Þeir hafa lagt Hvít-Rússa, en töpuðu í gær fyrir Svíum. Nú eru það Norðmenn sem barist verður við.

Dagskrá dagsins er sem hér segir:
ÍSLAND VS NOREGUR - 16.30!
ÍSLAND VS BOSNÍA OG HERSEGÓVINA - 18.30!
ÍSLAND VS BELGÍA - 19.30!
Í glugganum hér fyrir neðan verður viðureignunum streymt.
Uppfært 17.45: Ísland laut í lægra, 16 - 8. Næsta viðureign okkar manna er klukkan 18.30 og verður henni streymt á Vísi.