Landbúnaðarráðherra boðar endurskoðun landbúnaðarkerfisins Heimir Már Pétursson skrifar 9. október 2014 19:30 Landbúnaðarráðherra ætlar að skipa þverpólitíska nefnd og hefur óskað eftir því að Hagfræðistofnun geri úttekt á landbúnaðarkerfinu í heild sinni. Formaður Bjartrar framtíðar vill auka samkeppni í mjólkuriðnaði. Guðmundur Steingrímsson formaður Bjartrar framtíðar hóf umræðu um stöðu Mjólkursamsölunnar á Alþingi í dag. Hann segir eðlilegt að þeir sem telji sig góða í að framleiða ákveðna vöru eins og jógúrt og fleira eigi að fá að spreita sig á því. En Samkeppniseftirlitið ákvað nýlega að sekta Mjólkursamsöluna um 370 milljónir króna fyrir samkeppnisbrot með misnotkun á markaði. Guðmundur segir að það verði að vernda hina smærri gagnvart ofríki hinna stóru. Offramleiðsla sé ekki lengur vandamál. Landbúnaðarráðherra minnti á að búvörusamningar muni renna sitt skeið á kjörtímabilinu og hann hafi beðið Hagfræðistofnun að skoða það kerfi sem hafi verið við lýði frá árinu 2004 og búist við skýrslu í þessum mánuði. Þá hyggðist hann skipa þverpólitíska nefnd til að endurskoða stefnuna í þessum málum. Mjólkurvörur séu um margt sérstakar og viðkvæmar vörur sem víðast hvar njóti verndar með framleiðslu- og verðstýringu. Ráðherra segir fákeppni í verslun hefði haft sitt að segja um að mjólkuriðnaður fór ekki undir frjálsa samkeppni um síðustu aldamót. Guðmundur fagnaði boðun ráðherra á stofnun þverpólitískrar nefndar um málið en sagði að afurðarstöðvar í dag væru bara tvær og þær ynnu náið saman. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Sjá meira
Landbúnaðarráðherra ætlar að skipa þverpólitíska nefnd og hefur óskað eftir því að Hagfræðistofnun geri úttekt á landbúnaðarkerfinu í heild sinni. Formaður Bjartrar framtíðar vill auka samkeppni í mjólkuriðnaði. Guðmundur Steingrímsson formaður Bjartrar framtíðar hóf umræðu um stöðu Mjólkursamsölunnar á Alþingi í dag. Hann segir eðlilegt að þeir sem telji sig góða í að framleiða ákveðna vöru eins og jógúrt og fleira eigi að fá að spreita sig á því. En Samkeppniseftirlitið ákvað nýlega að sekta Mjólkursamsöluna um 370 milljónir króna fyrir samkeppnisbrot með misnotkun á markaði. Guðmundur segir að það verði að vernda hina smærri gagnvart ofríki hinna stóru. Offramleiðsla sé ekki lengur vandamál. Landbúnaðarráðherra minnti á að búvörusamningar muni renna sitt skeið á kjörtímabilinu og hann hafi beðið Hagfræðistofnun að skoða það kerfi sem hafi verið við lýði frá árinu 2004 og búist við skýrslu í þessum mánuði. Þá hyggðist hann skipa þverpólitíska nefnd til að endurskoða stefnuna í þessum málum. Mjólkurvörur séu um margt sérstakar og viðkvæmar vörur sem víðast hvar njóti verndar með framleiðslu- og verðstýringu. Ráðherra segir fákeppni í verslun hefði haft sitt að segja um að mjólkuriðnaður fór ekki undir frjálsa samkeppni um síðustu aldamót. Guðmundur fagnaði boðun ráðherra á stofnun þverpólitískrar nefndar um málið en sagði að afurðarstöðvar í dag væru bara tvær og þær ynnu náið saman.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Sjá meira