Börsungar þurfa ekki að hafa áhyggjur af Zlatan í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. september 2014 07:30 Zlatan Ibrahimovic. Vísir/Getty Sænski landsliðsframherjinn Zlatan Ibrahimovic verður ekki með Paris St-Germain í kvöld þegar liðið fær Barcelona í heimsókn á Parc des Princes í París í Meistaradeildinni í fótbolta. Hinn 32 ára gamli Zlatan hefur misst af tveimur síðustu deildarleikjum liðsins vegna meiðsla í vinstri hæl og hann fékk ekki nógu góðar niðurstöður úr rannsóknum í gær. PSG sendi frá sér fréttatilkynningu í gær þar sem sagt frá nokkrum neikvæðum prófunum á meiðslum Zlatan og að þau hafi sýnt að hann er ekki leikfær í kvöld. PSG gerði jafntefli við Ajax í sínum fyrsta leik í Meistaradeildinni en Barcelona vann 1-0 sigur á Apoel Nicosia á sama tíma. Paris St-Germain hefur ekki tapað í 9 leikjum sínum á tímabilinu en reyndar hafa sex leikjanna endað með jafntefli. Zlatan Ibrahimovic var í eitt tímabil hjá Barcelona, skoraði þá 21 mark í 41 leik og vann fjóra titla með liðinu en lenti upp á kant við þáverandi þjálfara Pep Guardiola og yfirgaf félagið um haustið. Zlatan Ibrahimovic byrjaði tímabilið mjög vel með PSG og var með 7 mörk í fyrstu 3 leikjunum en hann skoraði 41 mark í 45 leikjum í öllum keppnum á síðustu leiktíð. Leikur Paris St-Germain og Barcelona verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD í kvöld og hefst hann klukkan 18.45.Vísir/Getty Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira
Sænski landsliðsframherjinn Zlatan Ibrahimovic verður ekki með Paris St-Germain í kvöld þegar liðið fær Barcelona í heimsókn á Parc des Princes í París í Meistaradeildinni í fótbolta. Hinn 32 ára gamli Zlatan hefur misst af tveimur síðustu deildarleikjum liðsins vegna meiðsla í vinstri hæl og hann fékk ekki nógu góðar niðurstöður úr rannsóknum í gær. PSG sendi frá sér fréttatilkynningu í gær þar sem sagt frá nokkrum neikvæðum prófunum á meiðslum Zlatan og að þau hafi sýnt að hann er ekki leikfær í kvöld. PSG gerði jafntefli við Ajax í sínum fyrsta leik í Meistaradeildinni en Barcelona vann 1-0 sigur á Apoel Nicosia á sama tíma. Paris St-Germain hefur ekki tapað í 9 leikjum sínum á tímabilinu en reyndar hafa sex leikjanna endað með jafntefli. Zlatan Ibrahimovic var í eitt tímabil hjá Barcelona, skoraði þá 21 mark í 41 leik og vann fjóra titla með liðinu en lenti upp á kant við þáverandi þjálfara Pep Guardiola og yfirgaf félagið um haustið. Zlatan Ibrahimovic byrjaði tímabilið mjög vel með PSG og var með 7 mörk í fyrstu 3 leikjunum en hann skoraði 41 mark í 45 leikjum í öllum keppnum á síðustu leiktíð. Leikur Paris St-Germain og Barcelona verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD í kvöld og hefst hann klukkan 18.45.Vísir/Getty
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Sjá meira