Pútín kallar hersveitir til baka frá Úkraínu Bjarki Ármannsson skrifar 12. október 2014 11:03 Pútín hefur verið sakaður um að leggja aðskilnaðarsinnum lið en hann hefur ávallt neitað því. Vísir/AP Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur skipað þúsundum hermanna að snúa aftur frá landamærum Úkraínu, þar sem þeir hafa dvalið undanfarna mánuði. Þetta segir talsmaður Pútíns við rússneska fjölmiðla. Pútín hefur tvisvar áður lofað því að kalla hersveitir sínar til baka en Atlantshafsbandalagið (NATO) og Bandaríkjamenn sögðu í bæði skiptin enga hermenn hafa snúið aftur til Rússlands.BBC greinir frá. Um 17,600 hermenn er að ræða. Úkraínuher og aðskilnaðarsinnar sem eru hliðhollir Rússlandi hafa barist í Austur-Úkraínu frá því í apríl. Rúmlega 3,500 hafa fallið í átökunum. Pútín hefur verið sakaður um að leggja aðskilnaðarsinnum lið en hann hefur ávallt neitað því. Næsta föstudag mun Pútín funda með Petró Porósjenkó, forseta Úkraínu, í Ítalíu til að reyna að leysa vandann í Austur-Úkraínu. Porósjenkó segist ekki eiga von á því að viðræður við Pútín verði auðveldar. Úkraína Tengdar fréttir Porosjenkó og Pútín funda í næstu viku Petró Porosjenkó, forseti Úkraínu, mun funda með Vladimir Pútín, forseta Rússlands í næstu viku en þeir hafa gert ráð fyrir því að hittast í Mílanó. 11. október 2014 15:39 Sammælast um friðaráætlun fyrir Úkraínu Ríkisstjórnin í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar hafa sammælst um friðaráætlun til að binda endi á átökin sem geisað hafa í austurhluta landsins síðustu mánuði. 20. september 2014 16:46 Aðskilnaðarsinnar fá sjálfsstjórn og sakaruppgjöf Samkvæmt nýjum lögum úkraínska þingsins verður liðsmönnum aðskilnaðarsinna veitt almenn sakaruppgjöf. 16. september 2014 11:23 Ná völdum yfir flugvellinum Uppreisnarsinnar í austurhluta Úkraínu virtust í gær vera að ná völdum yfir flugvellinum í borginni Donetsk, sem hefur verið á umráðasvæði stjórnvalda. 2. október 2014 07:00 Rússneskir hermenn hörfa frá Úkraínu Talsmaður NATO segir þó nokkrar rússneskar hersveitir enn vera innan landamæra Úkraínu. 24. september 2014 11:19 Aðskilnaðarsinnar sleppa föngum Rúmlega sjötíu úkraínskum stjórnarhermönnum var í gær sleppt úr haldi aðskilnaðarsinna í borginni Dónetsk, höfuðvígi uppreisnarmanna í landinu. Vopnahléið sem samið var um á dögunum virðist því halda nokkurn veginn en lausn hermannanna var einn liðurinn í vopnahléssamningunum. 15. september 2014 06:51 Segir Pútín ásælast Úkraínu Forsætisráðherra Úkraínu sakar Rússlandsforseta um að vilja eigna sér Úkraínu alla og þurrka út sjálfstæði hennar. 13. september 2014 10:39 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur skipað þúsundum hermanna að snúa aftur frá landamærum Úkraínu, þar sem þeir hafa dvalið undanfarna mánuði. Þetta segir talsmaður Pútíns við rússneska fjölmiðla. Pútín hefur tvisvar áður lofað því að kalla hersveitir sínar til baka en Atlantshafsbandalagið (NATO) og Bandaríkjamenn sögðu í bæði skiptin enga hermenn hafa snúið aftur til Rússlands.BBC greinir frá. Um 17,600 hermenn er að ræða. Úkraínuher og aðskilnaðarsinnar sem eru hliðhollir Rússlandi hafa barist í Austur-Úkraínu frá því í apríl. Rúmlega 3,500 hafa fallið í átökunum. Pútín hefur verið sakaður um að leggja aðskilnaðarsinnum lið en hann hefur ávallt neitað því. Næsta föstudag mun Pútín funda með Petró Porósjenkó, forseta Úkraínu, í Ítalíu til að reyna að leysa vandann í Austur-Úkraínu. Porósjenkó segist ekki eiga von á því að viðræður við Pútín verði auðveldar.
Úkraína Tengdar fréttir Porosjenkó og Pútín funda í næstu viku Petró Porosjenkó, forseti Úkraínu, mun funda með Vladimir Pútín, forseta Rússlands í næstu viku en þeir hafa gert ráð fyrir því að hittast í Mílanó. 11. október 2014 15:39 Sammælast um friðaráætlun fyrir Úkraínu Ríkisstjórnin í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar hafa sammælst um friðaráætlun til að binda endi á átökin sem geisað hafa í austurhluta landsins síðustu mánuði. 20. september 2014 16:46 Aðskilnaðarsinnar fá sjálfsstjórn og sakaruppgjöf Samkvæmt nýjum lögum úkraínska þingsins verður liðsmönnum aðskilnaðarsinna veitt almenn sakaruppgjöf. 16. september 2014 11:23 Ná völdum yfir flugvellinum Uppreisnarsinnar í austurhluta Úkraínu virtust í gær vera að ná völdum yfir flugvellinum í borginni Donetsk, sem hefur verið á umráðasvæði stjórnvalda. 2. október 2014 07:00 Rússneskir hermenn hörfa frá Úkraínu Talsmaður NATO segir þó nokkrar rússneskar hersveitir enn vera innan landamæra Úkraínu. 24. september 2014 11:19 Aðskilnaðarsinnar sleppa föngum Rúmlega sjötíu úkraínskum stjórnarhermönnum var í gær sleppt úr haldi aðskilnaðarsinna í borginni Dónetsk, höfuðvígi uppreisnarmanna í landinu. Vopnahléið sem samið var um á dögunum virðist því halda nokkurn veginn en lausn hermannanna var einn liðurinn í vopnahléssamningunum. 15. september 2014 06:51 Segir Pútín ásælast Úkraínu Forsætisráðherra Úkraínu sakar Rússlandsforseta um að vilja eigna sér Úkraínu alla og þurrka út sjálfstæði hennar. 13. september 2014 10:39 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Porosjenkó og Pútín funda í næstu viku Petró Porosjenkó, forseti Úkraínu, mun funda með Vladimir Pútín, forseta Rússlands í næstu viku en þeir hafa gert ráð fyrir því að hittast í Mílanó. 11. október 2014 15:39
Sammælast um friðaráætlun fyrir Úkraínu Ríkisstjórnin í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar hafa sammælst um friðaráætlun til að binda endi á átökin sem geisað hafa í austurhluta landsins síðustu mánuði. 20. september 2014 16:46
Aðskilnaðarsinnar fá sjálfsstjórn og sakaruppgjöf Samkvæmt nýjum lögum úkraínska þingsins verður liðsmönnum aðskilnaðarsinna veitt almenn sakaruppgjöf. 16. september 2014 11:23
Ná völdum yfir flugvellinum Uppreisnarsinnar í austurhluta Úkraínu virtust í gær vera að ná völdum yfir flugvellinum í borginni Donetsk, sem hefur verið á umráðasvæði stjórnvalda. 2. október 2014 07:00
Rússneskir hermenn hörfa frá Úkraínu Talsmaður NATO segir þó nokkrar rússneskar hersveitir enn vera innan landamæra Úkraínu. 24. september 2014 11:19
Aðskilnaðarsinnar sleppa föngum Rúmlega sjötíu úkraínskum stjórnarhermönnum var í gær sleppt úr haldi aðskilnaðarsinna í borginni Dónetsk, höfuðvígi uppreisnarmanna í landinu. Vopnahléið sem samið var um á dögunum virðist því halda nokkurn veginn en lausn hermannanna var einn liðurinn í vopnahléssamningunum. 15. september 2014 06:51
Segir Pútín ásælast Úkraínu Forsætisráðherra Úkraínu sakar Rússlandsforseta um að vilja eigna sér Úkraínu alla og þurrka út sjálfstæði hennar. 13. september 2014 10:39