Innlent

Fá jólatré frá Frederiksberg

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Danskt tré mun prýðar jólaþorpið á Thorsplani aftur.
Danskt tré mun prýðar jólaþorpið á Thorsplani aftur. Fréttablaðið/GVA
Bæjarstjórnin í Frederiksberg í Danmörku hefur ákveðið að gefa vinabæ sínum, Hafnarfirði, jólatré fyrir þessi jól eins og endranær.

etta segist Jørgen Glenthøj bæjarstjóri tilkynna með gleði til bæjaryfirvalda í Hafnarfirði með kveðju til bæjarbúa þar.

Glenthøj biður um, ef unnt er, að Hafnfirðingar sendi mynd af því þegar kveikt er á jólatrénu út til Frederiksberg. Þá segist hann vona að Hafnfirðingar fjölmenni á vinabæjamót í Frederiksberg í maí.
Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.