Englandsmeistararnir þurfa að klára erfitt verkefni án Aguero Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. desember 2014 07:00 Aguero haltrar af velli um síðustu helgi. Man. City þarf að finna lausnir til þess að klára leikinn gegn Roma án hans. vísir/getty Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lýkur í kvöld. Stórlið Man. City á það á hættu að falla úr keppni í kvöld. City þarf að leggja Roma að velli á Ítalíu og vonast til þess að Bayern afgreiði CSKA Moskvu snyrtilega á Allianz Arena. Bayern er búið að vinna riðilinn en City, Roma og CSKA eiga öll möguleika á því að fá farseðil í sextán liða úrslit. Það verður því gríðarleg spenna í þessum leikjum. Það sem meira er þá á Man. City ekki einu sinni möguleika á sæti í Evrópudeildinni ef liðinu bregst bogalistin á Ítalíu. Til þess að gera verkefnið enn erfiðara fyrir City þá verður liðið án síns besta manns, Sergio Aguero, en hann er meiddur. „Þessi riðill er búinn að vera skrautlegur og það er allt undir hjá báðum liðum. Þess vegna ætti þetta að geta orðið frábær leikur,“ segir Pablo Zabaleta, leikmaður Man. City. „Við erum með liðið til þess að klára þennan leik. Markmið okkar var alltaf að fara áfram og það hefur ekkert breyst. Sjálfstraust leikmanna er hátt um þessar mundir og því ekkert til fyrirstöðu að við mætum með höfuðið hátt í þennan leik og klárum verkefnið.“ Það er líka spenna fyrir stórleik Barcelona og PSG. Bæði lið eru komin áfram en berjast um efsta sæti riðilsins. Það er dýrmætt að ná toppsætinu eins og sýndi sig í sextán liða úrslitunum í fyrra er öll liðin sem unnu sína riðla fóru áfram í átta liða úrslit. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lýkur í kvöld. Stórlið Man. City á það á hættu að falla úr keppni í kvöld. City þarf að leggja Roma að velli á Ítalíu og vonast til þess að Bayern afgreiði CSKA Moskvu snyrtilega á Allianz Arena. Bayern er búið að vinna riðilinn en City, Roma og CSKA eiga öll möguleika á því að fá farseðil í sextán liða úrslit. Það verður því gríðarleg spenna í þessum leikjum. Það sem meira er þá á Man. City ekki einu sinni möguleika á sæti í Evrópudeildinni ef liðinu bregst bogalistin á Ítalíu. Til þess að gera verkefnið enn erfiðara fyrir City þá verður liðið án síns besta manns, Sergio Aguero, en hann er meiddur. „Þessi riðill er búinn að vera skrautlegur og það er allt undir hjá báðum liðum. Þess vegna ætti þetta að geta orðið frábær leikur,“ segir Pablo Zabaleta, leikmaður Man. City. „Við erum með liðið til þess að klára þennan leik. Markmið okkar var alltaf að fara áfram og það hefur ekkert breyst. Sjálfstraust leikmanna er hátt um þessar mundir og því ekkert til fyrirstöðu að við mætum með höfuðið hátt í þennan leik og klárum verkefnið.“ Það er líka spenna fyrir stórleik Barcelona og PSG. Bæði lið eru komin áfram en berjast um efsta sæti riðilsins. Það er dýrmætt að ná toppsætinu eins og sýndi sig í sextán liða úrslitunum í fyrra er öll liðin sem unnu sína riðla fóru áfram í átta liða úrslit.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira