Mjög vongóður um að fá Alfreð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. júní 2014 07:15 Alfreð fagnar einu marka sinna í Hollandi í vetur en hann er líklega á leið þaðan. Vísir/Getty Angel Oyarzun, varaforseti spænska úrvalsdeildarfélagsins Real Sociedad, segist „afar vongóður“ um að félagið geti gengið frá kaupunum á sóknarmanninum Alfreð Finnbogasyni sem allra fyrst. Þetta var haft eftir honum á vefsíðu staðarblaðsins Noticias de Gipuzkoa síðdegis í gær. „Knattspyrnufélög nú til dags stíga almennt varlega til jarðar þegar kemur að leikmannamálum en ég er vongóður um að þetta leysist fyrr en síðar,“ sagði Oyarzun. Annað blað, El Diario Vasco, fjallaði um málið í gær og sagði að kaupin á Alfreð væru óháð því hvort félagið myndi selja Antoine Griezmann eða ekki frá félaginu. Alfreð er sagður kosta spænska félagið allt að tíu milljónir evra, jafnvirði rúmlega eins og hálfs milljarðs króna, samkvæmt fréttum í Hollandi og á Spáni. Hollenska blaðið De Telegraaf staðhæfði fyrir viku síðan að það væri aðeins tímaspursmál hvenær Alfreð færi til spænska liðsins en hann hefur síðustu vikur og mánuði verið orðaður við fjöldamörg lið í Evrópu sem mörg hver leika í sterkustu deildum álfunnar. Alfreð varð markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar í vetur með 29 mörk en enginn Íslendingur hefur skorað fleiri mörk á einu tímabili í efstu deild í Evrópu. Hann er einnig markahæsti leikmaður Heerenveen í hollensku deildinni frá upphafi en hann á eitt ár eftir af núverandi samningi sínum við félagið. Heerenveen á þó þess kost að framlengja samninginn um eitt ár í viðbót næsta vor.- esá Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Bein útsending: Sitja fyrir svörum degi fyrir mikilvægan leik Íslands á EM Í beinni: ÍA - Fram | Geta tengt tvo sigurleiki saman í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Vestri - Valur | Forðast fjórða tapið í röð Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli Sjá meira
Angel Oyarzun, varaforseti spænska úrvalsdeildarfélagsins Real Sociedad, segist „afar vongóður“ um að félagið geti gengið frá kaupunum á sóknarmanninum Alfreð Finnbogasyni sem allra fyrst. Þetta var haft eftir honum á vefsíðu staðarblaðsins Noticias de Gipuzkoa síðdegis í gær. „Knattspyrnufélög nú til dags stíga almennt varlega til jarðar þegar kemur að leikmannamálum en ég er vongóður um að þetta leysist fyrr en síðar,“ sagði Oyarzun. Annað blað, El Diario Vasco, fjallaði um málið í gær og sagði að kaupin á Alfreð væru óháð því hvort félagið myndi selja Antoine Griezmann eða ekki frá félaginu. Alfreð er sagður kosta spænska félagið allt að tíu milljónir evra, jafnvirði rúmlega eins og hálfs milljarðs króna, samkvæmt fréttum í Hollandi og á Spáni. Hollenska blaðið De Telegraaf staðhæfði fyrir viku síðan að það væri aðeins tímaspursmál hvenær Alfreð færi til spænska liðsins en hann hefur síðustu vikur og mánuði verið orðaður við fjöldamörg lið í Evrópu sem mörg hver leika í sterkustu deildum álfunnar. Alfreð varð markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar í vetur með 29 mörk en enginn Íslendingur hefur skorað fleiri mörk á einu tímabili í efstu deild í Evrópu. Hann er einnig markahæsti leikmaður Heerenveen í hollensku deildinni frá upphafi en hann á eitt ár eftir af núverandi samningi sínum við félagið. Heerenveen á þó þess kost að framlengja samninginn um eitt ár í viðbót næsta vor.- esá
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Bein útsending: Sitja fyrir svörum degi fyrir mikilvægan leik Íslands á EM Í beinni: ÍA - Fram | Geta tengt tvo sigurleiki saman í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Vestri - Valur | Forðast fjórða tapið í röð Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli Sjá meira