Bjarni spyr hvort 375 krónur fyrir máltíð sé sanngjarnt og raunsætt Aðalsteinn Kjartansson skrifar 16. október 2014 16:26 Bjarni segir allar fjölskyldur njóta góðs af virðisaukaskattsbreytinganna og niðurfellingu vörugjalda. Vísir / GVA Hver máltíð kostar 375 krónur á einstakling í fjögurra manna fjölskyldu sem borðar þrjár máltíðir á dag sé tekið mið af neyslurannsókn Hagstofunnar. „Er þetta hæfilegt? Sanngjarnt? Raunsætt?“ spyr Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, á Facebook síðu sinni þar sem hann gagnrýnir það sem hann kallar „reikningskúnstir“. Bjarni gagnrýnir umræðu síðustu daga og nefnir sérstaklega verslunina Nettó, flokkssystur sína Bryndísi Loftsdóttur, Gylfa Magnússon, fyrrverandi ráðherra, og Árna Pál Árnason, formann Samfylkingarinnar, sem öll hafa gert útreikninga á borð við þessa að umtalsefni. Fréttablaðið sagði frá neysluviðmiðunum sem lesa má úr frumvarpinu í byrjun vikunnar. Bjarni vill þó meina að það sé ekki aðalatriðið hvað máltíðin kosti; fjölskyldan mun njóta góðs af heildaráhrifum virðisaukaskattsbreytinganna og niðurfellinga vörugjalda. „Ráðstöfunartekjur hækka, heildarútgjöld lækka,“ fullyrðir hann. Þá biður hann fólk um að taka umræðuna á hærra plan. „Fyrir alla muni - tökum nú umræðuna upp á hærra plan. Afleggjum vörugjöldin. Fækkum undanþágum í vsk og drögum úr gjánni milli þrepanna,“ segir hann og bætir við: „Göngum svo í enn frekari skattalækkanir með breytingum á tekjuskatti í framhaldinu. Til hagsbóta fyrir heimilin.“Uppfært klukkan 19.47 eftir athugasemdir Bjarna Benediktssonar um að ekki væri skýrt að hann væri að gagnrýna þá aðila sem reiknað hafa út meðalverð máltíða eftir forsendum í frumvarpinu og neyslurannsókn Hagstofunnar. Alþingi Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Hver máltíð kostar 375 krónur á einstakling í fjögurra manna fjölskyldu sem borðar þrjár máltíðir á dag sé tekið mið af neyslurannsókn Hagstofunnar. „Er þetta hæfilegt? Sanngjarnt? Raunsætt?“ spyr Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, á Facebook síðu sinni þar sem hann gagnrýnir það sem hann kallar „reikningskúnstir“. Bjarni gagnrýnir umræðu síðustu daga og nefnir sérstaklega verslunina Nettó, flokkssystur sína Bryndísi Loftsdóttur, Gylfa Magnússon, fyrrverandi ráðherra, og Árna Pál Árnason, formann Samfylkingarinnar, sem öll hafa gert útreikninga á borð við þessa að umtalsefni. Fréttablaðið sagði frá neysluviðmiðunum sem lesa má úr frumvarpinu í byrjun vikunnar. Bjarni vill þó meina að það sé ekki aðalatriðið hvað máltíðin kosti; fjölskyldan mun njóta góðs af heildaráhrifum virðisaukaskattsbreytinganna og niðurfellinga vörugjalda. „Ráðstöfunartekjur hækka, heildarútgjöld lækka,“ fullyrðir hann. Þá biður hann fólk um að taka umræðuna á hærra plan. „Fyrir alla muni - tökum nú umræðuna upp á hærra plan. Afleggjum vörugjöldin. Fækkum undanþágum í vsk og drögum úr gjánni milli þrepanna,“ segir hann og bætir við: „Göngum svo í enn frekari skattalækkanir með breytingum á tekjuskatti í framhaldinu. Til hagsbóta fyrir heimilin.“Uppfært klukkan 19.47 eftir athugasemdir Bjarna Benediktssonar um að ekki væri skýrt að hann væri að gagnrýna þá aðila sem reiknað hafa út meðalverð máltíða eftir forsendum í frumvarpinu og neyslurannsókn Hagstofunnar.
Alþingi Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira