Pirlo gefur áfram kost á sér | Balotelli ekki í hópnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2014 13:00 Samband Conte og Pirlo þykir með eindæmum gott. Vísir/Getty Andrea Pirlo hefur ákveðið að gefa áfram kost á sér í ítalska landsliðið. Pirlo tilkynnti fyrir HM í Brasilíu að hann ætlaði að hætta með landsliðinu að mótinu loknu. En eftir að Antonio Conte var ráðinn landsliðsþjálfari virðist Pirlo hafa snúist hugur, en hann spilaði þrjú tímabil undir stjórn Conte hjá Juventus. Pirlo getur hins vegar ekki verið með þegar Ítalía mætir Hollandi og Noregi á næstu dögum vegna meiðsla í mjöðm. Pirlo gæti aftur á móti verið orðinn klár þegar Ítalía mætir Aserbaídsjan og Möltu í næsta mánuði.Balotelli hlaut ekki náð fyrir augum nýja landsliðsþjálfarans.Vísir/GettyConte valdi Mario Balotelli, leikmann Liverpool, ekki í hópinn sem mætir Hollandi og Noregi. Þjálfarinn þvertók fyrir það hann væri að senda framherjanum óstýrláta einhver skilaboð með því að velja hann ekki í hópinn. „Við völdum hópinn út frá því sem við höfum séð til leikmannanna,“ sagði Conte eftir að hópurinn var tilkynntur. „Eru þetta skilaboð? Ég þarf ekki að senda nein skilaboð. Þeir sem þekkja mig vita hvernig ég vinn - það er enginn sem fær neitt ókeypis hjá mér.“Ítalski hópurinn er annars þannig skipaður:Markverðir: Gianluigi Buffon (Juventus), Daniele Padelli (Torino), Mattia Perin (Genoa), Salvatore Sirigu (PSG).Varnarmenn: Davide Astori (Roma), Christian Maggio (Napoli), Leonardo Bonucci (Juventus), Giorgio Chiellini (Juventus), Mattia De Sciglio (Milan), Angelo Ogbonna (Juventus), Andrea Ranocchia (Inter), Matteo Darmian (Torino), Manuel Pasqual (Fiorentina).Miðjumenn: Antonio Candreva (Lazio), Daniele De Rossi (Roma), Alessandro Florenzi (Roma), Emmanuele Giaccherini (Sunderland), Claudio Marchisio (Juventus), Marco Parolo (Lazio), Andrea Poli (Milan), Marco Verratti (PSG).Framherjar: Mattia Destro (Roma), Stephan El Shaarawy (Milan), Sebastian Giovinco (Juventus), Ciro Immobile (Borussia Dortmund), Fabio Quagliarella (Torino), Simone Zaza (Sassuolo). Ítalski boltinn Tengdar fréttir Conte tekur við Ítalíu Antonio Conte verður næsti landsliðsþjálfari Ítalíu. 15. ágúst 2014 09:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Sjá meira
Andrea Pirlo hefur ákveðið að gefa áfram kost á sér í ítalska landsliðið. Pirlo tilkynnti fyrir HM í Brasilíu að hann ætlaði að hætta með landsliðinu að mótinu loknu. En eftir að Antonio Conte var ráðinn landsliðsþjálfari virðist Pirlo hafa snúist hugur, en hann spilaði þrjú tímabil undir stjórn Conte hjá Juventus. Pirlo getur hins vegar ekki verið með þegar Ítalía mætir Hollandi og Noregi á næstu dögum vegna meiðsla í mjöðm. Pirlo gæti aftur á móti verið orðinn klár þegar Ítalía mætir Aserbaídsjan og Möltu í næsta mánuði.Balotelli hlaut ekki náð fyrir augum nýja landsliðsþjálfarans.Vísir/GettyConte valdi Mario Balotelli, leikmann Liverpool, ekki í hópinn sem mætir Hollandi og Noregi. Þjálfarinn þvertók fyrir það hann væri að senda framherjanum óstýrláta einhver skilaboð með því að velja hann ekki í hópinn. „Við völdum hópinn út frá því sem við höfum séð til leikmannanna,“ sagði Conte eftir að hópurinn var tilkynntur. „Eru þetta skilaboð? Ég þarf ekki að senda nein skilaboð. Þeir sem þekkja mig vita hvernig ég vinn - það er enginn sem fær neitt ókeypis hjá mér.“Ítalski hópurinn er annars þannig skipaður:Markverðir: Gianluigi Buffon (Juventus), Daniele Padelli (Torino), Mattia Perin (Genoa), Salvatore Sirigu (PSG).Varnarmenn: Davide Astori (Roma), Christian Maggio (Napoli), Leonardo Bonucci (Juventus), Giorgio Chiellini (Juventus), Mattia De Sciglio (Milan), Angelo Ogbonna (Juventus), Andrea Ranocchia (Inter), Matteo Darmian (Torino), Manuel Pasqual (Fiorentina).Miðjumenn: Antonio Candreva (Lazio), Daniele De Rossi (Roma), Alessandro Florenzi (Roma), Emmanuele Giaccherini (Sunderland), Claudio Marchisio (Juventus), Marco Parolo (Lazio), Andrea Poli (Milan), Marco Verratti (PSG).Framherjar: Mattia Destro (Roma), Stephan El Shaarawy (Milan), Sebastian Giovinco (Juventus), Ciro Immobile (Borussia Dortmund), Fabio Quagliarella (Torino), Simone Zaza (Sassuolo).
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Conte tekur við Ítalíu Antonio Conte verður næsti landsliðsþjálfari Ítalíu. 15. ágúst 2014 09:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Sjá meira