Íslenskir karlmenn naktir í bresku hommablaði Jakob Bjarnar skrifar 24. nóvember 2015 10:00 Íslenskir karlmenn verða í aðalhlutverki í næsta tölublaði ELSKA. skjáskot/gayiceland Talsverður fjöldi íslenskra karlmanna mun sitja fyrir í ELSKA sem er erótískt breskt hommatímarit. Ríkir veruleg eftirvænting vegna þessa meðal samkynhneigðra á Íslandi, en ljósmyndatökur hafa staðið yfir að undanförnu. „Hingað til hafa íslenskar konur setið fyrir í Playboy og víðar, nú er komið að körlunum, segir einn þeirra sem tilheyrir samfélagi samkynhneigðra, sem Vísir ræddi við -- ánægður með framtak Bretanna og spenntur eftir útkomunni. Næsta tölublað ELSKA verður sérstaklega tileinkað Íslandi og er tökulið á vegum tímaritsins nú statt hérlendis. Á fréttavefnum GayIceland er fjallað um þetta og rætt við ritstjóra tímaritsins, Liam Campell sem nú er staddur á Íslandi. Campell lætur sérdeilis vel af dvöl sinni á Íslandi og segir að einstaklega gefandi hafi verið að vinna með íslensku fyrirsætunum. Þeir eru teprulausir og tilbúnir til að gera það sem þarf, svo ljósmyndirnar komi sem best út. „Við erum með 19 módel bókuð í tökur. Þetta eru karlmenn á öllum aldri, sá yngsti er tvítugur og sá elsti 54, allir búsettir á Íslandi en þó ekki allir íslenskir. Einn er frá Tyrklandi, annar frá Frakklandi og enn einn frá Brasilíu en allir hinir eru íslenskir af ætt og uppruna,“ segir þessi liðlega þrítugi Lundúnabúi en Liam Campell hafði ekki nokkra hugmynd um að Íslendingar væru eins fjölskrúðugir og raun ber vitni, segir blaðamaður GayIceland. Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi slitið án niðurstöðu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
Talsverður fjöldi íslenskra karlmanna mun sitja fyrir í ELSKA sem er erótískt breskt hommatímarit. Ríkir veruleg eftirvænting vegna þessa meðal samkynhneigðra á Íslandi, en ljósmyndatökur hafa staðið yfir að undanförnu. „Hingað til hafa íslenskar konur setið fyrir í Playboy og víðar, nú er komið að körlunum, segir einn þeirra sem tilheyrir samfélagi samkynhneigðra, sem Vísir ræddi við -- ánægður með framtak Bretanna og spenntur eftir útkomunni. Næsta tölublað ELSKA verður sérstaklega tileinkað Íslandi og er tökulið á vegum tímaritsins nú statt hérlendis. Á fréttavefnum GayIceland er fjallað um þetta og rætt við ritstjóra tímaritsins, Liam Campell sem nú er staddur á Íslandi. Campell lætur sérdeilis vel af dvöl sinni á Íslandi og segir að einstaklega gefandi hafi verið að vinna með íslensku fyrirsætunum. Þeir eru teprulausir og tilbúnir til að gera það sem þarf, svo ljósmyndirnar komi sem best út. „Við erum með 19 módel bókuð í tökur. Þetta eru karlmenn á öllum aldri, sá yngsti er tvítugur og sá elsti 54, allir búsettir á Íslandi en þó ekki allir íslenskir. Einn er frá Tyrklandi, annar frá Frakklandi og enn einn frá Brasilíu en allir hinir eru íslenskir af ætt og uppruna,“ segir þessi liðlega þrítugi Lundúnabúi en Liam Campell hafði ekki nokkra hugmynd um að Íslendingar væru eins fjölskrúðugir og raun ber vitni, segir blaðamaður GayIceland.
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi slitið án niðurstöðu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira