Fjöldi meta féll í stórsigri Þjóðverja í gær Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. júlí 2014 12:30 Þjóðverjar unnu sögulegan sigur í gær. vísir/getty Þýskaland leikur til úrslita á HM 2014 í fótbolta eftir stórsigur, 7-1, á Brasilíu í Belo Horizonte í gærkvöldi.Leikurinn var vægast sagt sögulegur og féll fjöldi meta í þessum stórsigri. Hér má sjá þrettán af þeim metum sem voru bætt eða jöfnuð í þessum ótrúlega fótboltaleik.Engin gestgjafaþjóð á HM hefur tapað leik stærra en Brasilía gerði í gærBrasilía tapaði með mesta mun í sinni sögu á HMBrasilía tapaði sínum fyrsta mótsleik á heimavelli síðan 1975Brasilía fékk á sig sex mörk í leik á HM í fyrsta skipti í sögunniBrasilía fékk á sig fjögur mörk í leik á HM í fyrsta skipti síðan 1954Þýskaland varð fyrsta liðið til að skora sjö mörk í undanúrslitaleik á HMÞýskaland komst í úrslitaleikinn í áttunda sinn sem er metÞýskaland er nú búið að skora 228 mörk á HM í gegnum tíðina, fleiri en nokkuð annað liðMiroslav Klose er nú markahæstur í sögu HM með 16 mörk eftir að skora í gærMiroslav Klose hefur nú unnið 16 leiki í lokakeppni HM, jafnmarga og Cafú, fyrrverandi landsliðsmaður BrasilíuMiroslav Klose varð fyrsti leikmaðurinn til að spila í fjórum undanúrslitaleikjum á HMThomas Müller varð í gær þriðji leikmaðurinn til að skora 5 mörk eða fleiri á tveimur HM, á eftir Klose og Cubillas frá Perú.Aðeins þrjú lið hafa verið 5-0 undir í hálfleik í HM-sögunni: Haítí og Zaire '74 og Brasilía 2014. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Takk! Við elskum ykkur Þýskir fjölmiðlar ganga af göflunum eftir sigurinn á Brasilíu í kvöld. 8. júlí 2014 23:27 Aldrei fleiri tíst en nú Leikurinn er sögulegur á heimsvísu. 8. júlí 2014 21:39 Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13 Þýskaland hefur skorað flest mörk á HM Þýska landsliðið tók fram úr því brasilíska með 7-1 sigrinum í kvöld. 8. júlí 2014 22:50 Tap Brasilíu metjöfnun Ófá met féllu hjá brasilíska landsliðinu í kvöld. Kvöldið er eitt hið versta í knattspyrnusögu þessa fimmfalda heimsmeistara. 8. júlí 2014 22:34 Cafu hent úr búningsklefa Brasilíumanna Cafu var hent út úr búningsklefanum þegar hann ætlaði að ræða við leikmenn brasilíska liðsins eftir 7-1 tap gegn Þýskalandi. 9. júlí 2014 11:30 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Þýskaland leikur til úrslita á HM 2014 í fótbolta eftir stórsigur, 7-1, á Brasilíu í Belo Horizonte í gærkvöldi.Leikurinn var vægast sagt sögulegur og féll fjöldi meta í þessum stórsigri. Hér má sjá þrettán af þeim metum sem voru bætt eða jöfnuð í þessum ótrúlega fótboltaleik.Engin gestgjafaþjóð á HM hefur tapað leik stærra en Brasilía gerði í gærBrasilía tapaði með mesta mun í sinni sögu á HMBrasilía tapaði sínum fyrsta mótsleik á heimavelli síðan 1975Brasilía fékk á sig sex mörk í leik á HM í fyrsta skipti í sögunniBrasilía fékk á sig fjögur mörk í leik á HM í fyrsta skipti síðan 1954Þýskaland varð fyrsta liðið til að skora sjö mörk í undanúrslitaleik á HMÞýskaland komst í úrslitaleikinn í áttunda sinn sem er metÞýskaland er nú búið að skora 228 mörk á HM í gegnum tíðina, fleiri en nokkuð annað liðMiroslav Klose er nú markahæstur í sögu HM með 16 mörk eftir að skora í gærMiroslav Klose hefur nú unnið 16 leiki í lokakeppni HM, jafnmarga og Cafú, fyrrverandi landsliðsmaður BrasilíuMiroslav Klose varð fyrsti leikmaðurinn til að spila í fjórum undanúrslitaleikjum á HMThomas Müller varð í gær þriðji leikmaðurinn til að skora 5 mörk eða fleiri á tveimur HM, á eftir Klose og Cubillas frá Perú.Aðeins þrjú lið hafa verið 5-0 undir í hálfleik í HM-sögunni: Haítí og Zaire '74 og Brasilía 2014.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Takk! Við elskum ykkur Þýskir fjölmiðlar ganga af göflunum eftir sigurinn á Brasilíu í kvöld. 8. júlí 2014 23:27 Aldrei fleiri tíst en nú Leikurinn er sögulegur á heimsvísu. 8. júlí 2014 21:39 Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13 Þýskaland hefur skorað flest mörk á HM Þýska landsliðið tók fram úr því brasilíska með 7-1 sigrinum í kvöld. 8. júlí 2014 22:50 Tap Brasilíu metjöfnun Ófá met féllu hjá brasilíska landsliðinu í kvöld. Kvöldið er eitt hið versta í knattspyrnusögu þessa fimmfalda heimsmeistara. 8. júlí 2014 22:34 Cafu hent úr búningsklefa Brasilíumanna Cafu var hent út úr búningsklefanum þegar hann ætlaði að ræða við leikmenn brasilíska liðsins eftir 7-1 tap gegn Þýskalandi. 9. júlí 2014 11:30 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Takk! Við elskum ykkur Þýskir fjölmiðlar ganga af göflunum eftir sigurinn á Brasilíu í kvöld. 8. júlí 2014 23:27
Brasilía grét | Myndir Leikmenn og stuðningsmenn Brasilíu voru óhuggandi eftir stórtapið gegn Þýskalandi í kvöld. 8. júlí 2014 22:13
Þýskaland hefur skorað flest mörk á HM Þýska landsliðið tók fram úr því brasilíska með 7-1 sigrinum í kvöld. 8. júlí 2014 22:50
Tap Brasilíu metjöfnun Ófá met féllu hjá brasilíska landsliðinu í kvöld. Kvöldið er eitt hið versta í knattspyrnusögu þessa fimmfalda heimsmeistara. 8. júlí 2014 22:34
Cafu hent úr búningsklefa Brasilíumanna Cafu var hent út úr búningsklefanum þegar hann ætlaði að ræða við leikmenn brasilíska liðsins eftir 7-1 tap gegn Þýskalandi. 9. júlí 2014 11:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti