Ajax valtaði yfir AOPEL - öll úrslit kvöldsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. desember 2014 10:41 Davy Klaasen skoraði eitt. vísir/getty Bayern München, Man. City, Barcelona, PSG, Chelsea, Schalke, Porto og Shakhtar Donetsk eru öll komin áfram í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar, en riðlakeppninni lauk í kvöld. Hér að neðan má sjá öll úrslit og markaskorara kvöldsins. Bayern var búið að tryggja sér sigurinn í E-riðli, en það er Manchester City sem fylgir Þýskalandsmeisturunum í 16 liða úrslitin eftir 2-0 sigur í úrslitaleik um annað sætið gegn Roma. Rómverjar fara í Evrópudeildina en CSKA hefur lokið þátttöku í Evrópu í ár. Barcelona vann 3-1 sigur á PSG í úrslitaleiknum um efsta sætið í F-riðli þar sem fjórar af skærustu fótboltastjörnum heims; Zlatan, Messi, Neymar og Suárez, voru allir á skotskónum. Þetta er níunda árið í röð sem Barcelona vinnur sinn riðil. Ajax valtaði yfir AOPEL í úrslitaleik um sæti í Evrópudeildinni. Chelsea hafði lítið fyrir því að vinna Sporting, 3-1, og eyðileggja þannig draum portúgalska liðsins. Það varð af sæti í 16 liða úrslitum því Schalke vann Maribor, 1-0, og fer áfram með Chelsea. Sporting fer í Evrópudeildina. Engin spenna var í H-riðli þar sem Porto var búið að tryggja sér sigur í riðlinum og Shakhtar annað sætið. Bilbao vann BATE og fer í Evrópudeildina.E-RIÐILL Bayern - CSKA Moskva 3-0 1-0 Thomas Müller (18., víti.), 2-0 Sebastian Rode (84.), 3-0 Mario Gotze (90.). Roma - Man. City 0-2 0-1 Samir Nasri (60.), 2-0 Pablo Zabaleta (86.).F-RIÐILL Ajax - AOPEL 4-0 1-0 Lasse Schöne (45.), 2-0 Lasse Schöne (50.), 3-0 Davy Klaasen (53.), 4-0 Arek Milik (74.). Barcelona - PSG 3-1 0-1 Zlatan Ibrahimovic (15.), 1-1 Lionel Messi (19.), 2-1 Neymar (42.), Luis Suárez (77.).G-RIÐILL Chelsea - Sporting 3-1 1-0 Cesc Fábregas (8., víti.), 2-0 André Schürrle (16.), 2-1 Jonathan Silva (50.), John Obi Mikel (56.). Maribor - Schalke 0-1 0-1 Max Meyer (61.).H-RIÐILL Athletic Bilbao - BATE Borisov 2-0 1-0 Mikael San José (47.), Markel Susaeta (88.). Porto - Shakhtar Donetsk 1-1 0-1 Taras Stepanenko (50.), 1-1 Vincent Aboubakar (87.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Bayern München, Man. City, Barcelona, PSG, Chelsea, Schalke, Porto og Shakhtar Donetsk eru öll komin áfram í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar, en riðlakeppninni lauk í kvöld. Hér að neðan má sjá öll úrslit og markaskorara kvöldsins. Bayern var búið að tryggja sér sigurinn í E-riðli, en það er Manchester City sem fylgir Þýskalandsmeisturunum í 16 liða úrslitin eftir 2-0 sigur í úrslitaleik um annað sætið gegn Roma. Rómverjar fara í Evrópudeildina en CSKA hefur lokið þátttöku í Evrópu í ár. Barcelona vann 3-1 sigur á PSG í úrslitaleiknum um efsta sætið í F-riðli þar sem fjórar af skærustu fótboltastjörnum heims; Zlatan, Messi, Neymar og Suárez, voru allir á skotskónum. Þetta er níunda árið í röð sem Barcelona vinnur sinn riðil. Ajax valtaði yfir AOPEL í úrslitaleik um sæti í Evrópudeildinni. Chelsea hafði lítið fyrir því að vinna Sporting, 3-1, og eyðileggja þannig draum portúgalska liðsins. Það varð af sæti í 16 liða úrslitum því Schalke vann Maribor, 1-0, og fer áfram með Chelsea. Sporting fer í Evrópudeildina. Engin spenna var í H-riðli þar sem Porto var búið að tryggja sér sigur í riðlinum og Shakhtar annað sætið. Bilbao vann BATE og fer í Evrópudeildina.E-RIÐILL Bayern - CSKA Moskva 3-0 1-0 Thomas Müller (18., víti.), 2-0 Sebastian Rode (84.), 3-0 Mario Gotze (90.). Roma - Man. City 0-2 0-1 Samir Nasri (60.), 2-0 Pablo Zabaleta (86.).F-RIÐILL Ajax - AOPEL 4-0 1-0 Lasse Schöne (45.), 2-0 Lasse Schöne (50.), 3-0 Davy Klaasen (53.), 4-0 Arek Milik (74.). Barcelona - PSG 3-1 0-1 Zlatan Ibrahimovic (15.), 1-1 Lionel Messi (19.), 2-1 Neymar (42.), Luis Suárez (77.).G-RIÐILL Chelsea - Sporting 3-1 1-0 Cesc Fábregas (8., víti.), 2-0 André Schürrle (16.), 2-1 Jonathan Silva (50.), John Obi Mikel (56.). Maribor - Schalke 0-1 0-1 Max Meyer (61.).H-RIÐILL Athletic Bilbao - BATE Borisov 2-0 1-0 Mikael San José (47.), Markel Susaeta (88.). Porto - Shakhtar Donetsk 1-1 0-1 Taras Stepanenko (50.), 1-1 Vincent Aboubakar (87.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira