Í ályktun segir að fundurinn harmi skemmdarverkin og bæjaryfirvöld eigi að hafa frumkvæði að uppbyggingu menningarverðmæta í bænum og standi fyrir húsakönnun í Bolungarvík. Pálmi Gestsson leikari tók meðal annars til máls á fundinum. Samkvæmt Pálma var ályktunin samþykkt með áköfu lófaklappi viðstaddra.

