„Húsið er nákvæmlega eins og það var í Aðalvík“ Samúel Karl Ólason skrifar 15. júlí 2014 14:45 Frá skoðun hússins í morgun. Vísir/Hafþór Húsið í Bolungarvík sem Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt aðfaranótt mánudagsins 7. júlí, er í betra ástandi en haldið var. Minjavörður Norðvesturlands skoðaði húsið í dag. Sigurður Gíslason skoðaði það einnig en hann fæddist þar árið 1922 og starfaði lengi sem byggingafulltrúi í Kópavogi. Hann mun halda erindi á opnum fundi í félagsheimilinum í Bolungarvík í kvöld, um sögu hússins. „Þetta er svolítið sérstakt hús. Það er verið að hrópa það út að það sé byggt úr rusli frá Aðalvík. Faðir minn reif húsið 1919 og þá voru tíu ár frá því það var byggt. Mér finnst líklegt að hann hafi sjálfur byggt það upphaflega. Hann var húsasmiður og fluttist til Aðalvíkur sama ár og húsið var byggt, 1909,“ segir Sigurður í samtali við Visi. „Ég er að giska á það miðað við þær upplýsingar sem ég hef grafið upp, að hann hafi byggt það sjálfur og því var mjög auðvelt fyrir hann að rífa það.“Sigurður Gíslason fæddist í húsinu á Aðalstræti 16 í Bolungarvík.Vísir/HafþórSama hús og í Aðalvík Valdimar Lúðvík hélt því fram að húsið ætti engan rétt á staðnum þar sem það hafi verið flutt þangað í pörtum frá Aðalvík. Hann sagði einnig að tvisvar hefði verið byggt við húsið. Sigurður segir húsið hafa verið byggt í Bolungarvík, nákvæmlega eins og það hafi verið byggt í Aðalvík. „Húsið er nákvæmlega eins og það var í Aðalvík. Ég er með lýsingu á því úr bók sem Vilmundur Jónsson, landlæknir, skrifaði. Þar er húsinu lýst,“segir Sigurður „Það er alveg nákvæmlega eins og því er lýst. Varðandi seinni tíma viðbyggingar. Þá er það tómt kjaftæði. Ég veit allt um það því ég fæddist þarna og var þar til ég var átta ára gamall. Það var aldrei byggt við það.“ Tengdar fréttir "Megum ekki gleyma því að þetta er okkar saga“ Pálmi Gestsson, leikari,stendur fyrir opnum fundi í Bolungarvík annað kvöld. Tilgangur fundarins er að ræða um friðun gamalla húsa og sögulegra minja í bænum. 14. júlí 2014 22:36 105 ára gamalt hús skemmt í skjóli nætur Vinnuvél var notuð í nótt til að stórskemma hús í Bolungarvík, sem byggt var árið 1909. 7. júlí 2014 11:47 „Ég er með góðan málstað, því ég er að verja fólk“ Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt friðað hús í Bolungarvík. 9. júlí 2014 14:43 Mest lesið „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent Fleiri fréttir Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Sjá meira
Húsið í Bolungarvík sem Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt aðfaranótt mánudagsins 7. júlí, er í betra ástandi en haldið var. Minjavörður Norðvesturlands skoðaði húsið í dag. Sigurður Gíslason skoðaði það einnig en hann fæddist þar árið 1922 og starfaði lengi sem byggingafulltrúi í Kópavogi. Hann mun halda erindi á opnum fundi í félagsheimilinum í Bolungarvík í kvöld, um sögu hússins. „Þetta er svolítið sérstakt hús. Það er verið að hrópa það út að það sé byggt úr rusli frá Aðalvík. Faðir minn reif húsið 1919 og þá voru tíu ár frá því það var byggt. Mér finnst líklegt að hann hafi sjálfur byggt það upphaflega. Hann var húsasmiður og fluttist til Aðalvíkur sama ár og húsið var byggt, 1909,“ segir Sigurður í samtali við Visi. „Ég er að giska á það miðað við þær upplýsingar sem ég hef grafið upp, að hann hafi byggt það sjálfur og því var mjög auðvelt fyrir hann að rífa það.“Sigurður Gíslason fæddist í húsinu á Aðalstræti 16 í Bolungarvík.Vísir/HafþórSama hús og í Aðalvík Valdimar Lúðvík hélt því fram að húsið ætti engan rétt á staðnum þar sem það hafi verið flutt þangað í pörtum frá Aðalvík. Hann sagði einnig að tvisvar hefði verið byggt við húsið. Sigurður segir húsið hafa verið byggt í Bolungarvík, nákvæmlega eins og það hafi verið byggt í Aðalvík. „Húsið er nákvæmlega eins og það var í Aðalvík. Ég er með lýsingu á því úr bók sem Vilmundur Jónsson, landlæknir, skrifaði. Þar er húsinu lýst,“segir Sigurður „Það er alveg nákvæmlega eins og því er lýst. Varðandi seinni tíma viðbyggingar. Þá er það tómt kjaftæði. Ég veit allt um það því ég fæddist þarna og var þar til ég var átta ára gamall. Það var aldrei byggt við það.“
Tengdar fréttir "Megum ekki gleyma því að þetta er okkar saga“ Pálmi Gestsson, leikari,stendur fyrir opnum fundi í Bolungarvík annað kvöld. Tilgangur fundarins er að ræða um friðun gamalla húsa og sögulegra minja í bænum. 14. júlí 2014 22:36 105 ára gamalt hús skemmt í skjóli nætur Vinnuvél var notuð í nótt til að stórskemma hús í Bolungarvík, sem byggt var árið 1909. 7. júlí 2014 11:47 „Ég er með góðan málstað, því ég er að verja fólk“ Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt friðað hús í Bolungarvík. 9. júlí 2014 14:43 Mest lesið „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent Fleiri fréttir Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Sjá meira
"Megum ekki gleyma því að þetta er okkar saga“ Pálmi Gestsson, leikari,stendur fyrir opnum fundi í Bolungarvík annað kvöld. Tilgangur fundarins er að ræða um friðun gamalla húsa og sögulegra minja í bænum. 14. júlí 2014 22:36
105 ára gamalt hús skemmt í skjóli nætur Vinnuvél var notuð í nótt til að stórskemma hús í Bolungarvík, sem byggt var árið 1909. 7. júlí 2014 11:47
„Ég er með góðan málstað, því ég er að verja fólk“ Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt friðað hús í Bolungarvík. 9. júlí 2014 14:43