Dýrt að stytta biðlista Landspítalans eftir verkfallið Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 29. nóvember 2014 13:28 Forstjóri Landspítalans fagnar því að ríkið ætli að leggja einum milljarði króna meira til rekstur spítalans en áformað var. Vísir/GVA/LSH Tilkynnt var í vikunni að í tillögum ríkisstjórnarinnar fyrir aðra umræðu fjárlaganna sé gert ráð fyrir að Landspítalinn fái einn milljarð króna til viðbótar í rekstur spítalans. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir þetta ánægjulegt en spítalinn þurfi þó meira fé. „Það eru ekki öll kurl komin til grafar varðandi það hvar kostnaður á ákveðnum liðum fellur, hjá okkur eða Sjúkratryggingum, sem mun hafa áhrif á þetta,“ segir Páll. Ljóst sé að gæta þurfi aðhalds. „Við verðum að fá fé í ákveðna viðhaldsþætti, meðal annars það að kaupa nýja vararafstöð fyrir Fossvog sem kostar á annað hundrað milljónir. Það hrundi tölvukerfi hjá okkur í tvo tíma í síðustu viku. Það tengdist vandræðum vegna diskastæðna þannig að við þurfum að fá fé í það. Það er alveg ljóst að við þurfum að setja fé í ákveðin mikilvæg viðhaldsverkefni og taka til dæmis fé úr rekstri. Á sama tíma er náttúrulega mjög ánægjulegt að fá þetta fé,“ segir Páll. Páll segir læknadeiluna hafa raskað starfsemi spítalans mikið. Kostnaðarsamt geti orðið að vinna upp þá þá löngu biðlista eftir aðgerðum sem myndast hafa á meðan á verkfallinu hefur staðið. Aflýsa hefur þurft 421 skurðaðgerð vegna verkfallsins auk þess sem fresta hefur þurft hjartaþræðingum, kransæðamyndatökum og magaspeglunum. Páll segir að um fjörutíu aðgerðum hafi verið frestað þá daga sem starfsemi á skurðdeildum hafi að mestu legið niðri. „Það er alveg ljóst að við þurfum að ráðast í það að forgangsraða fólki þannig að fólk sé ekki í hættu vegna þess að það bíði of lengi eftir að aðgerðum og því að hitta lækni,“ segir Páll. Páll segir erfitt að leggja mat á það hversu langan tíma það geti tekið að vinna niður biðlistana eftir að verkfalli lýkur. „Það fer náttúrulega líka eftir því að hve miklu leyti við fáum svigrúm og fjármagn þá til þess að ganga í að taka niður biðlista eftir að verkfallinu lýkur,“ segir Páll. Tengdar fréttir Sér fram á áframhaldandi verkfallsaðgerðir hjá læknum Læknar á rannsóknar-, kvenna-, og barnasviði Landspítalans leggja niður störf á miðnætti. 16. nóvember 2014 13:54 „Læknar eiga engra annarra kosta völ“ Félag læknanema lýsir yfir vonbrigðum vegna pattstöðu samningaviðræðna ríkissáttasemjara, Læknafélags Íslands og Skurðlæknafélags Íslands. 9. nóvember 2014 21:52 Loks þokar í samkomulagsátt Formaður samninganefndar lækna segir samningafund í dag hafa gengið ágætlega en enn sé nokkuð í að samningar takist. 28. nóvember 2014 19:18 Læknar munu segja upp semjist ekki fyrir áramót Formaður samninganefndar lækna segir mikla hættu á að fjöldi lækna segi upp störfum hjá spítalanum verði ekki samið fyrir áramót. Verkfallsaðgerðir lækna hefjast á ný á miðnætti í kvöld, þar sem læknar á rannsóknar, kvenna- og barnadeildum Landspítalans leggja niður störf. 16. nóvember 2014 19:20 „Staðan er sú að mánaðarlaun okkar fyrir fulla vinnu á Íslandi duga okkur ekki til framfærslu“ Tveir læknar á Landspítalanum birtu uppsagnarbréf sín á Facebook í gærkvöldi. 28. nóvember 2014 10:14 Segir ógerlegt fyrir ríkisstjórnina að verða við kröfum lækna Kári Stefánsson segir það geti sett samfélagið á hliðina að ganga að kröfum um 30-50 prósenta launahækkanir. 16. nóvember 2014 14:09 Segir samninganefnd ríkisins þurfa víðtækara umboð Formaður Læknafélags Íslands segir samninganefnd ríkisins ekki hafa nægjanlegt umboð til að koma til móts við kröfur lækna. 18. nóvember 2014 13:17 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Fleiri fréttir Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Sjá meira
Tilkynnt var í vikunni að í tillögum ríkisstjórnarinnar fyrir aðra umræðu fjárlaganna sé gert ráð fyrir að Landspítalinn fái einn milljarð króna til viðbótar í rekstur spítalans. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir þetta ánægjulegt en spítalinn þurfi þó meira fé. „Það eru ekki öll kurl komin til grafar varðandi það hvar kostnaður á ákveðnum liðum fellur, hjá okkur eða Sjúkratryggingum, sem mun hafa áhrif á þetta,“ segir Páll. Ljóst sé að gæta þurfi aðhalds. „Við verðum að fá fé í ákveðna viðhaldsþætti, meðal annars það að kaupa nýja vararafstöð fyrir Fossvog sem kostar á annað hundrað milljónir. Það hrundi tölvukerfi hjá okkur í tvo tíma í síðustu viku. Það tengdist vandræðum vegna diskastæðna þannig að við þurfum að fá fé í það. Það er alveg ljóst að við þurfum að setja fé í ákveðin mikilvæg viðhaldsverkefni og taka til dæmis fé úr rekstri. Á sama tíma er náttúrulega mjög ánægjulegt að fá þetta fé,“ segir Páll. Páll segir læknadeiluna hafa raskað starfsemi spítalans mikið. Kostnaðarsamt geti orðið að vinna upp þá þá löngu biðlista eftir aðgerðum sem myndast hafa á meðan á verkfallinu hefur staðið. Aflýsa hefur þurft 421 skurðaðgerð vegna verkfallsins auk þess sem fresta hefur þurft hjartaþræðingum, kransæðamyndatökum og magaspeglunum. Páll segir að um fjörutíu aðgerðum hafi verið frestað þá daga sem starfsemi á skurðdeildum hafi að mestu legið niðri. „Það er alveg ljóst að við þurfum að ráðast í það að forgangsraða fólki þannig að fólk sé ekki í hættu vegna þess að það bíði of lengi eftir að aðgerðum og því að hitta lækni,“ segir Páll. Páll segir erfitt að leggja mat á það hversu langan tíma það geti tekið að vinna niður biðlistana eftir að verkfalli lýkur. „Það fer náttúrulega líka eftir því að hve miklu leyti við fáum svigrúm og fjármagn þá til þess að ganga í að taka niður biðlista eftir að verkfallinu lýkur,“ segir Páll.
