Þrenna frá Ronaldo í öruggum sigri Real | Öll úrslit kvöldsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. september 2015 20:45 Ronaldo fagnar marki í kvöld. vísir/getty Real Madrid virðist komið á flug undir stjórn Rafel Benítez en eftir stórsigur á Espanyol í spænsku 1. deildinni um síðustu helgi pakkaði liðið Shakhtar Donetsk saman í Meistaradeildinni í kvöld, 4-0. Eins og svo oft áður var Cristiano Ronaldo allt í öllu, en hann skoraði þrennu á 26 mínútna kafla í seinni hálfleik. Portúgalinn ótrúlegi byrjaði á því að skora úr tveimur vítaspyrnum áður en hann fylgdi eftir skoti Marcelo sem var varið. Karim Benzema skoraði fyrsta mark Real Madrid, en Shakhtar var manni færra frá 50. mínútu þegar Taras Stepanenko fékk rautt spjald. Cristiano Ronaldo er nú búinn að skora 80 mörk í Meistaradeildinni og er þremur mörkum á undan Lionel Messi sem á leik með Barcelona gegn Roma á morgun.Öll úrslit kvöldsins:A-riðill PSG - Malmö 2-0 1-0 Ángel di María (4.), 2-0 Edinson Cavani (61.).Real Madrid - Shakhtar Donetsk 4-0 1-0 Karim Benzema (30.), 2-0 Cristiano Ronaldo (55. víti), 3-0 Cristiano Ronaldo (63. víti), 4-0 Cristiano Ronaldo (81.). Rautt spjald: Taras Stepanenko, Shakhtar (50.).B-riðillPSV - Man. Utd 2-1 0-1 Memphis Depay (41.), 1-1 Hector Moreno (45.), 2-1 Luciano Narsingh (57.).Wolfsburg - CSKA Mosvka 1-0 1-0 Julian Draxler (40.)C-riðillBenfica - Astana 2-0 1-0 Nicolas Gaitan (51.), 2-0 Konstaninos Mitroglou (62.).Galatasaray - Atlético 0-2 0-1 Antoine Griezmann (18.), 0-2 Antoine (25.).D-riðillMan. City - Juventus 1-2 1-0 Giorgio Chillieni (57. sm.), 1-1 Mario Mandzukic (70.), 1-2 Álvaro Morata (81.).Sevilla - Borussia Mönchengladbach 3-0 1-0 Kevin Gameiro (47. víti), 2-0 Ever Banega (66. víti), 3-0 Yevheniy Konoplyanka (84.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Real Madrid virðist komið á flug undir stjórn Rafel Benítez en eftir stórsigur á Espanyol í spænsku 1. deildinni um síðustu helgi pakkaði liðið Shakhtar Donetsk saman í Meistaradeildinni í kvöld, 4-0. Eins og svo oft áður var Cristiano Ronaldo allt í öllu, en hann skoraði þrennu á 26 mínútna kafla í seinni hálfleik. Portúgalinn ótrúlegi byrjaði á því að skora úr tveimur vítaspyrnum áður en hann fylgdi eftir skoti Marcelo sem var varið. Karim Benzema skoraði fyrsta mark Real Madrid, en Shakhtar var manni færra frá 50. mínútu þegar Taras Stepanenko fékk rautt spjald. Cristiano Ronaldo er nú búinn að skora 80 mörk í Meistaradeildinni og er þremur mörkum á undan Lionel Messi sem á leik með Barcelona gegn Roma á morgun.Öll úrslit kvöldsins:A-riðill PSG - Malmö 2-0 1-0 Ángel di María (4.), 2-0 Edinson Cavani (61.).Real Madrid - Shakhtar Donetsk 4-0 1-0 Karim Benzema (30.), 2-0 Cristiano Ronaldo (55. víti), 3-0 Cristiano Ronaldo (63. víti), 4-0 Cristiano Ronaldo (81.). Rautt spjald: Taras Stepanenko, Shakhtar (50.).B-riðillPSV - Man. Utd 2-1 0-1 Memphis Depay (41.), 1-1 Hector Moreno (45.), 2-1 Luciano Narsingh (57.).Wolfsburg - CSKA Mosvka 1-0 1-0 Julian Draxler (40.)C-riðillBenfica - Astana 2-0 1-0 Nicolas Gaitan (51.), 2-0 Konstaninos Mitroglou (62.).Galatasaray - Atlético 0-2 0-1 Antoine Griezmann (18.), 0-2 Antoine (25.).D-riðillMan. City - Juventus 1-2 1-0 Giorgio Chillieni (57. sm.), 1-1 Mario Mandzukic (70.), 1-2 Álvaro Morata (81.).Sevilla - Borussia Mönchengladbach 3-0 1-0 Kevin Gameiro (47. víti), 2-0 Ever Banega (66. víti), 3-0 Yevheniy Konoplyanka (84.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn