komast í burtu. Barcelona tapaði óvænt fyrir Real Sociedad, liði Alfreðs Finnbogasonar, um helgina og innan við sólahring síðar var búið að segja Andoni Zubizarreta upp störfum sem íþróttastjóra félagsins. Carles Puyol, aðstoðarmaður hans og fyrrum fyrirliði liðsins, hætti stuttu síðar störfum. Áfrýjunardómstóll íþróttamála í Lausanne staðfesti svo á dögunum dóm Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, um að Barcelona hafi brotið félagaskiptareglur sambandsins og má Barcelona af þeim sökum ekki kaupa neina nýja leikmenn allt árið 2015. Messi var á bekknum þegar Barcelona mætti Real Sociedad og spænska blaðið Marca fullyrti á forsíðu sinni í gær að Argentínumaðurinn væri óánægður hjá félaginu og ósáttur við knattspyrnustjórann Luis Enrique. Fjölmiðlar víða fóru svo á flug í gær þegar það sást að Lionel Messi væri byrjaður að „elta“ enska knattspyrnufélagið Chelsea á samskiptamiðlinum Instagram. Hann hefur einnig verið orðaður við Manchester City og PSG. Messi hefur margoft sagt að hann vilji ljúka ferli sínum hjá Barcelona en síðustu vikur og mánuði hafa sögusagnir þess efnis að annað kæmi á daginn hafa orðið sífellt háværari. Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona mistókst að komast á toppinn | Sjáðu sjálfsmark Alba Töpuðu gegn Alfreð og félögum í Sociedad. 4. janúar 2015 00:01 Félagaskiptabann Barcelona staðfest Íþróttaáfrýjunardómstóllinn í Lausanne staðfestir úrskurð FIFA. 30. desember 2014 11:10 Fabregas vill fá Messi til Chelsea Telur þó að argentínski snillingurinn eigi skilið að klára ferilinn hjá Barcelona. 22. desember 2014 21:40 Messi sendur í ítarlegri lyfjapróf en félagar hans Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, var ekki alveg nógu sáttur við lyfjaprófið sem hann þurfti að gangast undir í gær. 9. desember 2014 10:45 Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Sjá meira
Árið hefur byrjað illa hjá Barcelona en fjölmiðlar á Spáni hafa fullyrt síðustu daga að Lionel Messi sé óánægður hjá félaginu og vilji mögulega komast í burtu. Barcelona tapaði óvænt fyrir Real Sociedad, liði Alfreðs Finnbogasonar, um helgina og innan við sólahring síðar var búið að segja Andoni Zubizarreta upp störfum sem íþróttastjóra félagsins. Carles Puyol, aðstoðarmaður hans og fyrrum fyrirliði liðsins, hætti stuttu síðar störfum. Áfrýjunardómstóll íþróttamála í Lausanne staðfesti svo á dögunum dóm Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, um að Barcelona hafi brotið félagaskiptareglur sambandsins og má Barcelona af þeim sökum ekki kaupa neina nýja leikmenn allt árið 2015. Messi var á bekknum þegar Barcelona mætti Real Sociedad og spænska blaðið Marca fullyrti á forsíðu sinni í gær að Argentínumaðurinn væri óánægður hjá félaginu og ósáttur við knattspyrnustjórann Luis Enrique. Fjölmiðlar víða fóru svo á flug í gær þegar það sást að Lionel Messi væri byrjaður að „elta“ enska knattspyrnufélagið Chelsea á samskiptamiðlinum Instagram. Hann hefur einnig verið orðaður við Manchester City og PSG. Messi hefur margoft sagt að hann vilji ljúka ferli sínum hjá Barcelona en síðustu vikur og mánuði hafa sögusagnir þess efnis að annað kæmi á daginn hafa orðið sífellt háværari.
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona mistókst að komast á toppinn | Sjáðu sjálfsmark Alba Töpuðu gegn Alfreð og félögum í Sociedad. 4. janúar 2015 00:01 Félagaskiptabann Barcelona staðfest Íþróttaáfrýjunardómstóllinn í Lausanne staðfestir úrskurð FIFA. 30. desember 2014 11:10 Fabregas vill fá Messi til Chelsea Telur þó að argentínski snillingurinn eigi skilið að klára ferilinn hjá Barcelona. 22. desember 2014 21:40 Messi sendur í ítarlegri lyfjapróf en félagar hans Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, var ekki alveg nógu sáttur við lyfjaprófið sem hann þurfti að gangast undir í gær. 9. desember 2014 10:45 Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Sjá meira
Barcelona mistókst að komast á toppinn | Sjáðu sjálfsmark Alba Töpuðu gegn Alfreð og félögum í Sociedad. 4. janúar 2015 00:01
Félagaskiptabann Barcelona staðfest Íþróttaáfrýjunardómstóllinn í Lausanne staðfestir úrskurð FIFA. 30. desember 2014 11:10
Fabregas vill fá Messi til Chelsea Telur þó að argentínski snillingurinn eigi skilið að klára ferilinn hjá Barcelona. 22. desember 2014 21:40
Messi sendur í ítarlegri lyfjapróf en félagar hans Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, var ekki alveg nógu sáttur við lyfjaprófið sem hann þurfti að gangast undir í gær. 9. desember 2014 10:45