Liverpool fækkar strákum í akademíunni til að búa til betri leikmenn Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. nóvember 2015 13:00 Liverpool vill fá fleiri uppalda leikmenn inn í liðið hjá Jürgen Klopp. vísir/getty Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool er búið að fækka strákum í akademíu sinni um 15 prósent til að auka gæðin á leikmönnunum. Á síðasta ári er Liverpool búið að fækka leikmönnum í akademíunni úr 240 í tæplega 200 en Alex Inglethorpe, yfirmaður unglingastarfs Liverpool, segir félagið stefna að meiri gæðum frekar en magni. „Hugmyndafræðin á bakvið akademíu er að þar eiga bara að vera bestu leikmennirnir,“ segir hann í viðtali við Liverpool Echo. „Maður á að geta horft í augu hvers leikmanns og foreldra hans og geta sagt að það sé raunverulegur möguleiki á að strákurinn verði síðar leikmaður Liverpool.“ „Það hjálpar hvorki foreldrunum né leikmanninum ef strákurinn er tekinn inn bara til að fylla upp í hópinn. Mér finnst það ekki rétt. Oft fara þessir strákar til annarra liða, eru ánægðir og eiga mun meiri möguleika á að spila reglulega,“ segir Inglethorpe.Jordan Rossiter hefur komið við sögu á þessu tímabili.vísir/gettyÞurfa að vera nógu góðir Tiltektin í unglingastarfinu hjá Liverpool hófst á síðasta tímabili. Leikmenn í akademíunni eru tæplega 200 og stefna menn á Anfield að því að fækka enn frekar í unglingastarfinu. Liverpool tefldi ekki fram einum uppöldum leikmanni í byrjunarliðinu gegn Everton í fyrri Merseyside-slagnum á þessari leiktíð. Síðast var Liverpool ekki með uppalinn leikmann í byrjunarliðinu gegn Everton í bikarúrslitunum 1986. Jordan Rossiter, Connor Randall og Jon Flanagan eru þeir síðustu sem komist hafa inn í aðalliðið í gegnum unglingastarfið. Inglethorpe segir að Liverpool þurfi nú að einbeita sér að sínum hæfileikaríkustu strákum svo þeir eigi möguleika að spila fyrir aðalliðið. „Nú stefnum við ekki að því að vera með ákveðið marga leikmenn í hverjum aldursflokki heldur viljum við ákveðin gæði í hverjum flokki,“ segir hann. „Það er engin fullkomin tala til að vera með í hverjum flokki. Ef við erum með 25 ótrúlega hæfileikaríka stráka á sama aldri sem eiga möguleika á að verða leikmenn Liverpool þá verða þeir 25.“ „Það er samt engin tilgangur að vera með 25 leikmenn í sama aldursflokki ef aðeins tíu þeirra eiga möguleika á að komast í U21 árs liðið. Það er ekki sanngjarnt gagnvart hinum í hópnum,“ segir Alex Inglethorpe. Enski boltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool er búið að fækka strákum í akademíu sinni um 15 prósent til að auka gæðin á leikmönnunum. Á síðasta ári er Liverpool búið að fækka leikmönnum í akademíunni úr 240 í tæplega 200 en Alex Inglethorpe, yfirmaður unglingastarfs Liverpool, segir félagið stefna að meiri gæðum frekar en magni. „Hugmyndafræðin á bakvið akademíu er að þar eiga bara að vera bestu leikmennirnir,“ segir hann í viðtali við Liverpool Echo. „Maður á að geta horft í augu hvers leikmanns og foreldra hans og geta sagt að það sé raunverulegur möguleiki á að strákurinn verði síðar leikmaður Liverpool.“ „Það hjálpar hvorki foreldrunum né leikmanninum ef strákurinn er tekinn inn bara til að fylla upp í hópinn. Mér finnst það ekki rétt. Oft fara þessir strákar til annarra liða, eru ánægðir og eiga mun meiri möguleika á að spila reglulega,“ segir Inglethorpe.Jordan Rossiter hefur komið við sögu á þessu tímabili.vísir/gettyÞurfa að vera nógu góðir Tiltektin í unglingastarfinu hjá Liverpool hófst á síðasta tímabili. Leikmenn í akademíunni eru tæplega 200 og stefna menn á Anfield að því að fækka enn frekar í unglingastarfinu. Liverpool tefldi ekki fram einum uppöldum leikmanni í byrjunarliðinu gegn Everton í fyrri Merseyside-slagnum á þessari leiktíð. Síðast var Liverpool ekki með uppalinn leikmann í byrjunarliðinu gegn Everton í bikarúrslitunum 1986. Jordan Rossiter, Connor Randall og Jon Flanagan eru þeir síðustu sem komist hafa inn í aðalliðið í gegnum unglingastarfið. Inglethorpe segir að Liverpool þurfi nú að einbeita sér að sínum hæfileikaríkustu strákum svo þeir eigi möguleika að spila fyrir aðalliðið. „Nú stefnum við ekki að því að vera með ákveðið marga leikmenn í hverjum aldursflokki heldur viljum við ákveðin gæði í hverjum flokki,“ segir hann. „Það er engin fullkomin tala til að vera með í hverjum flokki. Ef við erum með 25 ótrúlega hæfileikaríka stráka á sama aldri sem eiga möguleika á að verða leikmenn Liverpool þá verða þeir 25.“ „Það er samt engin tilgangur að vera með 25 leikmenn í sama aldursflokki ef aðeins tíu þeirra eiga möguleika á að komast í U21 árs liðið. Það er ekki sanngjarnt gagnvart hinum í hópnum,“ segir Alex Inglethorpe.
Enski boltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Sjá meira