Chelsea Manning fer í hormónameðferð Samúel Karl Ólason skrifar 13. febrúar 2015 14:10 Chelsea Manning breytti um nafn í apríl í fyrra. Vísir/AFP Chelsea Manning, sem dæmd var fyrir að leka gögnum til Wikileaks, mun fara í hormónameðferð vegna kynjaskiptingar. Meðferðin mun gera Manning kleyft að verða kona að fullu. Yfirmaður fangelsisins sem hún er í samþykkti það fyrr í mánuðinum. Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna segir að ákvörðunin hafi verið tekin eftir að í ljós kom að hætt væri við því að Manning myndi gelda sig, eða fremja sjálfsmorð. Á vef Sky News kemur fram að þessi aðgerð sé framkvæmd af og til á föngum en að Mannig sé fyrsti hermaðurinn sem fari í hana. Manning var dæmd fyrir njósnir í ágúst 2013 eftir að hafa lekið meira en 700 þúsund skjölum til Wikileaks. Hún var dæmd í 35 ára fangelsi. Í apríl í fyrra breytti hún nafni sínu úr Bradley Manning í Chelsea Manning. Tengdar fréttir Bradley Manning: "Þetta verður allt í lagi“ David Coombs, verjandi Bradley Manning, sagði á blaðamannafundi nú fyrir stundu að næstu skref í málinu væri að leita til Baracks Obama, forseta Bandaríkjanna, og fara fram á að forsetinn náði Manning eða stytti dóminn í þrjú ár, sem hann hefur þegar setið inni. 21. ágúst 2013 18:12 Chelsea Manning kannski í meðferð vegna kynleiðréttingar á næstunni Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna vill færa hana í ríkisfangelsi svo hún geti hafið meðferð. 16. maí 2014 10:42 Wikileaks með hljóðupptökur úr Alþingishúsinu "Við erum með síðustu 4 mánuði af hljóðupptökum úr símum Alþingis Íslendinga,“ er Julian Assange sagður hafa sagt í samtali við Chelsea Manning. 6. desember 2013 18:24 Baðst afsökunar á að hafa skaðað Bandaríkin Uppljóstrarinn Bradley Manning talaði fyrir rétti í kvöld. 14. ágúst 2013 21:31 „Skelfilegur dómur“ „Skelfileg niðurstaða fyrir þennan unga mann sem gerði ekki annað en hlýða sinni samvisku,“ segir Kristinn Hrafnsson, talsmaður WikiLeaks, um fangelsisdóminn yfir Bradley Manning. 21. ágúst 2013 15:15 Bradley Manning dæmdur í 35 ára fangelsi Herdómstóll í Bandaríkjunum hefur ákvarðað refsingu Bradley Mannings. Hann á möguleika á náðun eftir áratug. 21. ágúst 2013 14:12 Ekki þarf að flytja Chelsea Manning í fangelsi fyrir konur Ákveðið verður í dag hvort hermaðurinn og uppljóstrarinn Chelsea Manning verði löglega skráð undir nafninu, í gögnum bandaríska hersins, stað nafnsins Bradley Manning. 23. apríl 2014 13:03 Chelsea Manning skrifar fyrir Guardian Bandaríski uppljóstrarinn mun skrifa skoðanagreinar um kyn, stríð og upplýsingafrelsi. 10. febrúar 2015 22:47 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Sjá meira
Chelsea Manning, sem dæmd var fyrir að leka gögnum til Wikileaks, mun fara í hormónameðferð vegna kynjaskiptingar. Meðferðin mun gera Manning kleyft að verða kona að fullu. Yfirmaður fangelsisins sem hún er í samþykkti það fyrr í mánuðinum. Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna segir að ákvörðunin hafi verið tekin eftir að í ljós kom að hætt væri við því að Manning myndi gelda sig, eða fremja sjálfsmorð. Á vef Sky News kemur fram að þessi aðgerð sé framkvæmd af og til á föngum en að Mannig sé fyrsti hermaðurinn sem fari í hana. Manning var dæmd fyrir njósnir í ágúst 2013 eftir að hafa lekið meira en 700 þúsund skjölum til Wikileaks. Hún var dæmd í 35 ára fangelsi. Í apríl í fyrra breytti hún nafni sínu úr Bradley Manning í Chelsea Manning.
