Segir leiðtoga Palestínu hafa sannfært nasista um helförina Samúel Karl Ólason skrifar 21. október 2015 10:48 Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael. Vísir/EPA Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur valdið miklum usla í morgun. Hann sagði að þáverandi leiðtogi Palestínumanna, Haj Amin al-Husseini, hefði sannfært Adolf Hitler um að reyna að útrýma gyðingum í Evrópu. „Hitler vildi ekki eyða gyðingum á þeim tíma, hann vildi reka þá af yfirráðasvæði sínu,“ sagði Netanyahu. Hann sagði Hitler hafa spurt al-Husseini út í hvað hann ætti að gera og að svarið hefði verið: „Brenndu þá“. Sérfræðingar segja Netanyahu hafa rangt fyrir sér. Aðrir gagnrýnendur segja ummælunum ætlað að æsa fólk upp gegn Palestínumönnum, en spenna á milli Ísraelsmanna og Palestínumanna hefur verið gífurleg undanfarin misseri. Fjöldi fólks hefur látið lífið í árásum og mátmælum síðastliðin mánuð.UppfærtAl-Husseini flúði Jerúsalem árið 1937 þegar til stóð að handtaka hann. Á næstu árum fór hann til Þýskalands þar sem hann ræddi við Hitler árið 1941, en þá voru Nasistar þegar byrjaðir á „Lokalausninni“ sem fól í sér þjóðarmorð á gyðingum í Evrópum. Netanyahu segist þó ekki hafa ætlað að draga úr ábyrgð Hitler á Helförinni með ummælum sínum. Tengdar fréttir Ban Ki-moon reynir að stilla til friðar Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna mun heimsækja Ísrael og Palestínu í dag. 20. október 2015 13:05 Hermenn styðja lögreglu í Ísrael Hundruð hermanna eru nú á götum borga í landinu eftir fjölda árása. 14. október 2015 17:32 Skotinn af lögreglu og barinn af almenningi fyrir misskilning Lögreglan í Ísrael leita nú fólks sem tók þátt í árás á saklausan farandverkamann. 19. október 2015 16:25 Þrír Ísraelar féllu og yfir tuttugu særðust í árásum Hrina árása skall á höfuðborg Ísraels, Jerúsalem, í gær. Þrír féllu og að minnsta kosti tuttugu særðust. Frá þessu greindi ísraelska lögreglan í gær. 14. október 2015 07:00 Tveir látnir eftir árás á strætisvagnastöð Ísraelskur lögreglumaður féll þegar maður, sem talinn er hafa verið Palestínuarabi, skaut af byssu og réðist að fólki með hníf á lofti á strætisvagnastöð í ísraelska bænum Beersheba í nótt. Sex slösuðust í árásinni en ódæðismaðurinn var felldur af lögreglu. 19. október 2015 07:40 Þrír Palestínumenn skotnir til bana Að sögn lögreglunnar höfðu þeir veist að lögregluþjónum og óbreyttum borgurum með hnífum. 17. október 2015 12:15 Kallar eftir viðræðum vegna ofbeldis Benjamin Netanyahu vill ræða við Mahmoud Abbas, leiðtoga Palestínu, til að stöðva árásir í Ísrael. 15. október 2015 22:48 Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Sjá meira
Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur valdið miklum usla í morgun. Hann sagði að þáverandi leiðtogi Palestínumanna, Haj Amin al-Husseini, hefði sannfært Adolf Hitler um að reyna að útrýma gyðingum í Evrópu. „Hitler vildi ekki eyða gyðingum á þeim tíma, hann vildi reka þá af yfirráðasvæði sínu,“ sagði Netanyahu. Hann sagði Hitler hafa spurt al-Husseini út í hvað hann ætti að gera og að svarið hefði verið: „Brenndu þá“. Sérfræðingar segja Netanyahu hafa rangt fyrir sér. Aðrir gagnrýnendur segja ummælunum ætlað að æsa fólk upp gegn Palestínumönnum, en spenna á milli Ísraelsmanna og Palestínumanna hefur verið gífurleg undanfarin misseri. Fjöldi fólks hefur látið lífið í árásum og mátmælum síðastliðin mánuð.UppfærtAl-Husseini flúði Jerúsalem árið 1937 þegar til stóð að handtaka hann. Á næstu árum fór hann til Þýskalands þar sem hann ræddi við Hitler árið 1941, en þá voru Nasistar þegar byrjaðir á „Lokalausninni“ sem fól í sér þjóðarmorð á gyðingum í Evrópum. Netanyahu segist þó ekki hafa ætlað að draga úr ábyrgð Hitler á Helförinni með ummælum sínum.
