Íslensk stúlka vitni að skotárás í Texas ingvar haraldsson skrifar 7. júlí 2014 07:30 „Ég var bara alveg frosin, þetta var svo óraunverulegt“ segir Helena Kristín Gunnarsdóttir, 21 árs gamall íþróttafræðinemi í Houston í Texas, um skotárás sem hún varð vitni að inni á skemmtistað aðfaranótt laugardags. Fjórir særðust í árásinni, þar af einn lífshættulega. „Við vorum á karabískri hátíð í tilefni þjóðhátíðardags Bandaríkjanna. Svo sér vinkona mín mann skammt frá okkur taka upp byssu. Hún greip í mig og við hlupum inn á klósett,“ segir Kristín. „Klósettið fylltist af fólki. Síðan heyrðum við fjóra skothvelli og öskur fyrir utan. Fólk var rosalega hrætt því það vissi ekki hvort maðurinn kæmi inn á salernið og byrjaði að skjóta. Margir í kringum okkur hringdu í fjölskyldumeðlimi.“ Helena segir tímann hafa liðið hægt inni á salerninu. „Við vorum sennilega þarna í tuttugu til þrjátíu mínútur. En mér leið eins og það hefði verið lengri tími.“ Helena segist ekki vita hvað byssumanninum gekk til en eftir að hafa látið fjögur skot ríða af hvarf hann í mannþröngina. Hann gengur því enn laus en leit lögreglu stendur yfir.Vinkonan kom til bjargar Helena Kristín Gunnarsdóttir og vinkonan frá Púertó Ríkó sem kom Helenu til bjargar.mynd/helenaHelena segist ekki vita hvað byssumanninum gekk til en eftir að hafa látið fjögur skot ríða af hvarf hann í mannþröngina. Hann gengur því enn laus en leit lögreglu stendur yfir.Öryggisgæslan réð ekki við neitt Yfir fimm þúsund manns voru inni á staðnum en samkvæmt frétt Reuters voru það einungis þrjátíu lögreglumenn á frívakt sem sáu um öryggisgæslu á viðburðinum. Þeir hafi þar að auki allir verið við inngang staðarins en ekki á dansgólfinu þar sem skotárásin átti sér stað. „Staðurinn var yfirfullur og starfsfólkið réð ekki neitt við neitt. Hlið inn á staðinn brotnaði í troðningnum þegar fólk reyndi að komast inn,“ segir Helena. Helena bætir við að vinkonurnar hafi reynt að halda ró sinni síðustu daga. „Vinkona mín er frá Púertó Ríkó og hún er mun vanari skotárásum. Þar gerist það iðulega að fólk er skotið að tilefnislausu úti á götu. Mamma hennar hrósaði henni fyrir að bregðast rétt við þegar hún sá byssuna.“ Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað Sjá meira
„Ég var bara alveg frosin, þetta var svo óraunverulegt“ segir Helena Kristín Gunnarsdóttir, 21 árs gamall íþróttafræðinemi í Houston í Texas, um skotárás sem hún varð vitni að inni á skemmtistað aðfaranótt laugardags. Fjórir særðust í árásinni, þar af einn lífshættulega. „Við vorum á karabískri hátíð í tilefni þjóðhátíðardags Bandaríkjanna. Svo sér vinkona mín mann skammt frá okkur taka upp byssu. Hún greip í mig og við hlupum inn á klósett,“ segir Kristín. „Klósettið fylltist af fólki. Síðan heyrðum við fjóra skothvelli og öskur fyrir utan. Fólk var rosalega hrætt því það vissi ekki hvort maðurinn kæmi inn á salernið og byrjaði að skjóta. Margir í kringum okkur hringdu í fjölskyldumeðlimi.“ Helena segir tímann hafa liðið hægt inni á salerninu. „Við vorum sennilega þarna í tuttugu til þrjátíu mínútur. En mér leið eins og það hefði verið lengri tími.“ Helena segist ekki vita hvað byssumanninum gekk til en eftir að hafa látið fjögur skot ríða af hvarf hann í mannþröngina. Hann gengur því enn laus en leit lögreglu stendur yfir.Vinkonan kom til bjargar Helena Kristín Gunnarsdóttir og vinkonan frá Púertó Ríkó sem kom Helenu til bjargar.mynd/helenaHelena segist ekki vita hvað byssumanninum gekk til en eftir að hafa látið fjögur skot ríða af hvarf hann í mannþröngina. Hann gengur því enn laus en leit lögreglu stendur yfir.Öryggisgæslan réð ekki við neitt Yfir fimm þúsund manns voru inni á staðnum en samkvæmt frétt Reuters voru það einungis þrjátíu lögreglumenn á frívakt sem sáu um öryggisgæslu á viðburðinum. Þeir hafi þar að auki allir verið við inngang staðarins en ekki á dansgólfinu þar sem skotárásin átti sér stað. „Staðurinn var yfirfullur og starfsfólkið réð ekki neitt við neitt. Hlið inn á staðinn brotnaði í troðningnum þegar fólk reyndi að komast inn,“ segir Helena. Helena bætir við að vinkonurnar hafi reynt að halda ró sinni síðustu daga. „Vinkona mín er frá Púertó Ríkó og hún er mun vanari skotárásum. Þar gerist það iðulega að fólk er skotið að tilefnislausu úti á götu. Mamma hennar hrósaði henni fyrir að bregðast rétt við þegar hún sá byssuna.“
Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað Sjá meira