Nöfnin Mírey, Diljar og Emir í lagi, Bjarkarr ekki Bjarki Ármannsson skrifar 17. nóvember 2015 17:59 Ung reykvísk börn að leik. Drengir í hópnum mega löglega bera nöfnin Diljar og Emir en ekki Bjarkarr. Vísir/Vilhelm Stúlkunöfnin Kalmara og Mírey og drengjanöfnin Diljar og Emir hafa verið færð á mannanafnaskrá samkvæmt nýjum úrskurðum sem birtir hafa verið á vef innanríkisráðuneytisins. Beiðnir um nöfnin fjögur voru allar samþykktar af mannanafnanefnd, sem taldi nöfnin öll uppfylla lagaákvæði um mannanöfn. Aftur á móti hafnaði nefndin endurupptöku í máli um eiginnafnið Bjarkarr, en beiðni um að fá að skýra barn því nafni var hafnað árið 2013. Nefndin taldi ekkert fram komið sem bendi til þess að úrskurðurinn frá því fyrir tveimur árum hefði byggt á ófullnægjandi eða röngum upplýsingum, né að hann hafi byggt á atvikum sem hafi síðan breyst verulega. Tengdar fréttir Ólöf Nordal vill afnema mannanafnalög Innanríkisráðherra er með frumvarp í smíðum. 7. ágúst 2015 11:51 Jarla, Júlíhuld og Gígur samþykkt Mannanafnanefnd birtir tíu úrskurði. 4. september 2015 16:24 Óheimilt að synja Harriet um vegabréf Þjóðskrá var óheimilt að synja hinni ellefu ára gömlu Harriet Cardew um vegabréf, í júní árið 2014, á grundvelli þess að nafn hennar væri ekki samþykkt af mannanafnanefnd. 28. ágúst 2015 08:00 Foreldrar Alexar Emmu safna í hópmálsókn gegn ríkinu Mannanafnanefnd vill ekki leyfa stúlkunafnið Alex. "Ég er alltaf að vona að þessi nefnd verði lögð af,“ segir móðir stúlkunnar. 5. október 2015 21:46 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Stúlkunöfnin Kalmara og Mírey og drengjanöfnin Diljar og Emir hafa verið færð á mannanafnaskrá samkvæmt nýjum úrskurðum sem birtir hafa verið á vef innanríkisráðuneytisins. Beiðnir um nöfnin fjögur voru allar samþykktar af mannanafnanefnd, sem taldi nöfnin öll uppfylla lagaákvæði um mannanöfn. Aftur á móti hafnaði nefndin endurupptöku í máli um eiginnafnið Bjarkarr, en beiðni um að fá að skýra barn því nafni var hafnað árið 2013. Nefndin taldi ekkert fram komið sem bendi til þess að úrskurðurinn frá því fyrir tveimur árum hefði byggt á ófullnægjandi eða röngum upplýsingum, né að hann hafi byggt á atvikum sem hafi síðan breyst verulega.
Tengdar fréttir Ólöf Nordal vill afnema mannanafnalög Innanríkisráðherra er með frumvarp í smíðum. 7. ágúst 2015 11:51 Jarla, Júlíhuld og Gígur samþykkt Mannanafnanefnd birtir tíu úrskurði. 4. september 2015 16:24 Óheimilt að synja Harriet um vegabréf Þjóðskrá var óheimilt að synja hinni ellefu ára gömlu Harriet Cardew um vegabréf, í júní árið 2014, á grundvelli þess að nafn hennar væri ekki samþykkt af mannanafnanefnd. 28. ágúst 2015 08:00 Foreldrar Alexar Emmu safna í hópmálsókn gegn ríkinu Mannanafnanefnd vill ekki leyfa stúlkunafnið Alex. "Ég er alltaf að vona að þessi nefnd verði lögð af,“ segir móðir stúlkunnar. 5. október 2015 21:46 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Ólöf Nordal vill afnema mannanafnalög Innanríkisráðherra er með frumvarp í smíðum. 7. ágúst 2015 11:51
Óheimilt að synja Harriet um vegabréf Þjóðskrá var óheimilt að synja hinni ellefu ára gömlu Harriet Cardew um vegabréf, í júní árið 2014, á grundvelli þess að nafn hennar væri ekki samþykkt af mannanafnanefnd. 28. ágúst 2015 08:00
Foreldrar Alexar Emmu safna í hópmálsókn gegn ríkinu Mannanafnanefnd vill ekki leyfa stúlkunafnið Alex. "Ég er alltaf að vona að þessi nefnd verði lögð af,“ segir móðir stúlkunnar. 5. október 2015 21:46