Fimm ár frá olíulekanum í Mexíkóflóa Samúel Karl Ólason skrifar 20. apríl 2015 13:16 Hreinsunar- og björgunarstörf voru gífurlega umfangsmikili. Vísir/AFP Fimm ár eru nú liðin frá einum versta olíuleka sögunnar, þegar rúmir fimm hundruð milljón lítrar af olíu láku frá borpalli fyrirtækisins BP, í Mexíkóflóa. Umhverfisverndarsamtök segja olíufélög ekki hafa lært af mistökum BP. Á fimm árum hefur borpöllum á svæðinu fjölgað úr 35 í 48 og olíufélög vilja nú bora mun dýpra en BP gerði. Þá segja gagnrýnendur olíufélaganna að enn hafi ekki verið fundnar nægjanlegar öryggisráðstafanir sem gætu komið í veg fyrir annað stórslys.Gífurlegt magn af olíu lak úr borhholu BP.Vísir/AFPSamkvæmt AP fréttaveitunni hafa yfirvöld samþykkt um 24 nýja borpalla á miklu dýpi. Samkvæmt rannsókn þeirra hefur meðaldýpi borpalla á svæðinu aukist um 40 prósent frá árinu 2010. Þar að auki liggja þær ríku olíu- og gaslindir sem menn vilja komast í, undir um sex kílómetrum af jarðlögum frá botni sjávar. Talið er að mögulega væri hægt að vinna allt að 300 þúsund tunnur af olíu á dag á svæðinu. Það liggur þó undir þykku saltlagi sem gerir borunina enn flóknari. Frá BP slysinu segja embættismenn og forsvarsmenn iðnaðarins að öryggi hafi verið bætt töluvert. Auk þess sé búið að bæta hreinsibúnað, ráða fleiri eftirlitsmenn betrumbæta öryggisstaðla. Gagnrýnendur segja þó að borunartæknin sé komin langt fram úr öllum öryggisatriðum. Tengdar fréttir BP dælir sementi í borholuna á Mexíkóflóa Aðgerðir BP olíufélagsins á Mexíkóflóa ganga mjög vel og ætlar félagið í dag að byrja að dæla sementi niður í borholuna sem lekið hefur olíu út í flóann. 5. ágúst 2010 07:17 Olli tjóni við ströndina Búist er við að olíuhreinsunarstarf við Mexíkóflóa tefjist um allt að hálfan mánuð vegna fellibylja, sem eru að fara yfir svæðið. 2. júlí 2010 01:15 BP tókst að stöðva olíulekann BP olíufélaginu hefur tekist að stöðva alveg lekann úr olíuleiðslunni á Mexíkóflóa í fyrsta sinn síðan hann hófst í apríl síðastliðnum. 16. júlí 2010 07:25 Sjálfboðaliðar hunsaðir 107 tilboð frá 44 þjóðum hafa borist um aðstoð vegna olíulekans í Mexíkóflóa samkvæmt landhelgisgæslu Bandaríkjanna. Olíufélagið BP og bandaríska ríkisstjórnin eru vænd um aðgerðaleysi í málinu en 2000 bátar muni vera komnir á staðinn. Þeir geti hins vegar ekki aðhafst fyrr en þau fái heimild frá yfirvöldum. 4. júlí 2010 06:30 Baðströndin löðrandi í olíu Olían úr Mexíkóflóa berst nú upp á æ fleiri strendur í Bandaríkjunum. Meðfylgjandi mynd var tekin á Appelsínuströndinni í Alabama. 8. júlí 2010 14:20 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Fleiri fréttir Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Sjá meira
Fimm ár eru nú liðin frá einum versta olíuleka sögunnar, þegar rúmir fimm hundruð milljón lítrar af olíu láku frá borpalli fyrirtækisins BP, í Mexíkóflóa. Umhverfisverndarsamtök segja olíufélög ekki hafa lært af mistökum BP. Á fimm árum hefur borpöllum á svæðinu fjölgað úr 35 í 48 og olíufélög vilja nú bora mun dýpra en BP gerði. Þá segja gagnrýnendur olíufélaganna að enn hafi ekki verið fundnar nægjanlegar öryggisráðstafanir sem gætu komið í veg fyrir annað stórslys.Gífurlegt magn af olíu lak úr borhholu BP.Vísir/AFPSamkvæmt AP fréttaveitunni hafa yfirvöld samþykkt um 24 nýja borpalla á miklu dýpi. Samkvæmt rannsókn þeirra hefur meðaldýpi borpalla á svæðinu aukist um 40 prósent frá árinu 2010. Þar að auki liggja þær ríku olíu- og gaslindir sem menn vilja komast í, undir um sex kílómetrum af jarðlögum frá botni sjávar. Talið er að mögulega væri hægt að vinna allt að 300 þúsund tunnur af olíu á dag á svæðinu. Það liggur þó undir þykku saltlagi sem gerir borunina enn flóknari. Frá BP slysinu segja embættismenn og forsvarsmenn iðnaðarins að öryggi hafi verið bætt töluvert. Auk þess sé búið að bæta hreinsibúnað, ráða fleiri eftirlitsmenn betrumbæta öryggisstaðla. Gagnrýnendur segja þó að borunartæknin sé komin langt fram úr öllum öryggisatriðum.