Tengdar fréttir Sér fram á áframhaldandi verkfallsaðgerðir hjá læknum Læknar á rannsóknar-, kvenna-, og barnasviði Landspítalans leggja niður störf á miðnætti. 16. nóvember 2014 13:54 „Læknar eiga engra annarra kosta völ“ Félag læknanema lýsir yfir vonbrigðum vegna pattstöðu samningaviðræðna ríkissáttasemjara, Læknafélags Íslands og Skurðlæknafélags Íslands. 9. nóvember 2014 21:52 Loks þokar í samkomulagsátt Formaður samninganefndar lækna segir samningafund í dag hafa gengið ágætlega en enn sé nokkuð í að samningar takist. 28. nóvember 2014 19:18 Læknar munu segja upp semjist ekki fyrir áramót Formaður samninganefndar lækna segir mikla hættu á að fjöldi lækna segi upp störfum hjá spítalanum verði ekki samið fyrir áramót. Verkfallsaðgerðir lækna hefjast á ný á miðnætti í kvöld, þar sem læknar á rannsóknar, kvenna- og barnadeildum Landspítalans leggja niður störf. 16. nóvember 2014 19:20 „Staðan er sú að mánaðarlaun okkar fyrir fulla vinnu á Íslandi duga okkur ekki til framfærslu“ Tveir læknar á Landspítalanum birtu uppsagnarbréf sín á Facebook í gærkvöldi. 28. nóvember 2014 10:14 Segir ógerlegt fyrir ríkisstjórnina að verða við kröfum lækna Kári Stefánsson segir það geti sett samfélagið á hliðina að ganga að kröfum um 30-50 prósenta launahækkanir. 16. nóvember 2014 14:09 Segir samninganefnd ríkisins þurfa víðtækara umboð Formaður Læknafélags Íslands segir samninganefnd ríkisins ekki hafa nægjanlegt umboð til að koma til móts við kröfur lækna. 18. nóvember 2014 13:17 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Fleiri fréttir Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Sjá meira
Sér fram á áframhaldandi verkfallsaðgerðir hjá læknum Læknar á rannsóknar-, kvenna-, og barnasviði Landspítalans leggja niður störf á miðnætti. 16. nóvember 2014 13:54
„Læknar eiga engra annarra kosta völ“ Félag læknanema lýsir yfir vonbrigðum vegna pattstöðu samningaviðræðna ríkissáttasemjara, Læknafélags Íslands og Skurðlæknafélags Íslands. 9. nóvember 2014 21:52
Loks þokar í samkomulagsátt Formaður samninganefndar lækna segir samningafund í dag hafa gengið ágætlega en enn sé nokkuð í að samningar takist. 28. nóvember 2014 19:18
Læknar munu segja upp semjist ekki fyrir áramót Formaður samninganefndar lækna segir mikla hættu á að fjöldi lækna segi upp störfum hjá spítalanum verði ekki samið fyrir áramót. Verkfallsaðgerðir lækna hefjast á ný á miðnætti í kvöld, þar sem læknar á rannsóknar, kvenna- og barnadeildum Landspítalans leggja niður störf. 16. nóvember 2014 19:20
„Staðan er sú að mánaðarlaun okkar fyrir fulla vinnu á Íslandi duga okkur ekki til framfærslu“ Tveir læknar á Landspítalanum birtu uppsagnarbréf sín á Facebook í gærkvöldi. 28. nóvember 2014 10:14
Segir ógerlegt fyrir ríkisstjórnina að verða við kröfum lækna Kári Stefánsson segir það geti sett samfélagið á hliðina að ganga að kröfum um 30-50 prósenta launahækkanir. 16. nóvember 2014 14:09
Segir samninganefnd ríkisins þurfa víðtækara umboð Formaður Læknafélags Íslands segir samninganefnd ríkisins ekki hafa nægjanlegt umboð til að koma til móts við kröfur lækna. 18. nóvember 2014 13:17