Birkir Bjarnason og félagar komust ekki í Meistaradeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2015 09:54 Alvaro Negredo skoraði mikilvægt mark fyrir Valencia í kvöld. Vísir/Getty Birkir Bjarnason og félagar hans í svissneska liðinu Basel eru úr leik í Meistaradeildinni eftir að liðið náði bara 1-1 jafntefli á útivelli á móti ísraelska liðinu Maccabi Tel Aviv. Basel datt þar með úr leik á færri mörkum skoruðum á útivelli en fyrri leikurinn í Sviss endaði með 2-2 jafntefli. Basel komst í 1-0 strax á 12. mínútu með frábæru marki Luca Zuffi beint úr aukaspyrnu en Eran Zahavi jafnaði tólf mínútum síðar og þannig urðu lokatölurnar. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Basel en hann var tekinn af elli á 68. mínútu leiksins. Maccabi Tel Aviv var eitt af fimm liðum sem komust í riðlakeppnina í kvöld en hin voru Malmö frá Svíþjóð, Dinamo Zagreb frá Króatíu, Valencia frá Spáni og Shakhtar Donetsk frá Úkraínu.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:Malmö - Celtic 2-0 (4-3 samanlagt) 1-0 Markus Rosenberg (23.), 2-0 Sjálfsmark (54.)Dinamo Zagreb - Skënderbeu Korcë 4-1 (6-2 samanlagt) 1-0 El Arbi Soudani (9.), 1-1 Esquerdinha (10.), 2-1 Armin Hod?ic (15.), 3-1 Jérémy Taravel (55.), 4-1 El Arbi Soudani (80.)Maccabi Tel Aviv - Basel 1-1 (3-3 samanlagt) 0-1 Luca Zuffi (12.), 1-1 Eran Zahavi (24.)Monakó - Valencia 2-1 (3-4 samanlagt) 0-1 Álvaro Negredo (4.), 1-1 Andrea Raggi (18.), 2-1 Guido Carrillo (75.)Shakhtar Donetsk - Rapid Vín 2-2 (3-2 samanlagt). 1-0 Marlos (10.), 1-1 Louis Schaub (13.), 1-2 Steffen Hofmann (22.), 2-2 Oleksandr Hladkyi (27.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Sjá meira
Birkir Bjarnason og félagar hans í svissneska liðinu Basel eru úr leik í Meistaradeildinni eftir að liðið náði bara 1-1 jafntefli á útivelli á móti ísraelska liðinu Maccabi Tel Aviv. Basel datt þar með úr leik á færri mörkum skoruðum á útivelli en fyrri leikurinn í Sviss endaði með 2-2 jafntefli. Basel komst í 1-0 strax á 12. mínútu með frábæru marki Luca Zuffi beint úr aukaspyrnu en Eran Zahavi jafnaði tólf mínútum síðar og þannig urðu lokatölurnar. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Basel en hann var tekinn af elli á 68. mínútu leiksins. Maccabi Tel Aviv var eitt af fimm liðum sem komust í riðlakeppnina í kvöld en hin voru Malmö frá Svíþjóð, Dinamo Zagreb frá Króatíu, Valencia frá Spáni og Shakhtar Donetsk frá Úkraínu.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:Malmö - Celtic 2-0 (4-3 samanlagt) 1-0 Markus Rosenberg (23.), 2-0 Sjálfsmark (54.)Dinamo Zagreb - Skënderbeu Korcë 4-1 (6-2 samanlagt) 1-0 El Arbi Soudani (9.), 1-1 Esquerdinha (10.), 2-1 Armin Hod?ic (15.), 3-1 Jérémy Taravel (55.), 4-1 El Arbi Soudani (80.)Maccabi Tel Aviv - Basel 1-1 (3-3 samanlagt) 0-1 Luca Zuffi (12.), 1-1 Eran Zahavi (24.)Monakó - Valencia 2-1 (3-4 samanlagt) 0-1 Álvaro Negredo (4.), 1-1 Andrea Raggi (18.), 2-1 Guido Carrillo (75.)Shakhtar Donetsk - Rapid Vín 2-2 (3-2 samanlagt). 1-0 Marlos (10.), 1-1 Louis Schaub (13.), 1-2 Steffen Hofmann (22.), 2-2 Oleksandr Hladkyi (27.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti