Minjavörður gerir ráð fyrir því að húsið verði gert upp Samúel Karl Ólason skrifar 15. júlí 2014 17:15 Sigurður Gíslason, Þór Hjaltalín og Pálmi Gestsson við húsið í morgun. Vísir/Hafþór „Það sem ég sá er í rauninni að húsið er betur farið en ég átti von á. Það er líka meira varðveitt í því en ég átti von á. Ég hafði heyrt að mörgu hefði verið skipt út en það er ekki. Það er margt upprunalegt í húsinu,“ segir Þór Hjaltalín, minjavörður Vesturlands. „Ég er hér í Bolungarvík fyrst og fremst til að afla gagna. Bæði varðandi húsið og sögu þess og svo skoða ástand hússins.“ Hann skoðaði húsið að Aðalstræti 16 í Bolungarvík í morgun, en það varð frægt í síðustu viku þegar Valdimar Lúðvík Gíslason skemmdi það með vinnuvél. Varðandi upprunalega hluti í húsinu nefnir Þór að upprunalegan panil sé enn að finna þár ásamt öðru. Hann segir einnig að sé húsið borið saman við lýsingu Vilmundar Jónssonar, landlæknis, af húsinu á Látrum í Aðalvík, sé ljóst að þetta sé upprunaleg gerð hússins.„Það hafa orðið á því töluverðar skemmdir, eins og menn sjá á myndum. Það versta í þessu er kannski það að skorsteinninn hafi verið brotinn. Því miður.“ Þór segir mikinn burð vera í skorsteininum og í raun hafi það bjargað húsinu að hann skyldi hafa stoppað á millivegg. „Ef hann hefði farið alveg niður hefði hann hugsanlega rifið þakið með sér. Þá hefði verið mikið minna eftir af húsinu. Þessi milliveggur hefur bjargað húsinu en skorsteinninn liggur og togar í þakið. Það er spurning hvort það þurfi ekki að rétta á þessu fyrir veturinn,“ segir Þór.Húsið er í fínu standi „Við gátum tekið múklæðningu aðeins utan af húsinu og undir henni er viðurinn merkilega heill og ófúinn. Það er aðeins fúi neðst í borðunum við fótstykkið. Að öðru leyti er þetta í fínu standi. Kjallarinn sömuleiðis. Þetta er góður hlaðinn grunnur sem hefur verið múraður að innan. Hann er þurr og fínn, þannig að golfbitar og annað er einnig í fínu standi.“ „Ég á ekki von á öðru en að menn ráðist í það að gera húsið upp og laga það. Þetta er ekki það stórt hús og það gætu margir ráðist í þetta verk og gert það vel,“ segir Þór. Hann tekur þó fram að bærinn eigi húsið og ekki er komið í ljós hvað menn vilji gera með það. Nokkrir aðilar hafa undanfarin ár lýst yfir áhuga á því að taka við húsinu. „Oft er nú með svona hús að það þarf að finna þeim hlutverk og einhverja sem vilja taka þau að sér og tryggja varðveislu þeirra. Það held ég að sé ekki vandamálið í þessu tilfelli.“Þannig að húsið lítur í raun merkilega vel út? „Já það er niðurstaðan. Nú er ég bara að ganga frá minni skýrslu og svo förum við á Minjastofnun yfir næstu skref. Það verður unnið áfram í málinu.“ Þór mun vera með erindi á opnum fundi í félagsheimilinu í Bolungarvík í kvöld undir nafninu: Friðun húsa og lagaumhverfi. Tengdar fréttir "Megum ekki gleyma því að þetta er okkar saga“ Pálmi Gestsson, leikari,stendur fyrir opnum fundi í Bolungarvík annað kvöld. Tilgangur fundarins er að ræða um friðun gamalla húsa og sögulegra minja í bænum. 14. júlí 2014 22:36 „Húsið er nákvæmlega eins og það var í Aðalvík“ Sigurður Gíslason fæddist í húsi sem skemmt var í Bolungarvík á dögunum. 15. júlí 2014 14:45 105 ára gamalt hús skemmt í skjóli nætur Vinnuvél var notuð í nótt til að stórskemma hús í Bolungarvík, sem byggt var árið 1909. 7. júlí 2014 11:47 „Ég er með góðan málstað, því ég er að verja fólk“ Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt friðað hús í Bolungarvík. 9. júlí 2014 14:43 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
