„Læknar eiga engra annarra kosta völ“ Stefán Árni Pálsson skrifar 9. nóvember 2014 21:52 Vísir/Ernir Félag læknanema lýsir yfir vonbrigðum vegna pattstöðu samningaviðræðna ríkissáttasemjara, Læknafélags Íslands og Skurðlæknafélags Íslands en þetta kemur fram í ályktun frá félaginu. Á morgun hefst vika án verkfalls á Landspítalanum. Nú þegar hefur verkfall lækna staðið yfir í tvær vikur. Á þeim tíma hafa biðlistar lengst, þjónusta verið skert og sjúklingum gert að sitja heima. Ljóst er að kostnaður við fyrstu verkfallslotu lækna er umtalsverður, bæði í peningum talið og þegar horft er til röskunar á meðferð sjúklinga. Verkfallið hefur einnig haft áhrif á klíníska kennslu læknanema. „Enginn læknir vill vera í verkfalli. Læknar eiga hins vegar engra annarra kosta völ vegna óviðunandi og ósamkeppnishæfra grunnlauna sem ekki eru í samræmi við menntun, reynslu og eftirspurn eftir vinnu þeirra. Þar að auki hafa þeir ekki tök á að sinna starfi sínu á fullnægjandi hátt vegna núverandi aðstæðna. Þetta eru þingmenn meðvitaðir um. Þetta er heilbrigðisráðherra meðvitaður um. Það er hins vegar á ábyrgð fjármála- og efnahagsráðuneytisins að veita ríkissáttasemjara heimild til að mæta kröfum lækna og koma í veg fyrir áframhaldandi verkfall,“ segir í ályktuninni. Þar kemur einni fram að læknanema vilji í raun allir starfa á Íslandi í framtíðinni. „Nú er það á ábyrgð ríkissáttasemjara, og á ábyrgð fjármála- og efnahagsráðuneytisins, að gera okkur það mögulegt. Félag læknanema skorar því á fjármála- og efnahagsráðuneytið að veita ríkissáttasemjara heimild til að mæta kröfum Læknafélags Íslands og Skurðlæknafélags Íslands áður en næsta verkfallslota skellur á.“ Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Sjá meira
Félag læknanema lýsir yfir vonbrigðum vegna pattstöðu samningaviðræðna ríkissáttasemjara, Læknafélags Íslands og Skurðlæknafélags Íslands en þetta kemur fram í ályktun frá félaginu. Á morgun hefst vika án verkfalls á Landspítalanum. Nú þegar hefur verkfall lækna staðið yfir í tvær vikur. Á þeim tíma hafa biðlistar lengst, þjónusta verið skert og sjúklingum gert að sitja heima. Ljóst er að kostnaður við fyrstu verkfallslotu lækna er umtalsverður, bæði í peningum talið og þegar horft er til röskunar á meðferð sjúklinga. Verkfallið hefur einnig haft áhrif á klíníska kennslu læknanema. „Enginn læknir vill vera í verkfalli. Læknar eiga hins vegar engra annarra kosta völ vegna óviðunandi og ósamkeppnishæfra grunnlauna sem ekki eru í samræmi við menntun, reynslu og eftirspurn eftir vinnu þeirra. Þar að auki hafa þeir ekki tök á að sinna starfi sínu á fullnægjandi hátt vegna núverandi aðstæðna. Þetta eru þingmenn meðvitaðir um. Þetta er heilbrigðisráðherra meðvitaður um. Það er hins vegar á ábyrgð fjármála- og efnahagsráðuneytisins að veita ríkissáttasemjara heimild til að mæta kröfum lækna og koma í veg fyrir áframhaldandi verkfall,“ segir í ályktuninni. Þar kemur einni fram að læknanema vilji í raun allir starfa á Íslandi í framtíðinni. „Nú er það á ábyrgð ríkissáttasemjara, og á ábyrgð fjármála- og efnahagsráðuneytisins, að gera okkur það mögulegt. Félag læknanema skorar því á fjármála- og efnahagsráðuneytið að veita ríkissáttasemjara heimild til að mæta kröfum Læknafélags Íslands og Skurðlæknafélags Íslands áður en næsta verkfallslota skellur á.“
Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Innlent Fleiri fréttir Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Sjá meira