Van Gaal: Heimskulegt hjá Martial en hann er bara mannlegur Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. október 2015 07:30 Manchester United er í smá basli í sínum riðli í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, en liðið gerði aðeins jafntefli við CSKA Mosvku á útivelli þegar þriðja leikvikan kláraðist í gær. Rússarnir komust yfir með marki Seydou Doumbia þegar hann fylgdi eftir vítaspyrnu Romans Ermenko sem David De Gea varði. Vítaspyrnan var dæmd á Frakkann unga, Anthony Martial, sem sló boltann ansi augljóslega í baráttunni við Mario Fernandes inn í teignum. „Þeir fengu að gjöf þetta víti frá Martial. Martial er mannlegur. Hann bregst bara við og stundum eru það heimskuleg viðbrögð en þetta gerist,“ sagði Van Gaal eftir leikinn í gærkvöldi. „Hann sagði við mig að þetta væri í fyrsta skipti sem þetta kæmi fyrir hann.“ Það var svo Martial sem bjargaði stiginu fyrir Manchester United með fallegu skallamarki í seinni hálfleik. „Ég er mjög sáttur við frammistöð míns liðs. Ég vissi að þetta yrði erfiður leikur því CSKA er skipulagt lið og verst vel,“ sagði Loui van Gaal. Vítaspyrnuatvikið má sjá í spilaranum hér að ofan. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Manchester United er í smá basli í sínum riðli í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, en liðið gerði aðeins jafntefli við CSKA Mosvku á útivelli þegar þriðja leikvikan kláraðist í gær. Rússarnir komust yfir með marki Seydou Doumbia þegar hann fylgdi eftir vítaspyrnu Romans Ermenko sem David De Gea varði. Vítaspyrnan var dæmd á Frakkann unga, Anthony Martial, sem sló boltann ansi augljóslega í baráttunni við Mario Fernandes inn í teignum. „Þeir fengu að gjöf þetta víti frá Martial. Martial er mannlegur. Hann bregst bara við og stundum eru það heimskuleg viðbrögð en þetta gerist,“ sagði Van Gaal eftir leikinn í gærkvöldi. „Hann sagði við mig að þetta væri í fyrsta skipti sem þetta kæmi fyrir hann.“ Það var svo Martial sem bjargaði stiginu fyrir Manchester United með fallegu skallamarki í seinni hálfleik. „Ég er mjög sáttur við frammistöð míns liðs. Ég vissi að þetta yrði erfiður leikur því CSKA er skipulagt lið og verst vel,“ sagði Loui van Gaal. Vítaspyrnuatvikið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira