Merkel hvetur Grikki til að halda tryggð við Evrópu Atli Ísleifsson skrifar 23. janúar 2015 13:49 Þýskalandskanslari ræddi við fréttamenn eftir fund sinn með Mario Renzi, forsætisráðherra Ítalíu, fyrr í dag. Angela Merkel Þýskalandskanslari segir að hún vilji að Grikkland „verði áfram hluti af sögu okkar“. Merkel vísar þar til vangaveltna um að Grikkir muni yfirgefa evrusvæðið í kjölfar þingkosninga sem fram fara í landinu á sunnudaginn. Merkel hvatti til einingar á síðasta degi grísku kosningabaráttunnar þegar hún ræddi við fréttamenn eftir fund sinn með Mario Renzi, forsætisráðherra Ítalíu, fyrr í dag. Skoðanakannanir benda til að vinstriflokkurinn Syriza muni bera sigur úr býtum og óttast margir að slíkur sigur myndi leiða til greiðslufalls gríska ríkisins og að Grikkland yfirgefi evrusvæðið. „Ég vil að Grikkland, verði áfram hluti af sögu okkar, þrátt fyrir öll vandamálin,“ sagði Merkel. Alexis Tsipras, leiðtogi Syriza, hefur biðlað til þjóðarinnar að veita flokknum skýrt umboð til að hann geti bundið enda á öllum þeim aðhaldsaðgerðum sem landið hefur þurft að gangast undir. Segir hann styttast í að „niðurlæging“ landsins líði undir lok. Tsipras hefur heitið því að alþjóðlegar skulir landsins verði minnkaðar um helming þegar núgildandi lánasamningar renna út. Á mánudaginn, daginn eftir kosningar, muni landið hætta að taka við skipunum að utan. Grikkir hafa þurft að þola mikinn niðurskurð í kjölfari efnahagskreppunnar og mælist atvinnuleysi um 25 prósent. Grikkland Tengdar fréttir Gríska þingið leyst upp og kosningar framundan Gríska þingið neitaði að samþykkja Stavros Dimas í embætti forseta landsins. 29. desember 2014 11:06 Segjast ætla binda enda á „niðurlægingu“ Grikklands Þrír dagar eru nú til kosninga í Grikklandi og mælist vinstriflokkurinn Syriza stærstur í könnunum. 23. janúar 2015 09:17 Óbreytt stjórn forsenda fyrir aðild Grikkja Angela Merkel, kanslari Þýskalands, gæti þrýst á um að Grikkland hætti í evrusamstarfinu, ef ný ríkisstjórn tekur við völdum í Grikklandi. Kosið verður eftir þrjár vikur. 5. janúar 2015 09:15 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Angela Merkel Þýskalandskanslari segir að hún vilji að Grikkland „verði áfram hluti af sögu okkar“. Merkel vísar þar til vangaveltna um að Grikkir muni yfirgefa evrusvæðið í kjölfar þingkosninga sem fram fara í landinu á sunnudaginn. Merkel hvatti til einingar á síðasta degi grísku kosningabaráttunnar þegar hún ræddi við fréttamenn eftir fund sinn með Mario Renzi, forsætisráðherra Ítalíu, fyrr í dag. Skoðanakannanir benda til að vinstriflokkurinn Syriza muni bera sigur úr býtum og óttast margir að slíkur sigur myndi leiða til greiðslufalls gríska ríkisins og að Grikkland yfirgefi evrusvæðið. „Ég vil að Grikkland, verði áfram hluti af sögu okkar, þrátt fyrir öll vandamálin,“ sagði Merkel. Alexis Tsipras, leiðtogi Syriza, hefur biðlað til þjóðarinnar að veita flokknum skýrt umboð til að hann geti bundið enda á öllum þeim aðhaldsaðgerðum sem landið hefur þurft að gangast undir. Segir hann styttast í að „niðurlæging“ landsins líði undir lok. Tsipras hefur heitið því að alþjóðlegar skulir landsins verði minnkaðar um helming þegar núgildandi lánasamningar renna út. Á mánudaginn, daginn eftir kosningar, muni landið hætta að taka við skipunum að utan. Grikkir hafa þurft að þola mikinn niðurskurð í kjölfari efnahagskreppunnar og mælist atvinnuleysi um 25 prósent.
Grikkland Tengdar fréttir Gríska þingið leyst upp og kosningar framundan Gríska þingið neitaði að samþykkja Stavros Dimas í embætti forseta landsins. 29. desember 2014 11:06 Segjast ætla binda enda á „niðurlægingu“ Grikklands Þrír dagar eru nú til kosninga í Grikklandi og mælist vinstriflokkurinn Syriza stærstur í könnunum. 23. janúar 2015 09:17 Óbreytt stjórn forsenda fyrir aðild Grikkja Angela Merkel, kanslari Þýskalands, gæti þrýst á um að Grikkland hætti í evrusamstarfinu, ef ný ríkisstjórn tekur við völdum í Grikklandi. Kosið verður eftir þrjár vikur. 5. janúar 2015 09:15 Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Sjá meira
Gríska þingið leyst upp og kosningar framundan Gríska þingið neitaði að samþykkja Stavros Dimas í embætti forseta landsins. 29. desember 2014 11:06
Segjast ætla binda enda á „niðurlægingu“ Grikklands Þrír dagar eru nú til kosninga í Grikklandi og mælist vinstriflokkurinn Syriza stærstur í könnunum. 23. janúar 2015 09:17
Óbreytt stjórn forsenda fyrir aðild Grikkja Angela Merkel, kanslari Þýskalands, gæti þrýst á um að Grikkland hætti í evrusamstarfinu, ef ný ríkisstjórn tekur við völdum í Grikklandi. Kosið verður eftir þrjár vikur. 5. janúar 2015 09:15