Tengdar fréttir Bradley Manning: "Þetta verður allt í lagi“ David Coombs, verjandi Bradley Manning, sagði á blaðamannafundi nú fyrir stundu að næstu skref í málinu væri að leita til Baracks Obama, forseta Bandaríkjanna, og fara fram á að forsetinn náði Manning eða stytti dóminn í þrjú ár, sem hann hefur þegar setið inni. 21. ágúst 2013 18:12 Chelsea Manning kannski í meðferð vegna kynleiðréttingar á næstunni Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna vill færa hana í ríkisfangelsi svo hún geti hafið meðferð. 16. maí 2014 10:42 Wikileaks með hljóðupptökur úr Alþingishúsinu "Við erum með síðustu 4 mánuði af hljóðupptökum úr símum Alþingis Íslendinga,“ er Julian Assange sagður hafa sagt í samtali við Chelsea Manning. 6. desember 2013 18:24 Baðst afsökunar á að hafa skaðað Bandaríkin Uppljóstrarinn Bradley Manning talaði fyrir rétti í kvöld. 14. ágúst 2013 21:31 „Skelfilegur dómur“ „Skelfileg niðurstaða fyrir þennan unga mann sem gerði ekki annað en hlýða sinni samvisku,“ segir Kristinn Hrafnsson, talsmaður WikiLeaks, um fangelsisdóminn yfir Bradley Manning. 21. ágúst 2013 15:15 Bradley Manning dæmdur í 35 ára fangelsi Herdómstóll í Bandaríkjunum hefur ákvarðað refsingu Bradley Mannings. Hann á möguleika á náðun eftir áratug. 21. ágúst 2013 14:12 Ekki þarf að flytja Chelsea Manning í fangelsi fyrir konur Ákveðið verður í dag hvort hermaðurinn og uppljóstrarinn Chelsea Manning verði löglega skráð undir nafninu, í gögnum bandaríska hersins, stað nafnsins Bradley Manning. 23. apríl 2014 13:03 Chelsea Manning skrifar fyrir Guardian Bandaríski uppljóstrarinn mun skrifa skoðanagreinar um kyn, stríð og upplýsingafrelsi. 10. febrúar 2015 22:47 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Sjá meira
Bradley Manning: "Þetta verður allt í lagi“ David Coombs, verjandi Bradley Manning, sagði á blaðamannafundi nú fyrir stundu að næstu skref í málinu væri að leita til Baracks Obama, forseta Bandaríkjanna, og fara fram á að forsetinn náði Manning eða stytti dóminn í þrjú ár, sem hann hefur þegar setið inni. 21. ágúst 2013 18:12
Chelsea Manning kannski í meðferð vegna kynleiðréttingar á næstunni Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna vill færa hana í ríkisfangelsi svo hún geti hafið meðferð. 16. maí 2014 10:42
Wikileaks með hljóðupptökur úr Alþingishúsinu "Við erum með síðustu 4 mánuði af hljóðupptökum úr símum Alþingis Íslendinga,“ er Julian Assange sagður hafa sagt í samtali við Chelsea Manning. 6. desember 2013 18:24
Baðst afsökunar á að hafa skaðað Bandaríkin Uppljóstrarinn Bradley Manning talaði fyrir rétti í kvöld. 14. ágúst 2013 21:31
„Skelfilegur dómur“ „Skelfileg niðurstaða fyrir þennan unga mann sem gerði ekki annað en hlýða sinni samvisku,“ segir Kristinn Hrafnsson, talsmaður WikiLeaks, um fangelsisdóminn yfir Bradley Manning. 21. ágúst 2013 15:15
Bradley Manning dæmdur í 35 ára fangelsi Herdómstóll í Bandaríkjunum hefur ákvarðað refsingu Bradley Mannings. Hann á möguleika á náðun eftir áratug. 21. ágúst 2013 14:12
Ekki þarf að flytja Chelsea Manning í fangelsi fyrir konur Ákveðið verður í dag hvort hermaðurinn og uppljóstrarinn Chelsea Manning verði löglega skráð undir nafninu, í gögnum bandaríska hersins, stað nafnsins Bradley Manning. 23. apríl 2014 13:03
Chelsea Manning skrifar fyrir Guardian Bandaríski uppljóstrarinn mun skrifa skoðanagreinar um kyn, stríð og upplýsingafrelsi. 10. febrúar 2015 22:47