Di Maria feginn að vera farinn frá Englandi | „Fjölskyldunni leið illa“ Kristinn Páll Teitsson skrifar 14. september 2015 11:30 Di Maria lék sinn fyrsta leik fyrir PSG um helgina. Vísir/Getty Angel di Maria, leikmaður Paris Saint-Germain segist vera feginn því að vera laus frá Englandi eftir eitt ár í herbúðum Manchester United en hann gekk til liðs við frönsku meistarana í sumar. Di Maria sem gekk til liðs við Manchester United fyrir tæplega 60 milljónir punda frá Real Madrid síðastliðið sumar byrjaði tímabilið af miklum krafti. Það fjaraði hinsvegar fljótlega undan honum og sat hann mikið á bekknum síðustu mánuðina. Di Maria mætti ekki til æfinga hjá Manchester United í sumar og fór ekkert í felur með að hann vildi fara frá félaginu. Greindi hann frá því í viðtali á dögunum að honum og fjölskyldunni hefði liðið illa á Englandi en brotist var inn til hans á sínum tíma. „Síðasta ár var erfitt, innan sem utan vallar. Ég spilaði lítið og þurfti að horfa á Meistaradeildina í sjónvarpinu stuttu eftir að hafa verið í sigurliðinu. Fjölskyldunni leið líka illa, okkur leið ágætlega í byrjun en hlutirnir urðu erfiðir. Það er erfitt fyrir fólk frá Suður-Ameríku að vera á Englandi.“ „Ég átti í erfiðu sambandi við þjálfarann sem gerði þetta að auðveldri ákvörðun. Ég gat ekki verið áfram eftir að brotist var inn til mín, fjölskyldunni minni og sérstaklega dóttur minni leið illa. Lífið í Frakklandi minnir mig meira á lífið á Spáni og Portúgal og fjölskyldan er mjög ánægð hérna.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Angel di Maria, leikmaður Paris Saint-Germain segist vera feginn því að vera laus frá Englandi eftir eitt ár í herbúðum Manchester United en hann gekk til liðs við frönsku meistarana í sumar. Di Maria sem gekk til liðs við Manchester United fyrir tæplega 60 milljónir punda frá Real Madrid síðastliðið sumar byrjaði tímabilið af miklum krafti. Það fjaraði hinsvegar fljótlega undan honum og sat hann mikið á bekknum síðustu mánuðina. Di Maria mætti ekki til æfinga hjá Manchester United í sumar og fór ekkert í felur með að hann vildi fara frá félaginu. Greindi hann frá því í viðtali á dögunum að honum og fjölskyldunni hefði liðið illa á Englandi en brotist var inn til hans á sínum tíma. „Síðasta ár var erfitt, innan sem utan vallar. Ég spilaði lítið og þurfti að horfa á Meistaradeildina í sjónvarpinu stuttu eftir að hafa verið í sigurliðinu. Fjölskyldunni leið líka illa, okkur leið ágætlega í byrjun en hlutirnir urðu erfiðir. Það er erfitt fyrir fólk frá Suður-Ameríku að vera á Englandi.“ „Ég átti í erfiðu sambandi við þjálfarann sem gerði þetta að auðveldri ákvörðun. Ég gat ekki verið áfram eftir að brotist var inn til mín, fjölskyldunni minni og sérstaklega dóttur minni leið illa. Lífið í Frakklandi minnir mig meira á lífið á Spáni og Portúgal og fjölskyldan er mjög ánægð hérna.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti