Erlent

Makar þjóðarleiðtoga hittust

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Vel fór á með forsetanum fyrrverandi og eiginkonum afrískra þjóðarleiðtoga á fundinum í gær.Nordicphotos/afp
Vel fór á með forsetanum fyrrverandi og eiginkonum afrískra þjóðarleiðtoga á fundinum í gær.Nordicphotos/afp
Bandaríkin George W. Bush, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, sat á meðal eiginkvenna afrískra þjóðarleiðtoga á makaráðstefnu sem fram fór í gær.

Verndari ráðstefnunnar var Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, og Laura Bush, fyrrverandi forsetafrú. Á ráðstefnunni var fjallað um áhrif maka á stjórnarhætti þjóðarleiðtoga.

Einnig var rætt um samstarf opinberra aðila og einkaaðila á sviði menntunar, heilbrigðismála og efnahagsmála.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×