Lahm: Við spiluðum aftur eins og lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2014 19:31 Það var heitt í Ríó í dag. Vísir/Getty Philipp Lahm, fyrirliði Þjóðverja, var aftur kominn í sína venjulegu stöðu í hægri bakverði þegar Þýskaland tryggði sér sæti í undanúrslitum á HM í fótbolta með 1-0 sigri á Frakklandi í Ríó í dag. Þýska liðið hefur ekki verið að spila vel í síðustu leikjum á HM en vann nokkuð sannfærandi sigur á Frökkum í dag þótt að sigurinn hafi ekki verið öruggur fyrr en við lokaflautið. „Við spiluðum aftur eins og lið í dag. Þetta var heilt yfir góð frammistaða hjá okkur," sagði Philipp Lahm á blaðamannafundi eftir leikinn. „Þetta var ekki auðveldur leikur því það var rosalega heitt. Við vorum að reyna að setja pressu á þá hægra megin með mig og Thomas (Müller) í fararbroddi," sagði Lahm. „Við áttum að skora annað mark en bæði liðinu voru að spila mjög taktískan leik. Það mun síðan fara eftir mótherjunum hvort ég spila í bakverðinum aftur eða inn á miðjunni," sagði Lahm.Vísir/Getty HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10 Þýska deildin með eins marks forskot á þá ensku Þýska úrvalsdeildin í fótbolta er nú sú deild sem "á" flest mörk á HM í fótbolta í Brasilíu eftir 1-0 sigur Þjóðverja á Frökkum í dag í fyrsta leik átta liða úrslitanna. 4. júlí 2014 18:04 Loksins kom mark í fyrri hálfleik á HM Mats Hummels kom Þýskalandi í 1-0 á móti Frakklandi í leik liðanna í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu og knattspyrnuáhugamenn fengu þar með loksins mark í fyrri hálfleik. 4. júlí 2014 16:33 Nýtt met: Byrjunarlið Þjóðverja á móti Frökkum á að baki 120 HM-leiki Þjóðverjar treysta á reynsluna í dag þegar þeir mæta Frökkum í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 15:48 Klose sá fyrsti sem kemst fjórum sinnum í undanúrslit Þýska framherjanum Miroslav Klose tókst ekki að skora í dag og bæta markamet sitt og Brasilíumannsins Ronaldo en hann setti engu að síður nýtt HM-met. 4. júlí 2014 18:16 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira
Philipp Lahm, fyrirliði Þjóðverja, var aftur kominn í sína venjulegu stöðu í hægri bakverði þegar Þýskaland tryggði sér sæti í undanúrslitum á HM í fótbolta með 1-0 sigri á Frakklandi í Ríó í dag. Þýska liðið hefur ekki verið að spila vel í síðustu leikjum á HM en vann nokkuð sannfærandi sigur á Frökkum í dag þótt að sigurinn hafi ekki verið öruggur fyrr en við lokaflautið. „Við spiluðum aftur eins og lið í dag. Þetta var heilt yfir góð frammistaða hjá okkur," sagði Philipp Lahm á blaðamannafundi eftir leikinn. „Þetta var ekki auðveldur leikur því það var rosalega heitt. Við vorum að reyna að setja pressu á þá hægra megin með mig og Thomas (Müller) í fararbroddi," sagði Lahm. „Við áttum að skora annað mark en bæði liðinu voru að spila mjög taktískan leik. Það mun síðan fara eftir mótherjunum hvort ég spila í bakverðinum aftur eða inn á miðjunni," sagði Lahm.Vísir/Getty
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10 Þýska deildin með eins marks forskot á þá ensku Þýska úrvalsdeildin í fótbolta er nú sú deild sem "á" flest mörk á HM í fótbolta í Brasilíu eftir 1-0 sigur Þjóðverja á Frökkum í dag í fyrsta leik átta liða úrslitanna. 4. júlí 2014 18:04 Loksins kom mark í fyrri hálfleik á HM Mats Hummels kom Þýskalandi í 1-0 á móti Frakklandi í leik liðanna í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu og knattspyrnuáhugamenn fengu þar með loksins mark í fyrri hálfleik. 4. júlí 2014 16:33 Nýtt met: Byrjunarlið Þjóðverja á móti Frökkum á að baki 120 HM-leiki Þjóðverjar treysta á reynsluna í dag þegar þeir mæta Frökkum í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 15:48 Klose sá fyrsti sem kemst fjórum sinnum í undanúrslit Þýska framherjanum Miroslav Klose tókst ekki að skora í dag og bæta markamet sitt og Brasilíumannsins Ronaldo en hann setti engu að síður nýtt HM-met. 4. júlí 2014 18:16 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira
Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10
Þýska deildin með eins marks forskot á þá ensku Þýska úrvalsdeildin í fótbolta er nú sú deild sem "á" flest mörk á HM í fótbolta í Brasilíu eftir 1-0 sigur Þjóðverja á Frökkum í dag í fyrsta leik átta liða úrslitanna. 4. júlí 2014 18:04
Loksins kom mark í fyrri hálfleik á HM Mats Hummels kom Þýskalandi í 1-0 á móti Frakklandi í leik liðanna í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu og knattspyrnuáhugamenn fengu þar með loksins mark í fyrri hálfleik. 4. júlí 2014 16:33
Nýtt met: Byrjunarlið Þjóðverja á móti Frökkum á að baki 120 HM-leiki Þjóðverjar treysta á reynsluna í dag þegar þeir mæta Frökkum í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 15:48
Klose sá fyrsti sem kemst fjórum sinnum í undanúrslit Þýska framherjanum Miroslav Klose tókst ekki að skora í dag og bæta markamet sitt og Brasilíumannsins Ronaldo en hann setti engu að síður nýtt HM-met. 4. júlí 2014 18:16