Tengdar fréttir BP dælir sementi í borholuna á Mexíkóflóa Aðgerðir BP olíufélagsins á Mexíkóflóa ganga mjög vel og ætlar félagið í dag að byrja að dæla sementi niður í borholuna sem lekið hefur olíu út í flóann. 5. ágúst 2010 07:17 Olli tjóni við ströndina Búist er við að olíuhreinsunarstarf við Mexíkóflóa tefjist um allt að hálfan mánuð vegna fellibylja, sem eru að fara yfir svæðið. 2. júlí 2010 01:15 BP tókst að stöðva olíulekann BP olíufélaginu hefur tekist að stöðva alveg lekann úr olíuleiðslunni á Mexíkóflóa í fyrsta sinn síðan hann hófst í apríl síðastliðnum. 16. júlí 2010 07:25 Sjálfboðaliðar hunsaðir 107 tilboð frá 44 þjóðum hafa borist um aðstoð vegna olíulekans í Mexíkóflóa samkvæmt landhelgisgæslu Bandaríkjanna. Olíufélagið BP og bandaríska ríkisstjórnin eru vænd um aðgerðaleysi í málinu en 2000 bátar muni vera komnir á staðinn. Þeir geti hins vegar ekki aðhafst fyrr en þau fái heimild frá yfirvöldum. 4. júlí 2010 06:30 Baðströndin löðrandi í olíu Olían úr Mexíkóflóa berst nú upp á æ fleiri strendur í Bandaríkjunum. Meðfylgjandi mynd var tekin á Appelsínuströndinni í Alabama. 8. júlí 2010 14:20 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Fleiri fréttir Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Sjá meira
BP dælir sementi í borholuna á Mexíkóflóa Aðgerðir BP olíufélagsins á Mexíkóflóa ganga mjög vel og ætlar félagið í dag að byrja að dæla sementi niður í borholuna sem lekið hefur olíu út í flóann. 5. ágúst 2010 07:17
Olli tjóni við ströndina Búist er við að olíuhreinsunarstarf við Mexíkóflóa tefjist um allt að hálfan mánuð vegna fellibylja, sem eru að fara yfir svæðið. 2. júlí 2010 01:15
BP tókst að stöðva olíulekann BP olíufélaginu hefur tekist að stöðva alveg lekann úr olíuleiðslunni á Mexíkóflóa í fyrsta sinn síðan hann hófst í apríl síðastliðnum. 16. júlí 2010 07:25
Sjálfboðaliðar hunsaðir 107 tilboð frá 44 þjóðum hafa borist um aðstoð vegna olíulekans í Mexíkóflóa samkvæmt landhelgisgæslu Bandaríkjanna. Olíufélagið BP og bandaríska ríkisstjórnin eru vænd um aðgerðaleysi í málinu en 2000 bátar muni vera komnir á staðinn. Þeir geti hins vegar ekki aðhafst fyrr en þau fái heimild frá yfirvöldum. 4. júlí 2010 06:30
Baðströndin löðrandi í olíu Olían úr Mexíkóflóa berst nú upp á æ fleiri strendur í Bandaríkjunum. Meðfylgjandi mynd var tekin á Appelsínuströndinni í Alabama. 8. júlí 2010 14:20