Íslamska ríkið mun ekki hræða Bandaríkin Freyr Bjarnason skrifar 4. september 2014 12:00 Obama vandar Íslamska ríkinu ekki kveðjurnar. Fréttablaðið/AP Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að Bandaríkin muni ekki láta Íslamska ríkið hræða sig, eftir að hryðjuverkasamtökin afhöfðuðu bandaríska blaðamanninn Steve Sotloff. Í myndbandi, sem samtökin birtu af ódæðinu, hótuðu þau að drepa næst breskan blaðamann ef Bandaríkin létu ekki af loftárásum á samtökin í Írak. Að sögn Obama er búið að staðfesta að myndbandið er ekta. Tvær vikur eru liðnar síðan Íslamska ríkið afhöfðaði annan bandarískan blaðamann, James Foley. Obama sagði að Bandaríkin myndu ekki gleyma „þessum hræðilegu glæpum gegn þessum tveimur góðu mönnum“. „Við látum ekki kúga okkur. Hryllilegar gerðir samtakanna munu einungis sameina okkur sem þjóð og gera okkur staðráðnari í að berjast gegn þessum hryðjuverkamönnum,“ bætti forsetinn við. „Þeir sem gera þau mistök að meiða Bandaríkjamenn munu komast að því að við gleymum ekki, armur okkar er langur og réttlætinu verður fullnægt.“ Obama vill uppræta Íslamska ríkið, eða IS, eins fljótt og hægt er. „Markmið okkar er ljóst og það er að skaða og eyðileggja IS þannig að engum stafi lengur ógn af samtökunum. Ekki bara Írak, heldur einnig svæðinu í kring og Bandaríkjunum.“ Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti segir að Bandaríkin muni ekki láta Íslamska ríkið hræða sig, eftir að hryðjuverkasamtökin afhöfðuðu bandaríska blaðamanninn Steve Sotloff. Í myndbandi, sem samtökin birtu af ódæðinu, hótuðu þau að drepa næst breskan blaðamann ef Bandaríkin létu ekki af loftárásum á samtökin í Írak. Að sögn Obama er búið að staðfesta að myndbandið er ekta. Tvær vikur eru liðnar síðan Íslamska ríkið afhöfðaði annan bandarískan blaðamann, James Foley. Obama sagði að Bandaríkin myndu ekki gleyma „þessum hræðilegu glæpum gegn þessum tveimur góðu mönnum“. „Við látum ekki kúga okkur. Hryllilegar gerðir samtakanna munu einungis sameina okkur sem þjóð og gera okkur staðráðnari í að berjast gegn þessum hryðjuverkamönnum,“ bætti forsetinn við. „Þeir sem gera þau mistök að meiða Bandaríkjamenn munu komast að því að við gleymum ekki, armur okkar er langur og réttlætinu verður fullnægt.“ Obama vill uppræta Íslamska ríkið, eða IS, eins fljótt og hægt er. „Markmið okkar er ljóst og það er að skaða og eyðileggja IS þannig að engum stafi lengur ógn af samtökunum. Ekki bara Írak, heldur einnig svæðinu í kring og Bandaríkjunum.“
Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Sjá meira