Þrjú brasilísk mörk í fyrsta Evrópusigri Stjörnunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2015 17:49 Poliana skoraði tvö mörk í dag. Vísir/Andri Marinó Kvennalið Stjörnunnar byrjar vel í undanriðli Meistaradeildar Evrópu en Íslandsmeistararnir unnu 4-0 sigur á Hibernians frá Möltu í dag í fyrsta leik liðsins. Brasilísku stelpurnar Poliana (2 mörk) og Francielle (1 mark) skoruðu báðar í leiknum en þriðja mark Stjörnunnar í leiknum var sjálfsmark. Guðrún Karítas Sigurðardóttir skoraði síðan fjórða markið aðeins sex mínútum eftir að hafa komið inná í fyrsta Evrópuleiknum sínum. Stjarnan mætir einnig Apollon frá Kýpur og KÍ frá Færeyjum í riðlinum en liðið sem vinnur riðilinn tryggir sér sæti í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Stjarnan hafði tekið tvisvar þátt í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar á síðustu árum en hafði ekki unnið Evrópuleik fyrr en í dag. Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar, var með fimm erlenda leikmenn í byrjunarliðinu í dag því auk brasilísku markaskoraranna byrjuðu þær Rachel S. Pitman, Ana Victoria Cate og Jaclyn Softli. Poliana kom Stjörnunni í 1-0 á 20. mínútu eftir stoðsendingu frá Hörpu Þorsteinsdóttur og átta mínútum síðar bætti Francielle við öðru marki. Charlene Zammit, leikmaður Hibernians, skoraði sjálfsmark á 39. mínútu og Poliana bætti síðan við sínu öðru marki í upphafi seinni hálfleiks eftir sendingu frá fyrirliðanum Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur. Varamaðurinn Guðrún Karítas Sigurðardóttir skoraði síðan fimmta markið á 90. mínútu efrir stoðsendingu frá Rúnu Sif Stefánsdóttur. Apollon frá Kýpur vann 2-0 sigur á KÍ frá Færeyjum í hinum leik riðilsins en Stjörnustelpur mæta færeyska liðinu næst. Meistaradeild Evrópu Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Sjá meira
Kvennalið Stjörnunnar byrjar vel í undanriðli Meistaradeildar Evrópu en Íslandsmeistararnir unnu 4-0 sigur á Hibernians frá Möltu í dag í fyrsta leik liðsins. Brasilísku stelpurnar Poliana (2 mörk) og Francielle (1 mark) skoruðu báðar í leiknum en þriðja mark Stjörnunnar í leiknum var sjálfsmark. Guðrún Karítas Sigurðardóttir skoraði síðan fjórða markið aðeins sex mínútum eftir að hafa komið inná í fyrsta Evrópuleiknum sínum. Stjarnan mætir einnig Apollon frá Kýpur og KÍ frá Færeyjum í riðlinum en liðið sem vinnur riðilinn tryggir sér sæti í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Stjarnan hafði tekið tvisvar þátt í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar á síðustu árum en hafði ekki unnið Evrópuleik fyrr en í dag. Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar, var með fimm erlenda leikmenn í byrjunarliðinu í dag því auk brasilísku markaskoraranna byrjuðu þær Rachel S. Pitman, Ana Victoria Cate og Jaclyn Softli. Poliana kom Stjörnunni í 1-0 á 20. mínútu eftir stoðsendingu frá Hörpu Þorsteinsdóttur og átta mínútum síðar bætti Francielle við öðru marki. Charlene Zammit, leikmaður Hibernians, skoraði sjálfsmark á 39. mínútu og Poliana bætti síðan við sínu öðru marki í upphafi seinni hálfleiks eftir sendingu frá fyrirliðanum Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur. Varamaðurinn Guðrún Karítas Sigurðardóttir skoraði síðan fimmta markið á 90. mínútu efrir stoðsendingu frá Rúnu Sif Stefánsdóttur. Apollon frá Kýpur vann 2-0 sigur á KÍ frá Færeyjum í hinum leik riðilsins en Stjörnustelpur mæta færeyska liðinu næst.
Meistaradeild Evrópu Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Sjá meira