Íranir senda herskip að ströndum Jemen Samúel Karl Ólason skrifar 8. apríl 2015 15:07 Vísir/AFP Yfirvöld í Íran hafa ákveðið að senda herskip að ströndum Jemen. Um er að ræða tvö skip og samkvæmt Teheran er þeim ætlað að verja siglingaleiðir á svæðinu gegn sjóránum. Bandaríkin hafa ákveðið að flytja vopn til þeirra hópa sem berjast gegn Hútum í Jemen og Sádi-Arabía leiðir bandalag sem gert hefur loftárásir í Jemen. Því hefur verið haldið fram að Íran standi að baki Hútum, sem stjórna nú stórum svæðum í Jemen. Því hafa yfirvöld í Teheran og Hútar neitað. Þrátt fyrir loftárásir hafa Hútar ekki hægt á sókn sinni í borginni Aden, sem Rauði krossinn hefur sagt vera hörmungarsvæði. Samkvæmt AP fréttaveitunni barst hjálparaðstoð til borgarinnar með skipi í dag. Með skipinu eru einnig læknar frá Læknum án landamæra. Rauði krossinn þorir hins vegar ekki að flytja birgðirnar um götur Aden vegna bardaga þar. Bandaríkin segja að óöldin í Jemen hafi gert al-Qaeda kleift að stækka og styrkjast þar í landi. Vængur samtakanna í Jemen er talinn vera einn sá hættulegasti og þeir hafa lengi viljað fremja árásir í vestrænum löndum. Tengdar fréttir Fordæma loftárásir á Jemen Samtök hernaðarandstæðinga fordæma að loftárásirnar hafi ekki verið ræddar í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. 1. apríl 2015 13:59 Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30 Minnst 74 börn hafa fallið í átökum í Jemen UNICEF segir að meira en hundrað þúsund manns hafi þurft að flýja heimi sín á tveimur vikum. 7. apríl 2015 11:32 Hundrað þúsund manns á flótta Hálfum mánuði eftir að Sádi-Arabar og bandamenn þeirra hófu loftárásir á uppreisnarmenn í Jemen hafa tugir barna látið lífið. 8. apríl 2015 07:00 Koma vopnum í hendur hersveita sem berjast gegn Hútum Bandarísk stjórnvöld segjast ætla að hraða vopnaflutningum til hersveita þeirra ríkja sem saman berjast gegn uppreisnarmönnum Húta í Jemen. 7. apríl 2015 23:32 Jemen sagt að hruni komið Ástandið í Jemen hefur hríðversnað undanfarnar vikur. Mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna fordæmir árásir á almenna borgara og segir landið á barmi algers hruns. Borgarastyrjöldin styrkir stöðu öfgahópa. 1. apríl 2015 07:00 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira
Yfirvöld í Íran hafa ákveðið að senda herskip að ströndum Jemen. Um er að ræða tvö skip og samkvæmt Teheran er þeim ætlað að verja siglingaleiðir á svæðinu gegn sjóránum. Bandaríkin hafa ákveðið að flytja vopn til þeirra hópa sem berjast gegn Hútum í Jemen og Sádi-Arabía leiðir bandalag sem gert hefur loftárásir í Jemen. Því hefur verið haldið fram að Íran standi að baki Hútum, sem stjórna nú stórum svæðum í Jemen. Því hafa yfirvöld í Teheran og Hútar neitað. Þrátt fyrir loftárásir hafa Hútar ekki hægt á sókn sinni í borginni Aden, sem Rauði krossinn hefur sagt vera hörmungarsvæði. Samkvæmt AP fréttaveitunni barst hjálparaðstoð til borgarinnar með skipi í dag. Með skipinu eru einnig læknar frá Læknum án landamæra. Rauði krossinn þorir hins vegar ekki að flytja birgðirnar um götur Aden vegna bardaga þar. Bandaríkin segja að óöldin í Jemen hafi gert al-Qaeda kleift að stækka og styrkjast þar í landi. Vængur samtakanna í Jemen er talinn vera einn sá hættulegasti og þeir hafa lengi viljað fremja árásir í vestrænum löndum.
Tengdar fréttir Fordæma loftárásir á Jemen Samtök hernaðarandstæðinga fordæma að loftárásirnar hafi ekki verið ræddar í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. 1. apríl 2015 13:59 Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30 Minnst 74 börn hafa fallið í átökum í Jemen UNICEF segir að meira en hundrað þúsund manns hafi þurft að flýja heimi sín á tveimur vikum. 7. apríl 2015 11:32 Hundrað þúsund manns á flótta Hálfum mánuði eftir að Sádi-Arabar og bandamenn þeirra hófu loftárásir á uppreisnarmenn í Jemen hafa tugir barna látið lífið. 8. apríl 2015 07:00 Koma vopnum í hendur hersveita sem berjast gegn Hútum Bandarísk stjórnvöld segjast ætla að hraða vopnaflutningum til hersveita þeirra ríkja sem saman berjast gegn uppreisnarmönnum Húta í Jemen. 7. apríl 2015 23:32 Jemen sagt að hruni komið Ástandið í Jemen hefur hríðversnað undanfarnar vikur. Mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna fordæmir árásir á almenna borgara og segir landið á barmi algers hruns. Borgarastyrjöldin styrkir stöðu öfgahópa. 1. apríl 2015 07:00 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira
Fordæma loftárásir á Jemen Samtök hernaðarandstæðinga fordæma að loftárásirnar hafi ekki verið ræddar í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. 1. apríl 2015 13:59
Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30
Minnst 74 börn hafa fallið í átökum í Jemen UNICEF segir að meira en hundrað þúsund manns hafi þurft að flýja heimi sín á tveimur vikum. 7. apríl 2015 11:32
Hundrað þúsund manns á flótta Hálfum mánuði eftir að Sádi-Arabar og bandamenn þeirra hófu loftárásir á uppreisnarmenn í Jemen hafa tugir barna látið lífið. 8. apríl 2015 07:00
Koma vopnum í hendur hersveita sem berjast gegn Hútum Bandarísk stjórnvöld segjast ætla að hraða vopnaflutningum til hersveita þeirra ríkja sem saman berjast gegn uppreisnarmönnum Húta í Jemen. 7. apríl 2015 23:32
Jemen sagt að hruni komið Ástandið í Jemen hefur hríðversnað undanfarnar vikur. Mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna fordæmir árásir á almenna borgara og segir landið á barmi algers hruns. Borgarastyrjöldin styrkir stöðu öfgahópa. 1. apríl 2015 07:00