Tengdar fréttir Ban Ki-moon reynir að stilla til friðar Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna mun heimsækja Ísrael og Palestínu í dag. 20. október 2015 13:05 Hermenn styðja lögreglu í Ísrael Hundruð hermanna eru nú á götum borga í landinu eftir fjölda árása. 14. október 2015 17:32 Skotinn af lögreglu og barinn af almenningi fyrir misskilning Lögreglan í Ísrael leita nú fólks sem tók þátt í árás á saklausan farandverkamann. 19. október 2015 16:25 Þrír Ísraelar féllu og yfir tuttugu særðust í árásum Hrina árása skall á höfuðborg Ísraels, Jerúsalem, í gær. Þrír féllu og að minnsta kosti tuttugu særðust. Frá þessu greindi ísraelska lögreglan í gær. 14. október 2015 07:00 Tveir látnir eftir árás á strætisvagnastöð Ísraelskur lögreglumaður féll þegar maður, sem talinn er hafa verið Palestínuarabi, skaut af byssu og réðist að fólki með hníf á lofti á strætisvagnastöð í ísraelska bænum Beersheba í nótt. Sex slösuðust í árásinni en ódæðismaðurinn var felldur af lögreglu. 19. október 2015 07:40 Þrír Palestínumenn skotnir til bana Að sögn lögreglunnar höfðu þeir veist að lögregluþjónum og óbreyttum borgurum með hnífum. 17. október 2015 12:15 Kallar eftir viðræðum vegna ofbeldis Benjamin Netanyahu vill ræða við Mahmoud Abbas, leiðtoga Palestínu, til að stöðva árásir í Ísrael. 15. október 2015 22:48 Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Sjá meira
Ban Ki-moon reynir að stilla til friðar Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna mun heimsækja Ísrael og Palestínu í dag. 20. október 2015 13:05
Hermenn styðja lögreglu í Ísrael Hundruð hermanna eru nú á götum borga í landinu eftir fjölda árása. 14. október 2015 17:32
Skotinn af lögreglu og barinn af almenningi fyrir misskilning Lögreglan í Ísrael leita nú fólks sem tók þátt í árás á saklausan farandverkamann. 19. október 2015 16:25
Þrír Ísraelar féllu og yfir tuttugu særðust í árásum Hrina árása skall á höfuðborg Ísraels, Jerúsalem, í gær. Þrír féllu og að minnsta kosti tuttugu særðust. Frá þessu greindi ísraelska lögreglan í gær. 14. október 2015 07:00
Tveir látnir eftir árás á strætisvagnastöð Ísraelskur lögreglumaður féll þegar maður, sem talinn er hafa verið Palestínuarabi, skaut af byssu og réðist að fólki með hníf á lofti á strætisvagnastöð í ísraelska bænum Beersheba í nótt. Sex slösuðust í árásinni en ódæðismaðurinn var felldur af lögreglu. 19. október 2015 07:40
Þrír Palestínumenn skotnir til bana Að sögn lögreglunnar höfðu þeir veist að lögregluþjónum og óbreyttum borgurum með hnífum. 17. október 2015 12:15
Kallar eftir viðræðum vegna ofbeldis Benjamin Netanyahu vill ræða við Mahmoud Abbas, leiðtoga Palestínu, til að stöðva árásir í Ísrael. 15. október 2015 22:48