Innlent

Maður fannst látinn

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Maður fannst látinn nærri Óseyrarbrú skammt frá Eyrarbakka á öðrum tímanum í dag. Hans hafði verið leitað af lögreglu og björgunarsveitum í Árnessýslu síðan um níuleytið í morgun. Ekkert bendir til þess að neitt saknæmt hafi átt sér stað. Von er á tilkynningu frá lögreglu vegna málsins síðar í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×