Ronaldo gengur ekkert að skora úr aukaspyrnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. október 2015 17:30 Cristiano Ronaldo komst ekki á blað frekar en annar leikmaður í París í gærkvöldi þegar PSG og Real Madrid skildu jöfn, markalaus, í Meistaradeildinni. Ronaldo fékk nokkur góð færi til að skora auk þess sem hann nýtti ekki tvær aukaspyrnur sem hann fékk rétt fyrir utan teig Parísarliðsins. Það ætti þó ekki að koma neinum á óvart að Ronaldo skoraði ekki úr aukaspyrnunum því hann virðist ekki lengur geta skorað úr aukaspyrnum. Þessi magnaði þrítugi Portúgali breytti aukaspyrnufræðunum og skoraði nánast að vild úr þeim lengi á sínum ferli, en nú er mikil stífla í gangi.Goal.com tekur saman að Ronaldo er aðeins búinn að skora úr tveimur af síðustu 88 aukaspyrnum. Bent er á að Christian Eriksen, miðjumaður Tottenham, skoraði úr tveimur í sama leiknum gegn Swansea í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Bosníumaðurinn Miralem Pjanic, leikmaður Roma, er sá besti í dag þegar kemur að skora úr aukaspyrnum, en hann er búinn að skora úr fjórum tilranum af átta bara á þessari leiktíð. Á meðan Pjanic er að skora úr 50 prósent tilrauna sinna á þessari leiktíð er Ronaldo aðeins búinn að skora úr 22 prósent af síðustu 88 tilranum sínum. Pjanic þyrfti að klúðra næstu 162 aukaspyrnum til að jafna þá tölfræði. Spyrnurnar hans Ronaldo í gærkvöldi má sjá hér að ofan. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Cristiano Ronaldo komst ekki á blað frekar en annar leikmaður í París í gærkvöldi þegar PSG og Real Madrid skildu jöfn, markalaus, í Meistaradeildinni. Ronaldo fékk nokkur góð færi til að skora auk þess sem hann nýtti ekki tvær aukaspyrnur sem hann fékk rétt fyrir utan teig Parísarliðsins. Það ætti þó ekki að koma neinum á óvart að Ronaldo skoraði ekki úr aukaspyrnunum því hann virðist ekki lengur geta skorað úr aukaspyrnum. Þessi magnaði þrítugi Portúgali breytti aukaspyrnufræðunum og skoraði nánast að vild úr þeim lengi á sínum ferli, en nú er mikil stífla í gangi.Goal.com tekur saman að Ronaldo er aðeins búinn að skora úr tveimur af síðustu 88 aukaspyrnum. Bent er á að Christian Eriksen, miðjumaður Tottenham, skoraði úr tveimur í sama leiknum gegn Swansea í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Bosníumaðurinn Miralem Pjanic, leikmaður Roma, er sá besti í dag þegar kemur að skora úr aukaspyrnum, en hann er búinn að skora úr fjórum tilranum af átta bara á þessari leiktíð. Á meðan Pjanic er að skora úr 50 prósent tilrauna sinna á þessari leiktíð er Ronaldo aðeins búinn að skora úr 22 prósent af síðustu 88 tilranum sínum. Pjanic þyrfti að klúðra næstu 162 aukaspyrnum til að jafna þá tölfræði. Spyrnurnar hans Ronaldo í gærkvöldi má sjá hér að ofan.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira