Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið út styrkleikaflokkana fyrir dráttinn í lokakeppni EM næsta sumar.
Ísland er í fjórða styrkleikaflokki ásamt Wales, Albaníu og Norður-Írlandi. Tvær þjóðir í viðbót munu svo bætast við eftir umspilið.
England komst í fyrsta styrkleikaflokkinn ásamt Spáni, Þýskalandi, Portúgal og Belgíu.
Ein þjóð mun bætast í annan styrkleikaflokk og þriðji flokkurinn verður eingöngu með þjóðum sem koma í gegnum umspilið.
Dregið verður í París þann 12. desember næstkomandi.
Pottur 1:
Spánn
Þýskaland
England
Portúgal
Belgía
Pottur 2:
Ítalía
Rússland
Sviss
Austurríki
Króatía
Óákveðið
Pottur 3:
Engin lið komin í þann flokk.
Pottur 4:
Ísland
Wales
Albanía
Norður-Írland
Tvö lið eiga eftir að bætast við
Ísland í fjórða styrkleikaflokki
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið


Fylkir og Valur í formlegt samstarf
Körfubolti




Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar
Íslenski boltinn


Pedro skaut Chelsea í úrslitin
Fótbolti


Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis
Íslenski boltinn