Flugvélin fórst í Suður-Indlandshafi Samúel Karl Ólason skrifar 24. mars 2014 13:57 Vísir/AFP Aðstandendum farþega týndu flugvélarinnar frá Malasíu hefur verið boðinn flugmiði til Ástralíu og hafa þau verið beðin um að koma saman vegna óvænts blaðamannafundar sem hefst klukkan tvö. Fólkinu hefur borist skilaboð þar sem segir að nauðsynlegt sé að gera ráð fyrir því að MH370 hafi farist og enginn um borð hafi lifað af. „Við verðum að sætta okkur við að sönnunargögn bendi til að vélin hafi brotlent í suður-Indlandshafi.“ Ný gögn sýna fram á að flugvélinni hafi verið flogið suður og síðasta staðfesta staðsetning vélarinnar var í suður-Indlandshafi vestur af Perth. Miðað við útreikninga mun gæti flugvélin ekki hafa náð til flugvallar. Najib Razak, forsætisráðherra Malasíu, staðfesti á blaðamannafundi klukkan tvö að flugvélin hafi farist í hafinu. Tilkynningin byggði þó eingöngu á gervihnattagögnum sem breskir aðilar rannsökuðu. Ekki á mögulegu braki sem fannst í Indlandshafi í nótt og í morgun. Frekar upplýsingar verða gefnar á seinni blaðamannafundi í kvöld eða nótt að íslenskum tíma. Flugvélin týndist þann 8. mars á leiðinni milli Kuala Lumpur og Peking. Um borð voru 227 farþegar frá 15 löndum og tólf starsfmenn. Flestir farþeganna voru frá Kína. Samkvæmt fjölmiðlum sem voru með blaðamenn á fundinum fóru margir að gráta við þessar fréttir.Frá blaðamannafundinum.Vísir/AFPTilkynning forsætisráðherra Malasíu.SMS skilaboðin sem aðstandendur farþega vélarinnar fengu fyrr í dag. [View the story '(LIVE) MH370: Missing flight \'ended\' in Indian Ocean - Malaysian PM' on Storify] Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Utanríkisráðherra Malasíu: „Pólitík skiptir ekki máli“ Yfirvöld í Malasíu héldu blaðamannafund í Kúala Lúmpúr í morgun vegna týndu farþegaþotunnar. 18. mars 2014 10:16 Farþegaflugvélin breytti um stefnu Týnda Boeing-farþegaflugvélin í Malasíu breytti um stefnu. Samkvæmt ratsjá var hún komin hundruð kílómetra frá því svæði sem síðast var vitað um ferðir hennar. Ekkert er vitað um ástæðuna fyrir þessari dularfullu stefnubreytingu vélarinnar. 12. mars 2014 07:00 Dularfullt hvarf farþegaflugvélar Þegar flug MH370 hjá Malaysia Airlines hvarf af ratsjá í góðu veðri síðastliðið laugardagskvöld gat enginn útskýrt hvernig þessi Boeing 777-farþegaflugvél gat horfið að því er virtist upp úr þurru. Síðan þá hafa misvísandi upplýsingar og alls kyns kenningar verið í gangi um hvarfið án þess að nein sönnunargögn hafi komið fram. Hvað sem því líður þá er þessi þota með 239 manneskjur um borð enn ófundin 15. mars 2014 07:00 Leitarflugvélar geta leitað í aðeins tvo tíma í senn Leitin að braki sem sást á gervitunglamyndum ástralskra yfirvalda hefur engan árangur borið. 22. mars 2014 10:23 Mögulegt brak fundið í Indlandshafi Skip streyma á leitarsvæðið og Bandaríkin senda sérstakt leitartæki, sem finnur svarta kassa. 24. mars 2014 10:34 Nýjar gervihnattamyndir sýna mögulegt flugvélabrak á floti Átta leitarflugvélar, búnar öflugum leitarbúnaði, voru sendar af stað í morgun til viðbótar þeim sem þegar fljúga yfir leitarsvæðinu. 23. mars 2014 13:20 Uppþot á blaðamannafundi vegna týndu flugvélarinnar Kona á miðjum aldri flutt á brott með valdi. 19. mars 2014 10:28 Brak úr vélinni mögulega fundið á Indlandshafi Ástralar telja sig mögulega hafa fundið brak á gervitunglamyndum sem gæti verið úr Boeing þotu Malaysian Airlines sem hvarf þann áttunda mars síðastliðinn með 239 manns innanborðs skömmu eftir flugtak frá Kuala Lumpur. 20. mars 2014 06:56 Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Fleiri fréttir Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Sjá meira
Aðstandendum farþega týndu flugvélarinnar frá Malasíu hefur verið boðinn flugmiði til Ástralíu og hafa þau verið beðin um að koma saman vegna óvænts blaðamannafundar sem hefst klukkan tvö. Fólkinu hefur borist skilaboð þar sem segir að nauðsynlegt sé að gera ráð fyrir því að MH370 hafi farist og enginn um borð hafi lifað af. „Við verðum að sætta okkur við að sönnunargögn bendi til að vélin hafi brotlent í suður-Indlandshafi.“ Ný gögn sýna fram á að flugvélinni hafi verið flogið suður og síðasta staðfesta staðsetning vélarinnar var í suður-Indlandshafi vestur af Perth. Miðað við útreikninga mun gæti flugvélin ekki hafa náð til flugvallar. Najib Razak, forsætisráðherra Malasíu, staðfesti á blaðamannafundi klukkan tvö að flugvélin hafi farist í hafinu. Tilkynningin byggði þó eingöngu á gervihnattagögnum sem breskir aðilar rannsökuðu. Ekki á mögulegu braki sem fannst í Indlandshafi í nótt og í morgun. Frekar upplýsingar verða gefnar á seinni blaðamannafundi í kvöld eða nótt að íslenskum tíma. Flugvélin týndist þann 8. mars á leiðinni milli Kuala Lumpur og Peking. Um borð voru 227 farþegar frá 15 löndum og tólf starsfmenn. Flestir farþeganna voru frá Kína. Samkvæmt fjölmiðlum sem voru með blaðamenn á fundinum fóru margir að gráta við þessar fréttir.Frá blaðamannafundinum.Vísir/AFPTilkynning forsætisráðherra Malasíu.SMS skilaboðin sem aðstandendur farþega vélarinnar fengu fyrr í dag. [View the story '(LIVE) MH370: Missing flight \'ended\' in Indian Ocean - Malaysian PM' on Storify]
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Utanríkisráðherra Malasíu: „Pólitík skiptir ekki máli“ Yfirvöld í Malasíu héldu blaðamannafund í Kúala Lúmpúr í morgun vegna týndu farþegaþotunnar. 18. mars 2014 10:16 Farþegaflugvélin breytti um stefnu Týnda Boeing-farþegaflugvélin í Malasíu breytti um stefnu. Samkvæmt ratsjá var hún komin hundruð kílómetra frá því svæði sem síðast var vitað um ferðir hennar. Ekkert er vitað um ástæðuna fyrir þessari dularfullu stefnubreytingu vélarinnar. 12. mars 2014 07:00 Dularfullt hvarf farþegaflugvélar Þegar flug MH370 hjá Malaysia Airlines hvarf af ratsjá í góðu veðri síðastliðið laugardagskvöld gat enginn útskýrt hvernig þessi Boeing 777-farþegaflugvél gat horfið að því er virtist upp úr þurru. Síðan þá hafa misvísandi upplýsingar og alls kyns kenningar verið í gangi um hvarfið án þess að nein sönnunargögn hafi komið fram. Hvað sem því líður þá er þessi þota með 239 manneskjur um borð enn ófundin 15. mars 2014 07:00 Leitarflugvélar geta leitað í aðeins tvo tíma í senn Leitin að braki sem sást á gervitunglamyndum ástralskra yfirvalda hefur engan árangur borið. 22. mars 2014 10:23 Mögulegt brak fundið í Indlandshafi Skip streyma á leitarsvæðið og Bandaríkin senda sérstakt leitartæki, sem finnur svarta kassa. 24. mars 2014 10:34 Nýjar gervihnattamyndir sýna mögulegt flugvélabrak á floti Átta leitarflugvélar, búnar öflugum leitarbúnaði, voru sendar af stað í morgun til viðbótar þeim sem þegar fljúga yfir leitarsvæðinu. 23. mars 2014 13:20 Uppþot á blaðamannafundi vegna týndu flugvélarinnar Kona á miðjum aldri flutt á brott með valdi. 19. mars 2014 10:28 Brak úr vélinni mögulega fundið á Indlandshafi Ástralar telja sig mögulega hafa fundið brak á gervitunglamyndum sem gæti verið úr Boeing þotu Malaysian Airlines sem hvarf þann áttunda mars síðastliðinn með 239 manns innanborðs skömmu eftir flugtak frá Kuala Lumpur. 20. mars 2014 06:56 Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Fleiri fréttir Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Sjá meira
Utanríkisráðherra Malasíu: „Pólitík skiptir ekki máli“ Yfirvöld í Malasíu héldu blaðamannafund í Kúala Lúmpúr í morgun vegna týndu farþegaþotunnar. 18. mars 2014 10:16
Farþegaflugvélin breytti um stefnu Týnda Boeing-farþegaflugvélin í Malasíu breytti um stefnu. Samkvæmt ratsjá var hún komin hundruð kílómetra frá því svæði sem síðast var vitað um ferðir hennar. Ekkert er vitað um ástæðuna fyrir þessari dularfullu stefnubreytingu vélarinnar. 12. mars 2014 07:00
Dularfullt hvarf farþegaflugvélar Þegar flug MH370 hjá Malaysia Airlines hvarf af ratsjá í góðu veðri síðastliðið laugardagskvöld gat enginn útskýrt hvernig þessi Boeing 777-farþegaflugvél gat horfið að því er virtist upp úr þurru. Síðan þá hafa misvísandi upplýsingar og alls kyns kenningar verið í gangi um hvarfið án þess að nein sönnunargögn hafi komið fram. Hvað sem því líður þá er þessi þota með 239 manneskjur um borð enn ófundin 15. mars 2014 07:00
Leitarflugvélar geta leitað í aðeins tvo tíma í senn Leitin að braki sem sást á gervitunglamyndum ástralskra yfirvalda hefur engan árangur borið. 22. mars 2014 10:23
Mögulegt brak fundið í Indlandshafi Skip streyma á leitarsvæðið og Bandaríkin senda sérstakt leitartæki, sem finnur svarta kassa. 24. mars 2014 10:34
Nýjar gervihnattamyndir sýna mögulegt flugvélabrak á floti Átta leitarflugvélar, búnar öflugum leitarbúnaði, voru sendar af stað í morgun til viðbótar þeim sem þegar fljúga yfir leitarsvæðinu. 23. mars 2014 13:20
Uppþot á blaðamannafundi vegna týndu flugvélarinnar Kona á miðjum aldri flutt á brott með valdi. 19. mars 2014 10:28
Brak úr vélinni mögulega fundið á Indlandshafi Ástralar telja sig mögulega hafa fundið brak á gervitunglamyndum sem gæti verið úr Boeing þotu Malaysian Airlines sem hvarf þann áttunda mars síðastliðinn með 239 manns innanborðs skömmu eftir flugtak frá Kuala Lumpur. 20. mars 2014 06:56