„Húsið er nákvæmlega eins og það var í Aðalvík“ Samúel Karl Ólason skrifar 15. júlí 2014 14:45 Frá skoðun hússins í morgun. Vísir/Hafþór Húsið í Bolungarvík sem Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt aðfaranótt mánudagsins 7. júlí, er í betra ástandi en haldið var. Minjavörður Norðvesturlands skoðaði húsið í dag. Sigurður Gíslason skoðaði það einnig en hann fæddist þar árið 1922 og starfaði lengi sem byggingafulltrúi í Kópavogi. Hann mun halda erindi á opnum fundi í félagsheimilinum í Bolungarvík í kvöld, um sögu hússins. „Þetta er svolítið sérstakt hús. Það er verið að hrópa það út að það sé byggt úr rusli frá Aðalvík. Faðir minn reif húsið 1919 og þá voru tíu ár frá því það var byggt. Mér finnst líklegt að hann hafi sjálfur byggt það upphaflega. Hann var húsasmiður og fluttist til Aðalvíkur sama ár og húsið var byggt, 1909,“ segir Sigurður í samtali við Visi. „Ég er að giska á það miðað við þær upplýsingar sem ég hef grafið upp, að hann hafi byggt það sjálfur og því var mjög auðvelt fyrir hann að rífa það.“Sigurður Gíslason fæddist í húsinu á Aðalstræti 16 í Bolungarvík.Vísir/HafþórSama hús og í Aðalvík Valdimar Lúðvík hélt því fram að húsið ætti engan rétt á staðnum þar sem það hafi verið flutt þangað í pörtum frá Aðalvík. Hann sagði einnig að tvisvar hefði verið byggt við húsið. Sigurður segir húsið hafa verið byggt í Bolungarvík, nákvæmlega eins og það hafi verið byggt í Aðalvík. „Húsið er nákvæmlega eins og það var í Aðalvík. Ég er með lýsingu á því úr bók sem Vilmundur Jónsson, landlæknir, skrifaði. Þar er húsinu lýst,“segir Sigurður „Það er alveg nákvæmlega eins og því er lýst. Varðandi seinni tíma viðbyggingar. Þá er það tómt kjaftæði. Ég veit allt um það því ég fæddist þarna og var þar til ég var átta ára gamall. Það var aldrei byggt við það.“ Tengdar fréttir "Megum ekki gleyma því að þetta er okkar saga“ Pálmi Gestsson, leikari,stendur fyrir opnum fundi í Bolungarvík annað kvöld. Tilgangur fundarins er að ræða um friðun gamalla húsa og sögulegra minja í bænum. 14. júlí 2014 22:36 105 ára gamalt hús skemmt í skjóli nætur Vinnuvél var notuð í nótt til að stórskemma hús í Bolungarvík, sem byggt var árið 1909. 7. júlí 2014 11:47 „Ég er með góðan málstað, því ég er að verja fólk“ Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt friðað hús í Bolungarvík. 9. júlí 2014 14:43 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
Húsið í Bolungarvík sem Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt aðfaranótt mánudagsins 7. júlí, er í betra ástandi en haldið var. Minjavörður Norðvesturlands skoðaði húsið í dag. Sigurður Gíslason skoðaði það einnig en hann fæddist þar árið 1922 og starfaði lengi sem byggingafulltrúi í Kópavogi. Hann mun halda erindi á opnum fundi í félagsheimilinum í Bolungarvík í kvöld, um sögu hússins. „Þetta er svolítið sérstakt hús. Það er verið að hrópa það út að það sé byggt úr rusli frá Aðalvík. Faðir minn reif húsið 1919 og þá voru tíu ár frá því það var byggt. Mér finnst líklegt að hann hafi sjálfur byggt það upphaflega. Hann var húsasmiður og fluttist til Aðalvíkur sama ár og húsið var byggt, 1909,“ segir Sigurður í samtali við Visi. „Ég er að giska á það miðað við þær upplýsingar sem ég hef grafið upp, að hann hafi byggt það sjálfur og því var mjög auðvelt fyrir hann að rífa það.“Sigurður Gíslason fæddist í húsinu á Aðalstræti 16 í Bolungarvík.Vísir/HafþórSama hús og í Aðalvík Valdimar Lúðvík hélt því fram að húsið ætti engan rétt á staðnum þar sem það hafi verið flutt þangað í pörtum frá Aðalvík. Hann sagði einnig að tvisvar hefði verið byggt við húsið. Sigurður segir húsið hafa verið byggt í Bolungarvík, nákvæmlega eins og það hafi verið byggt í Aðalvík. „Húsið er nákvæmlega eins og það var í Aðalvík. Ég er með lýsingu á því úr bók sem Vilmundur Jónsson, landlæknir, skrifaði. Þar er húsinu lýst,“segir Sigurður „Það er alveg nákvæmlega eins og því er lýst. Varðandi seinni tíma viðbyggingar. Þá er það tómt kjaftæði. Ég veit allt um það því ég fæddist þarna og var þar til ég var átta ára gamall. Það var aldrei byggt við það.“
Tengdar fréttir "Megum ekki gleyma því að þetta er okkar saga“ Pálmi Gestsson, leikari,stendur fyrir opnum fundi í Bolungarvík annað kvöld. Tilgangur fundarins er að ræða um friðun gamalla húsa og sögulegra minja í bænum. 14. júlí 2014 22:36 105 ára gamalt hús skemmt í skjóli nætur Vinnuvél var notuð í nótt til að stórskemma hús í Bolungarvík, sem byggt var árið 1909. 7. júlí 2014 11:47 „Ég er með góðan málstað, því ég er að verja fólk“ Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt friðað hús í Bolungarvík. 9. júlí 2014 14:43 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
"Megum ekki gleyma því að þetta er okkar saga“ Pálmi Gestsson, leikari,stendur fyrir opnum fundi í Bolungarvík annað kvöld. Tilgangur fundarins er að ræða um friðun gamalla húsa og sögulegra minja í bænum. 14. júlí 2014 22:36
105 ára gamalt hús skemmt í skjóli nætur Vinnuvél var notuð í nótt til að stórskemma hús í Bolungarvík, sem byggt var árið 1909. 7. júlí 2014 11:47
„Ég er með góðan málstað, því ég er að verja fólk“ Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt friðað hús í Bolungarvík. 9. júlí 2014 14:43