Innlent

Undirbúa tendrun friðarsúlunnar

ingvar haraldsson skrifar
Búið er að ferja mikið af sandi yfir í Viðey sem fara á í endurbætur á göngustígum eyjarinnar.
Búið er að ferja mikið af sandi yfir í Viðey sem fara á í endurbætur á göngustígum eyjarinnar. vísir/vilhelm
Verið er leggja lokahönd á undirbúning fyrir tendrun friðarsúlunnar sem verður fimmtudaginn 9. október, á fæðingardegi Johns Lennon. „Það er verið að endurbæta stíga þannig að þeir henti betur fyrir hjólastóla og fólk með fötlun,“ segir Ágústa Rós Árnadóttir, viðburðastjóri borgarsögusafns Reykjavíkur.

„Fríar siglingar í boði Yoko Ono hefjast klukkan sex á fimmtudaginn og friðarsúlan verður svo tendruð klukkan átta,“ segir Ágústa.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×