„Það sem ég sá er í rauninni að húsið er betur farið en ég átti von á. Það er líka meira varðveitt í því en ég átti von á. Ég hafði heyrt að mörgu hefði verið skipt út en það er ekki. Það er margt upprunalegt í húsinu,“ segir Þór Hjaltalín, minjavörður Vesturlands. „Ég er hér í Bolungarvík fyrst og fremst til að afla gagna. Bæði varðandi húsið og sögu þess og svo skoða ástand hússins.“ Hann skoðaði húsið að Aðalstræti 16 í Bolungarvík í morgun, en það varð frægt í síðustu viku þegar Valdimar Lúðvík Gíslason skemmdi það með vinnuvél. Varðandi upprunalega hluti í húsinu nefnir Þór að upprunalegan panil sé enn að finna þár ásamt öðru. Hann segir einnig að sé húsið borið saman við lýsingu Vilmundar Jónssonar, landlæknis, af húsinu á Látrum í Aðalvík, sé ljóst að þetta sé upprunaleg gerð hússins.„Það hafa orðið á því töluverðar skemmdir, eins og menn sjá á myndum. Það versta í þessu er kannski það að skorsteinninn hafi verið brotinn. Því miður.“ Þór segir mikinn burð vera í skorsteininum og í raun hafi það bjargað húsinu að hann skyldi hafa stoppað á millivegg. „Ef hann hefði farið alveg niður hefði hann hugsanlega rifið þakið með sér. Þá hefði verið mikið minna eftir af húsinu. Þessi milliveggur hefur bjargað húsinu en skorsteinninn liggur og togar í þakið. Það er spurning hvort það þurfi ekki að rétta á þessu fyrir veturinn,“ segir Þór.Húsið er í fínu standi „Við gátum tekið múklæðningu aðeins utan af húsinu og undir henni er viðurinn merkilega heill og ófúinn. Það er aðeins fúi neðst í borðunum við fótstykkið. Að öðru leyti er þetta í fínu standi. Kjallarinn sömuleiðis. Þetta er góður hlaðinn grunnur sem hefur verið múraður að innan. Hann er þurr og fínn, þannig að golfbitar og annað er einnig í fínu standi.“ „Ég á ekki von á öðru en að menn ráðist í það að gera húsið upp og laga það. Þetta er ekki það stórt hús og það gætu margir ráðist í þetta verk og gert það vel,“ segir Þór. Hann tekur þó fram að bærinn eigi húsið og ekki er komið í ljós hvað menn vilji gera með það. Nokkrir aðilar hafa undanfarin ár lýst yfir áhuga á því að taka við húsinu. „Oft er nú með svona hús að það þarf að finna þeim hlutverk og einhverja sem vilja taka þau að sér og tryggja varðveislu þeirra. Það held ég að sé ekki vandamálið í þessu tilfelli.“Þannig að húsið lítur í raun merkilega vel út? „Já það er niðurstaðan. Nú er ég bara að ganga frá minni skýrslu og svo förum við á Minjastofnun yfir næstu skref. Það verður unnið áfram í málinu.“ Þór mun vera með erindi á opnum fundi í félagsheimilinu í Bolungarvík í kvöld undir nafninu: Friðun húsa og lagaumhverfi.
Tengdar fréttir "Megum ekki gleyma því að þetta er okkar saga“ Pálmi Gestsson, leikari,stendur fyrir opnum fundi í Bolungarvík annað kvöld. Tilgangur fundarins er að ræða um friðun gamalla húsa og sögulegra minja í bænum. 14. júlí 2014 22:36 „Húsið er nákvæmlega eins og það var í Aðalvík“ Sigurður Gíslason fæddist í húsi sem skemmt var í Bolungarvík á dögunum. 15. júlí 2014 14:45 105 ára gamalt hús skemmt í skjóli nætur Vinnuvél var notuð í nótt til að stórskemma hús í Bolungarvík, sem byggt var árið 1909. 7. júlí 2014 11:47 „Ég er með góðan málstað, því ég er að verja fólk“ Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt friðað hús í Bolungarvík. 9. júlí 2014 14:43 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
"Megum ekki gleyma því að þetta er okkar saga“ Pálmi Gestsson, leikari,stendur fyrir opnum fundi í Bolungarvík annað kvöld. Tilgangur fundarins er að ræða um friðun gamalla húsa og sögulegra minja í bænum. 14. júlí 2014 22:36
„Húsið er nákvæmlega eins og það var í Aðalvík“ Sigurður Gíslason fæddist í húsi sem skemmt var í Bolungarvík á dögunum. 15. júlí 2014 14:45
105 ára gamalt hús skemmt í skjóli nætur Vinnuvél var notuð í nótt til að stórskemma hús í Bolungarvík, sem byggt var árið 1909. 7. júlí 2014 11:47
„Ég er með góðan málstað, því ég er að verja fólk“ Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt friðað hús í Bolungarvík. 9. júlí 2014 14:43