Kveikt í höfuðstöðvum HDP-flokksins í Tyrklandi Birgir Olgeirsson skrifar 8. september 2015 23:42 Hér sést reykur stíga frá höfuðstöðvum HDP-flokksins í Ankara í Tyrklandi. Vísir/AFP Hópur mótmælenda réðst á höfuðstöðvar Lýðræðisflokks fólksins, HDP, í Ankara, höfuðborg Tyrklands, fyrr í kvöld. Myndir frá vettvangi virtust sýna eld í þessum höfuðstöðvum flokks Kúrda en mikil átök hafa verið á milli tyrkneska hersins og herskárra Kúrda sem tilheyra verkamannaflokki Kúrda, PKK. Forsætisráðherra Tyrkja, Ahmet Davutoglu, hefur kallað eftir friði en fyrr í dag fóru tyrkneskir vígamenn til Íraks til að ráðast gegn kúrdískum vígamönnum í fyrsta sinn síðan komið var á vopnahlé fyrir tveimur árum. Tyrkneskar herþotur gerðu einnig loftárásir á búðir PKK í norður Írak. Átökin í höfuðborginni má rekja til mótmæla þjóðernissinna fyrr í dag eftir að fjórtán lögreglumenn létust þegar rúta var sprengd en grunur leikur á að PKK beri ábyrgð á þeirri árás. Árásin átti sér stað degi eftir að vígamenn höfðu fellt 16 tyrkneska hermenn. Þingmaður HDP, Garo Paylan, sagði við fréttaveitu Reuters að hundruð mótmælenda hefðu ráðist á höfuðstöðvar flokksins í Ankara. „Lögreglan fylgist bara með. Það sem er verið að eyðileggja er vonin um að geta lifað saman í sátt og samlyndi,“ sagði Paylan. HDP-flokknum var ætlað að koma á friði á milli tyrkneskra stjórnvalda og vopnaðra frelsisveita Kúrda. Einnig hafa verið fluttar fregnir af árásum á skrifstofur flokksins í sex öðrum borgum í Tyrklandi, þar á meðal hafði verið kveikt í skrifstofu flokksins í borginni Alanya.#HDP #Alanya / Antalya It was a serious attack pic.twitter.com/Dq05QPqQYX— KurdishPhoto (@KurdishPhoto1) September 8, 2015 Fire attacks on #HDP Office Ankara, Alanya, Mêrsin, Kirsehir pic.twitter.com/aJgVy3kv0o— Leylan Uca (@LeylanUca) September 8, 2015 BREAKING: Turkish #HDP party headquarters in #Ankara has been set on fire, reports of people inside being trapped pic.twitter.com/s3RLMtfOLh— News_Executive (@News_Executive) September 8, 2015 400 Ultranationalist Turks attack offices of #Kurdish Party #HDP & burn down the building. It's the Turco-Kurdish WAR pic.twitter.com/Uq1XaLBEYz— Tarek Fatah (@TarekFatah) September 8, 2015 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Sjá meira
Hópur mótmælenda réðst á höfuðstöðvar Lýðræðisflokks fólksins, HDP, í Ankara, höfuðborg Tyrklands, fyrr í kvöld. Myndir frá vettvangi virtust sýna eld í þessum höfuðstöðvum flokks Kúrda en mikil átök hafa verið á milli tyrkneska hersins og herskárra Kúrda sem tilheyra verkamannaflokki Kúrda, PKK. Forsætisráðherra Tyrkja, Ahmet Davutoglu, hefur kallað eftir friði en fyrr í dag fóru tyrkneskir vígamenn til Íraks til að ráðast gegn kúrdískum vígamönnum í fyrsta sinn síðan komið var á vopnahlé fyrir tveimur árum. Tyrkneskar herþotur gerðu einnig loftárásir á búðir PKK í norður Írak. Átökin í höfuðborginni má rekja til mótmæla þjóðernissinna fyrr í dag eftir að fjórtán lögreglumenn létust þegar rúta var sprengd en grunur leikur á að PKK beri ábyrgð á þeirri árás. Árásin átti sér stað degi eftir að vígamenn höfðu fellt 16 tyrkneska hermenn. Þingmaður HDP, Garo Paylan, sagði við fréttaveitu Reuters að hundruð mótmælenda hefðu ráðist á höfuðstöðvar flokksins í Ankara. „Lögreglan fylgist bara með. Það sem er verið að eyðileggja er vonin um að geta lifað saman í sátt og samlyndi,“ sagði Paylan. HDP-flokknum var ætlað að koma á friði á milli tyrkneskra stjórnvalda og vopnaðra frelsisveita Kúrda. Einnig hafa verið fluttar fregnir af árásum á skrifstofur flokksins í sex öðrum borgum í Tyrklandi, þar á meðal hafði verið kveikt í skrifstofu flokksins í borginni Alanya.#HDP #Alanya / Antalya It was a serious attack pic.twitter.com/Dq05QPqQYX— KurdishPhoto (@KurdishPhoto1) September 8, 2015 Fire attacks on #HDP Office Ankara, Alanya, Mêrsin, Kirsehir pic.twitter.com/aJgVy3kv0o— Leylan Uca (@LeylanUca) September 8, 2015 BREAKING: Turkish #HDP party headquarters in #Ankara has been set on fire, reports of people inside being trapped pic.twitter.com/s3RLMtfOLh— News_Executive (@News_Executive) September 8, 2015 400 Ultranationalist Turks attack offices of #Kurdish Party #HDP & burn down the building. It's the Turco-Kurdish WAR pic.twitter.com/Uq1XaLBEYz— Tarek Fatah (@TarekFatah) September 8, 2015
Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Sjá meira