Bak við tjöldin í Frozen myndatöku Ellý Ármanns skrifar 23. júlí 2014 15:15 myndir/elly@365.is Disney og útgáfufyrirtæki Edda USA valdi 6–12 ára stúlkur til að sitja fyrir í væntanlegri hárgreiðslubók sem gefin verður út í Bandaríkjunum en bókin er byggð á einni vinsælustu teiknimynd allra tíma, Frozen, sem slegið hefur hvert metið á fætur öðru út um allan heim. Prufur fóru fram í Smáralind en eftirspurnin var mikil eins og sjá má hér. „Í myndinni koma ótal hárgreiðslur við sögu og margar stelpur vilja læra að greiða sér eins og sögupersónur myndarinnar. Bókin mun sýna hvernig hægt er að gera þær greiðslur á auðveldan og skemmtilegan máta", segir Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack, höfundur bókarinnar en hún hefur áður gefið út bækurnar Hárið og Lokkar. Lífið leit við í myndatöku sem fram fór í ljósmyndaveri Gassa ljósmyndara í dag. Eins og sjá má er mikil vinna á bak við væntanlega bók.Skrollaðu niður til að sjá myndskeið.Þolinmæðisvinna.Förðunin skiptir miklu máli.Mikil vinna er á bak við hverja blaðsíðu í væntanlegri bók.Við mynduðum skjá ljósmyndarans.Hárið lagað fyrir myndatökuna. Sjáið hvað fatnaðurinn er fallegur og svipaður og í myndinni.Hér er höfundur bókarinnar að huga að greiðslunni. Tengdar fréttir Disney leitar að Frozen-stúlkum á Íslandi Edda USA leita að íslenskri Önnu og Elsu fyrir hárgreiðslubók. 19. júní 2014 09:53 Smáralindin fylltist af vongóðum Frozen-stúlkum Á sjötta þúsund manns mættu í opnar prufur fyrir hárgreiðslubók á vegum Disney. 25. júní 2014 13:30 Röddin heillaði Disney Rödd Bryndísar Reynis var samþykkt af teiknimyndarisanum Disney fyrir íslensku útgáfuna á myndinni vinsælu Frozen en hún ljáði Elsu snæprinsessu rödd sína. 24. febrúar 2014 15:00 Mest lesið Arnór hættur með Sögu Lífið Þessi fá listamannalaun 2025 Menning Frumsýning á Vísi: „Er ég að fara að missa allt?“ Lífið Ragga Sveins flutt heim og selur Arnarneshöllina Lífið Sandra heitir ekki Barilli Lífið Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Menning Ólík hlutskipti Gunna og Felix Lífið Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Tónlist Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Menning Vígðu bleikan bekk við skólann til minningar um Bryndísi Klöru Lífið Fleiri fréttir Vígðu bleikan bekk við skólann til minningar um Bryndísi Klöru Sandra heitir ekki Barilli Arnór hættur með Sögu Ólík hlutskipti Gunna og Felix Jólabarnið Soffía sýnir heimilið Ragga Sveins flutt heim og selur Arnarneshöllina Frumsýning á Vísi: „Er ég að fara að missa allt?“ Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Sjá meira
Disney og útgáfufyrirtæki Edda USA valdi 6–12 ára stúlkur til að sitja fyrir í væntanlegri hárgreiðslubók sem gefin verður út í Bandaríkjunum en bókin er byggð á einni vinsælustu teiknimynd allra tíma, Frozen, sem slegið hefur hvert metið á fætur öðru út um allan heim. Prufur fóru fram í Smáralind en eftirspurnin var mikil eins og sjá má hér. „Í myndinni koma ótal hárgreiðslur við sögu og margar stelpur vilja læra að greiða sér eins og sögupersónur myndarinnar. Bókin mun sýna hvernig hægt er að gera þær greiðslur á auðveldan og skemmtilegan máta", segir Theodóra Mjöll Skúladóttir Jack, höfundur bókarinnar en hún hefur áður gefið út bækurnar Hárið og Lokkar. Lífið leit við í myndatöku sem fram fór í ljósmyndaveri Gassa ljósmyndara í dag. Eins og sjá má er mikil vinna á bak við væntanlega bók.Skrollaðu niður til að sjá myndskeið.Þolinmæðisvinna.Förðunin skiptir miklu máli.Mikil vinna er á bak við hverja blaðsíðu í væntanlegri bók.Við mynduðum skjá ljósmyndarans.Hárið lagað fyrir myndatökuna. Sjáið hvað fatnaðurinn er fallegur og svipaður og í myndinni.Hér er höfundur bókarinnar að huga að greiðslunni.
Tengdar fréttir Disney leitar að Frozen-stúlkum á Íslandi Edda USA leita að íslenskri Önnu og Elsu fyrir hárgreiðslubók. 19. júní 2014 09:53 Smáralindin fylltist af vongóðum Frozen-stúlkum Á sjötta þúsund manns mættu í opnar prufur fyrir hárgreiðslubók á vegum Disney. 25. júní 2014 13:30 Röddin heillaði Disney Rödd Bryndísar Reynis var samþykkt af teiknimyndarisanum Disney fyrir íslensku útgáfuna á myndinni vinsælu Frozen en hún ljáði Elsu snæprinsessu rödd sína. 24. febrúar 2014 15:00 Mest lesið Arnór hættur með Sögu Lífið Þessi fá listamannalaun 2025 Menning Frumsýning á Vísi: „Er ég að fara að missa allt?“ Lífið Ragga Sveins flutt heim og selur Arnarneshöllina Lífið Sandra heitir ekki Barilli Lífið Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Menning Ólík hlutskipti Gunna og Felix Lífið Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Tónlist Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Menning Vígðu bleikan bekk við skólann til minningar um Bryndísi Klöru Lífið Fleiri fréttir Vígðu bleikan bekk við skólann til minningar um Bryndísi Klöru Sandra heitir ekki Barilli Arnór hættur með Sögu Ólík hlutskipti Gunna og Felix Jólabarnið Soffía sýnir heimilið Ragga Sveins flutt heim og selur Arnarneshöllina Frumsýning á Vísi: „Er ég að fara að missa allt?“ Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Sjá meira
Disney leitar að Frozen-stúlkum á Íslandi Edda USA leita að íslenskri Önnu og Elsu fyrir hárgreiðslubók. 19. júní 2014 09:53
Smáralindin fylltist af vongóðum Frozen-stúlkum Á sjötta þúsund manns mættu í opnar prufur fyrir hárgreiðslubók á vegum Disney. 25. júní 2014 13:30
Röddin heillaði Disney Rödd Bryndísar Reynis var samþykkt af teiknimyndarisanum Disney fyrir íslensku útgáfuna á myndinni vinsælu Frozen en hún ljáði Elsu snæprinsessu rödd sína. 24. febrúar 2014 15:00