Þjóðin svekkt en stolt af strákunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. nóvember 2014 21:49 Kolbeinn Sigþórsson í baráttunni í Plzen í kvöld. Vísir/Daníel Karlalandslið Íslands í knattspyrnu beið lægri hlut 2-1 í Tékklandi í kvöld. Ragnar Sigurðsson kom okkar mönnum yfir strax á níundu mínútu en eftir það tóku Tékkar völdin. Þeir jöfnuðu með síðusut spyrnu fyrri hálfleiks en sigurmarkið var sjálfsmark Jóns Daða Böðvarssonar í síðari hálfleik. Umfjöllun um leikinn má lesa hér. Sparkspekingar tjáðu sig á Twitter í leikslok og sýndist sitt hverjum um frammistöðu okkar manna sem hafa verið á flugi undanfarin tvö ár undir stjórn þeirra Heimis Hallgrímssonar og Lars Lagerbäck. Skoðanir úr ýmsum áttum má lesa hér að neðan.Mörkin úr leiknum má sjá hér.Klassabarátta, vantaði skerpu og ró með bolta. Datt bara ekki með okkur. Hefðum vel getað tekið 3 stig. Áfram Ísland! Edda Garðarsdóttir (@eddagardars) November 16, 2014 Debatið við 2 konur í sófanum á B9 er hvort landsliðsfyrirliðinn er með rauð hár á öllum líkamanum eða bara í andlitinu? #Aron #fotboltinet— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) November 16, 2014 Leiðinleg úrslit en staðan er ennþá mjög góð. Allt til staðar til að fara til Frakklands. Óþarfi að hakka liðið í sig. Höldum jákvæðninni— Magnús Már Einarsson (@maggimar) November 16, 2014 Rétt hjá Heimi, þeir hlupu meira. Þegar ekkert gengur verða menn amk að djöflast meira.— Björn Berg (@BjornBergG) November 16, 2014 Verum jákvæð. Landsliðið staðið sig frábærlega. Mættum sterku liði. Þetta er rétt að byrja. Komum til baka. Ekki væla. Upp með húmorinn.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) November 16, 2014 Menn sem mæta í drottningarviðtöl í fjölmiðla verða að geta tekið gagnrýni. Theodór Elmar var eins og belja á svelli í kvöld. #HreinÍslenska— Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) November 16, 2014 Komum við ekki alltaf síðust upp úr umslaginu í undankeppni Eurovision hvort eð er? Það er nóg eftir og Ísland enn í 2. sæti. #RoadToFrance— Þorkell Gunnar Sig. (@thorkellg) November 16, 2014 Engar áhyggjur, #strakarnirokkar koma sterkir til baka #aframisland #roadtofrance #fotboltinet— Tommi Sigurbjorns (@dontomasini) November 16, 2014 Jæja ekki okkar besti leikur en fáránlega stoltur af þessum Gæjum! Hefðum getað stolið jafntefli en Lífið heldur áfram og tökum 3stig næst— Andri Júlíusson (@andrijull) November 16, 2014 Slæmur leikur er 2-1 tap á útivelli gegn Tékkum, nokkuð magnað. Súr en stoltur— Birgir H. Stefánsson (@BHStefansson) November 16, 2014 Þetta er álíka stór skellur og þegar Gunni Nelson tapaði sínum fyrsta bardaga... Ömurlegt. #fotboltinet— Sæþór Sumarliðason (@saesisumarlida) November 16, 2014 Engar áhyggjur, #strakarnirokkar koma sterkir til baka #aframisland #roadtofrance #fotboltinet— Tommi Sigurbjorns (@dontomasini) November 16, 2014 Níu stig eftir fjóra leiki er staðan í árslok. Er hægt að kvarta? #fotbolti #em2016— Vidir Sigurdsson (@vidirsig) November 16, 2014 Tékkar voru betri - ekkert til að skammast sín yfir. Tökum þetta á kinnina og verum brjálaðir næst #áframÍsland— Hilmar Þór (@hilmartor) November 16, 2014 Er stoltur af liðinu og allt það. Léleg mistök of oft í dag og stress. Finnst samt óþolandi að það megi ekki gagnrýna þegar spilað er illa— Ingvar Björn (@ingvarbjorn) November 16, 2014 Erfitt að segja að Ísland hafi átt eitthvað skilið úr leiknum en Tékkar fengu samt engin alvöru færi (svona þannig) #Pirringur— Runólfur Þórhallsson (@Runolfur21) November 16, 2014 Tékkar spiluðu vel. Ísland ekkert sérstaklega vel. Ógeðslegt sigurmark. Mikið af sérfræðingum á Twitter.— Sindri Snær Jensson (@Sindri_Snaer) November 16, 2014 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar síðastir til að fá á sig mark í undankeppni EM Íslenska landsliðið hélt hreinu fram í uppbótartíma fyrri hálfleiks í fjórða leik sínum í undankeppni EM og sló þar með við öllum liðunum í undankeppninni. 16. nóvember 2014 20:52 Landsmenn á nálum yfir leiknum Íslendingar eru límdir við sjónvarps- og tölvuskjána í kvöld enda stórleikur í Tékklandi. Karlalandslið Íslands mætir heimamönnum í baráttunni um toppsæti A-riðils undankeppni EM 2016. 16. nóvember 2014 19:33 Gummi Ben missti sig yfir marki Ragnars Okkar maður lýsir leiknum beint á Bylgjunni. 16. nóvember 2014 20:19 Sjáðu mörkin úr tapinu í Plzen | Myndbönd Jón Daði Böðvarsson skoraði slysalegt sjálfsmark sem tryggði Tékkum sigur gegn Ísland. 16. nóvember 2014 21:41 Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12 Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Í beinni: Valladolid - Barcelona | Mikilvægur slagur í miðri orrustu Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Sjá meira
Karlalandslið Íslands í knattspyrnu beið lægri hlut 2-1 í Tékklandi í kvöld. Ragnar Sigurðsson kom okkar mönnum yfir strax á níundu mínútu en eftir það tóku Tékkar völdin. Þeir jöfnuðu með síðusut spyrnu fyrri hálfleiks en sigurmarkið var sjálfsmark Jóns Daða Böðvarssonar í síðari hálfleik. Umfjöllun um leikinn má lesa hér. Sparkspekingar tjáðu sig á Twitter í leikslok og sýndist sitt hverjum um frammistöðu okkar manna sem hafa verið á flugi undanfarin tvö ár undir stjórn þeirra Heimis Hallgrímssonar og Lars Lagerbäck. Skoðanir úr ýmsum áttum má lesa hér að neðan.Mörkin úr leiknum má sjá hér.Klassabarátta, vantaði skerpu og ró með bolta. Datt bara ekki með okkur. Hefðum vel getað tekið 3 stig. Áfram Ísland! Edda Garðarsdóttir (@eddagardars) November 16, 2014 Debatið við 2 konur í sófanum á B9 er hvort landsliðsfyrirliðinn er með rauð hár á öllum líkamanum eða bara í andlitinu? #Aron #fotboltinet— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) November 16, 2014 Leiðinleg úrslit en staðan er ennþá mjög góð. Allt til staðar til að fara til Frakklands. Óþarfi að hakka liðið í sig. Höldum jákvæðninni— Magnús Már Einarsson (@maggimar) November 16, 2014 Rétt hjá Heimi, þeir hlupu meira. Þegar ekkert gengur verða menn amk að djöflast meira.— Björn Berg (@BjornBergG) November 16, 2014 Verum jákvæð. Landsliðið staðið sig frábærlega. Mættum sterku liði. Þetta er rétt að byrja. Komum til baka. Ekki væla. Upp með húmorinn.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) November 16, 2014 Menn sem mæta í drottningarviðtöl í fjölmiðla verða að geta tekið gagnrýni. Theodór Elmar var eins og belja á svelli í kvöld. #HreinÍslenska— Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) November 16, 2014 Komum við ekki alltaf síðust upp úr umslaginu í undankeppni Eurovision hvort eð er? Það er nóg eftir og Ísland enn í 2. sæti. #RoadToFrance— Þorkell Gunnar Sig. (@thorkellg) November 16, 2014 Engar áhyggjur, #strakarnirokkar koma sterkir til baka #aframisland #roadtofrance #fotboltinet— Tommi Sigurbjorns (@dontomasini) November 16, 2014 Jæja ekki okkar besti leikur en fáránlega stoltur af þessum Gæjum! Hefðum getað stolið jafntefli en Lífið heldur áfram og tökum 3stig næst— Andri Júlíusson (@andrijull) November 16, 2014 Slæmur leikur er 2-1 tap á útivelli gegn Tékkum, nokkuð magnað. Súr en stoltur— Birgir H. Stefánsson (@BHStefansson) November 16, 2014 Þetta er álíka stór skellur og þegar Gunni Nelson tapaði sínum fyrsta bardaga... Ömurlegt. #fotboltinet— Sæþór Sumarliðason (@saesisumarlida) November 16, 2014 Engar áhyggjur, #strakarnirokkar koma sterkir til baka #aframisland #roadtofrance #fotboltinet— Tommi Sigurbjorns (@dontomasini) November 16, 2014 Níu stig eftir fjóra leiki er staðan í árslok. Er hægt að kvarta? #fotbolti #em2016— Vidir Sigurdsson (@vidirsig) November 16, 2014 Tékkar voru betri - ekkert til að skammast sín yfir. Tökum þetta á kinnina og verum brjálaðir næst #áframÍsland— Hilmar Þór (@hilmartor) November 16, 2014 Er stoltur af liðinu og allt það. Léleg mistök of oft í dag og stress. Finnst samt óþolandi að það megi ekki gagnrýna þegar spilað er illa— Ingvar Björn (@ingvarbjorn) November 16, 2014 Erfitt að segja að Ísland hafi átt eitthvað skilið úr leiknum en Tékkar fengu samt engin alvöru færi (svona þannig) #Pirringur— Runólfur Þórhallsson (@Runolfur21) November 16, 2014 Tékkar spiluðu vel. Ísland ekkert sérstaklega vel. Ógeðslegt sigurmark. Mikið af sérfræðingum á Twitter.— Sindri Snær Jensson (@Sindri_Snaer) November 16, 2014
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar síðastir til að fá á sig mark í undankeppni EM Íslenska landsliðið hélt hreinu fram í uppbótartíma fyrri hálfleiks í fjórða leik sínum í undankeppni EM og sló þar með við öllum liðunum í undankeppninni. 16. nóvember 2014 20:52 Landsmenn á nálum yfir leiknum Íslendingar eru límdir við sjónvarps- og tölvuskjána í kvöld enda stórleikur í Tékklandi. Karlalandslið Íslands mætir heimamönnum í baráttunni um toppsæti A-riðils undankeppni EM 2016. 16. nóvember 2014 19:33 Gummi Ben missti sig yfir marki Ragnars Okkar maður lýsir leiknum beint á Bylgjunni. 16. nóvember 2014 20:19 Sjáðu mörkin úr tapinu í Plzen | Myndbönd Jón Daði Böðvarsson skoraði slysalegt sjálfsmark sem tryggði Tékkum sigur gegn Ísland. 16. nóvember 2014 21:41 Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12 Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Í beinni: Valladolid - Barcelona | Mikilvægur slagur í miðri orrustu Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Sjá meira
Íslendingar síðastir til að fá á sig mark í undankeppni EM Íslenska landsliðið hélt hreinu fram í uppbótartíma fyrri hálfleiks í fjórða leik sínum í undankeppni EM og sló þar með við öllum liðunum í undankeppninni. 16. nóvember 2014 20:52
Landsmenn á nálum yfir leiknum Íslendingar eru límdir við sjónvarps- og tölvuskjána í kvöld enda stórleikur í Tékklandi. Karlalandslið Íslands mætir heimamönnum í baráttunni um toppsæti A-riðils undankeppni EM 2016. 16. nóvember 2014 19:33
Gummi Ben missti sig yfir marki Ragnars Okkar maður lýsir leiknum beint á Bylgjunni. 16. nóvember 2014 20:19
Sjáðu mörkin úr tapinu í Plzen | Myndbönd Jón Daði Böðvarsson skoraði slysalegt sjálfsmark sem tryggði Tékkum sigur gegn Ísland. 16. nóvember 2014 21:41
Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld. 16. nóvember 2014 14:12