Íranir senda herskip að ströndum Jemen Samúel Karl Ólason skrifar 8. apríl 2015 15:07 Vísir/AFP Yfirvöld í Íran hafa ákveðið að senda herskip að ströndum Jemen. Um er að ræða tvö skip og samkvæmt Teheran er þeim ætlað að verja siglingaleiðir á svæðinu gegn sjóránum. Bandaríkin hafa ákveðið að flytja vopn til þeirra hópa sem berjast gegn Hútum í Jemen og Sádi-Arabía leiðir bandalag sem gert hefur loftárásir í Jemen. Því hefur verið haldið fram að Íran standi að baki Hútum, sem stjórna nú stórum svæðum í Jemen. Því hafa yfirvöld í Teheran og Hútar neitað. Þrátt fyrir loftárásir hafa Hútar ekki hægt á sókn sinni í borginni Aden, sem Rauði krossinn hefur sagt vera hörmungarsvæði. Samkvæmt AP fréttaveitunni barst hjálparaðstoð til borgarinnar með skipi í dag. Með skipinu eru einnig læknar frá Læknum án landamæra. Rauði krossinn þorir hins vegar ekki að flytja birgðirnar um götur Aden vegna bardaga þar. Bandaríkin segja að óöldin í Jemen hafi gert al-Qaeda kleift að stækka og styrkjast þar í landi. Vængur samtakanna í Jemen er talinn vera einn sá hættulegasti og þeir hafa lengi viljað fremja árásir í vestrænum löndum. Tengdar fréttir Fordæma loftárásir á Jemen Samtök hernaðarandstæðinga fordæma að loftárásirnar hafi ekki verið ræddar í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. 1. apríl 2015 13:59 Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30 Minnst 74 börn hafa fallið í átökum í Jemen UNICEF segir að meira en hundrað þúsund manns hafi þurft að flýja heimi sín á tveimur vikum. 7. apríl 2015 11:32 Hundrað þúsund manns á flótta Hálfum mánuði eftir að Sádi-Arabar og bandamenn þeirra hófu loftárásir á uppreisnarmenn í Jemen hafa tugir barna látið lífið. 8. apríl 2015 07:00 Koma vopnum í hendur hersveita sem berjast gegn Hútum Bandarísk stjórnvöld segjast ætla að hraða vopnaflutningum til hersveita þeirra ríkja sem saman berjast gegn uppreisnarmönnum Húta í Jemen. 7. apríl 2015 23:32 Jemen sagt að hruni komið Ástandið í Jemen hefur hríðversnað undanfarnar vikur. Mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna fordæmir árásir á almenna borgara og segir landið á barmi algers hruns. Borgarastyrjöldin styrkir stöðu öfgahópa. 1. apríl 2015 07:00 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Fleiri fréttir Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Sjá meira
Yfirvöld í Íran hafa ákveðið að senda herskip að ströndum Jemen. Um er að ræða tvö skip og samkvæmt Teheran er þeim ætlað að verja siglingaleiðir á svæðinu gegn sjóránum. Bandaríkin hafa ákveðið að flytja vopn til þeirra hópa sem berjast gegn Hútum í Jemen og Sádi-Arabía leiðir bandalag sem gert hefur loftárásir í Jemen. Því hefur verið haldið fram að Íran standi að baki Hútum, sem stjórna nú stórum svæðum í Jemen. Því hafa yfirvöld í Teheran og Hútar neitað. Þrátt fyrir loftárásir hafa Hútar ekki hægt á sókn sinni í borginni Aden, sem Rauði krossinn hefur sagt vera hörmungarsvæði. Samkvæmt AP fréttaveitunni barst hjálparaðstoð til borgarinnar með skipi í dag. Með skipinu eru einnig læknar frá Læknum án landamæra. Rauði krossinn þorir hins vegar ekki að flytja birgðirnar um götur Aden vegna bardaga þar. Bandaríkin segja að óöldin í Jemen hafi gert al-Qaeda kleift að stækka og styrkjast þar í landi. Vængur samtakanna í Jemen er talinn vera einn sá hættulegasti og þeir hafa lengi viljað fremja árásir í vestrænum löndum.
Tengdar fréttir Fordæma loftárásir á Jemen Samtök hernaðarandstæðinga fordæma að loftárásirnar hafi ekki verið ræddar í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. 1. apríl 2015 13:59 Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30 Minnst 74 börn hafa fallið í átökum í Jemen UNICEF segir að meira en hundrað þúsund manns hafi þurft að flýja heimi sín á tveimur vikum. 7. apríl 2015 11:32 Hundrað þúsund manns á flótta Hálfum mánuði eftir að Sádi-Arabar og bandamenn þeirra hófu loftárásir á uppreisnarmenn í Jemen hafa tugir barna látið lífið. 8. apríl 2015 07:00 Koma vopnum í hendur hersveita sem berjast gegn Hútum Bandarísk stjórnvöld segjast ætla að hraða vopnaflutningum til hersveita þeirra ríkja sem saman berjast gegn uppreisnarmönnum Húta í Jemen. 7. apríl 2015 23:32 Jemen sagt að hruni komið Ástandið í Jemen hefur hríðversnað undanfarnar vikur. Mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna fordæmir árásir á almenna borgara og segir landið á barmi algers hruns. Borgarastyrjöldin styrkir stöðu öfgahópa. 1. apríl 2015 07:00 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Fleiri fréttir Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Sjá meira
Fordæma loftárásir á Jemen Samtök hernaðarandstæðinga fordæma að loftárásirnar hafi ekki verið ræddar í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. 1. apríl 2015 13:59
Tveir Íslendingar á leið til Jemen Rauði krossinn á Íslandi sendir tvo fulltrúa til að sinna stríðssærðum. 7. apríl 2015 17:30
Minnst 74 börn hafa fallið í átökum í Jemen UNICEF segir að meira en hundrað þúsund manns hafi þurft að flýja heimi sín á tveimur vikum. 7. apríl 2015 11:32
Hundrað þúsund manns á flótta Hálfum mánuði eftir að Sádi-Arabar og bandamenn þeirra hófu loftárásir á uppreisnarmenn í Jemen hafa tugir barna látið lífið. 8. apríl 2015 07:00
Koma vopnum í hendur hersveita sem berjast gegn Hútum Bandarísk stjórnvöld segjast ætla að hraða vopnaflutningum til hersveita þeirra ríkja sem saman berjast gegn uppreisnarmönnum Húta í Jemen. 7. apríl 2015 23:32
Jemen sagt að hruni komið Ástandið í Jemen hefur hríðversnað undanfarnar vikur. Mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna fordæmir árásir á almenna borgara og segir landið á barmi algers hruns. Borgarastyrjöldin styrkir stöðu öfgahópa. 1. apríl 2015 07:00