Modric: Við lærum aldrei af mistökum okkar Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. apríl 2014 15:30 Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var allt annað en kátur með frammistöðu spænska stórliðsins í gær er það tapaði fyrir Dortmund á útivelli, 2-0, í seinni leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Til allrar hamingju fyrir Real vann það fyrri leikinn, 3-0, á heimavelli sínum í Madríd og komst áfram, samanlagt 3-2. Real Madrid á því enn möguleika á að vinna tíunda Evrópumeistaratitilinn en sá síðasti vannst í Glasgow fyrir fjórtán árum og finnst mönnum á Santiago Bernabéu biðin orðin alltof löng. „Ég veit ekki hvað gerðist. Kannski vorum við svona kærulausir því við unnum fyrri leikinn 3-0 og héldum að þetta yrði eitthvað auðvelt,“ sagði svekktur við fjölmiðla eftir leikinn. „Við þurfum að læra af þessum leik. Við segjumst alltaf þurfa læra af mistökum okkar en við gerum það aldrei,“ bætti hann við. „Auðvitað er ég ánægður með að komast í undanúrslitin en við erum ekki kátir með hvernig við spiluðum, þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Við megum ekki láta þetta koma fyrir aftur,“ sagði Luka Modric. Þetta er fjórða árið í röð sem Real Madrid kemst í undanúrslit Meistaradeildarinnar en liðið hefur fallið úr keppni í undanúrslitum undanfarin þrjú ár. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Real Madrid stálheppið að komast áfram | Sjáðu mörkin Lukkan með Real Madrid sem skreið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar. 8. apríl 2014 14:47 Real og Chelsea komust áfram | Horfðu á Meistaradeildarmörkin Ólafur Kristjánsson og Bjarni Guðjónsson fóru yfir tvo spennandi leiki í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar með Arnari Björnssyni í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöldi. 9. apríl 2014 09:45 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjá meira
Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, var allt annað en kátur með frammistöðu spænska stórliðsins í gær er það tapaði fyrir Dortmund á útivelli, 2-0, í seinni leik liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Til allrar hamingju fyrir Real vann það fyrri leikinn, 3-0, á heimavelli sínum í Madríd og komst áfram, samanlagt 3-2. Real Madrid á því enn möguleika á að vinna tíunda Evrópumeistaratitilinn en sá síðasti vannst í Glasgow fyrir fjórtán árum og finnst mönnum á Santiago Bernabéu biðin orðin alltof löng. „Ég veit ekki hvað gerðist. Kannski vorum við svona kærulausir því við unnum fyrri leikinn 3-0 og héldum að þetta yrði eitthvað auðvelt,“ sagði svekktur við fjölmiðla eftir leikinn. „Við þurfum að læra af þessum leik. Við segjumst alltaf þurfa læra af mistökum okkar en við gerum það aldrei,“ bætti hann við. „Auðvitað er ég ánægður með að komast í undanúrslitin en við erum ekki kátir með hvernig við spiluðum, þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Við megum ekki láta þetta koma fyrir aftur,“ sagði Luka Modric. Þetta er fjórða árið í röð sem Real Madrid kemst í undanúrslit Meistaradeildarinnar en liðið hefur fallið úr keppni í undanúrslitum undanfarin þrjú ár.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Real Madrid stálheppið að komast áfram | Sjáðu mörkin Lukkan með Real Madrid sem skreið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar. 8. apríl 2014 14:47 Real og Chelsea komust áfram | Horfðu á Meistaradeildarmörkin Ólafur Kristjánsson og Bjarni Guðjónsson fóru yfir tvo spennandi leiki í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar með Arnari Björnssyni í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöldi. 9. apríl 2014 09:45 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjá meira
Real Madrid stálheppið að komast áfram | Sjáðu mörkin Lukkan með Real Madrid sem skreið inn í undanúrslit Meistaradeildarinnar. 8. apríl 2014 14:47
Real og Chelsea komust áfram | Horfðu á Meistaradeildarmörkin Ólafur Kristjánsson og Bjarni Guðjónsson fóru yfir tvo spennandi leiki í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar með Arnari Björnssyni í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöldi. 9. apríl 2014 09:45